Morgunblaðið - 18.10.2007, Page 14

Morgunblaðið - 18.10.2007, Page 14
ICELANDAIR BÝÐUR TIL ICELAND AIRWAVES '07 Hugmynd Icelandair að tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hefur allt frá upphafi snúist um að skapa vettvang fyrir unga og efnilega íslenska tónlistarmenn í því skyni að hasla sér völl á erlendum markaði. Til að skapa þá umgjörð kostar Icelandair hátíðina og flytur inn fólk úr tónlistariðnaðinum, blaðamenn og hljómsveitir hvaðanæva að. Árangurinn er vonandi öflugur og fjölbreyttur íslenskur tónlistarútflutningur. Þetta er góð hugmynd frá Íslandi. + Skemmtið ykkur vel á Iceland Airwaves 17.–21. október GÓÐ TÓNLIST FRÁ ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.