Morgunblaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 14
ICELANDAIR BÝÐUR TIL ICELAND AIRWAVES '07 Hugmynd Icelandair að tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hefur allt frá upphafi snúist um að skapa vettvang fyrir unga og efnilega íslenska tónlistarmenn í því skyni að hasla sér völl á erlendum markaði. Til að skapa þá umgjörð kostar Icelandair hátíðina og flytur inn fólk úr tónlistariðnaðinum, blaðamenn og hljómsveitir hvaðanæva að. Árangurinn er vonandi öflugur og fjölbreyttur íslenskur tónlistarútflutningur. Þetta er góð hugmynd frá Íslandi. + Skemmtið ykkur vel á Iceland Airwaves 17.–21. október GÓÐ TÓNLIST FRÁ ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.