Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 35
Bjart bros, glaðværð og ljúf- mennska eru skýrustu minningarnar sem skjóta upp kollinum í huga mín- um þegar ég hugsa til Sigurðar. Hann var einstakur nemandi, sem kenndi kennaranum sínum svo miklu meira en kennarinn honum. Það var hans einstaka viðhorf til lífsins og til manna og málefna sem veitti okkur, sem unnum með honum í skólastof- unni, nýja sýn. Jákvæðni og umburðarlyndi ein- kenndu alla hans framgöngu hvort sem hann var einbeittur að leysa verkefni eða að eiga góða stund með skólafélögunum. Húmorinn var alltaf skammt undan hjá Sigurði og á því sviði sem öðrum var skemmtilegt og gefandi að sjá samleik hans og Guð- rúnar T. sem alltaf var hans stoð og stytta ef á þurfti að halda. Myndbrot minninga frá samveru- stundum í Borgarholtsskóla sýna kappsaman nemanda að læra landa- fræði, vinna stærðfræði og kryfja til mergjar sögur og ljóð af einstökum áhuga. Sigurður var nemandi sem kallaði fram það góða hjá okkur sem vorum samferða honum í skólanum og ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast honum og trúi að svo góð sál hafi fengið góðar móttökur í nýj- um heimkynnum. Foreldrum hans og bróður, ásamt öðrum aðstandendum, votta ég mína innilegustu samúð. Þórkatla Þórisdóttir. Elsku Sigurður minn. Ég sit hér og er að hugsa um það hvað ég er rosalega heppin að hafa fengið að kynnast þér. Þú ert og verður alltaf besti vinur minn. Ég hef aldrei kynnst eins einlægri og hjarta- góðri manneskju í mínu lífi og þér. Það var alveg sama hvað gekk á í þínu lífi, alltaf fékk ég bros frá þér og það var ekki sjaldan sem þú fékkst mig til að brosa. Á þeim stundum sem mér leið ekki vel var best að vera hjá þér, elsku dúllan mín. Mér fannst við alltaf ná einhverri sér- stakri tengingu sem ég get ekki lýst. Þær minningar sem ég á um okkar stundir saman þegar ég var búin að hreiðra um mig í letistólnum þínum með hann Bjössa þinn í fanginu við hliðina á rúminu þínu eru mér ómet- anlegar. Þar gátum við verið saman og sungið af hjartans lyst, við vorum bæði ófeimin við þá sem hugsanlega gátu heyrt í okkur. Þetta voru stund- irnar okkar saman. Við sungum svo oft lagið Trúir þú á engla með Bubba sem er uppáhaldslagið mitt, við vor- um sko alveg sammála um það að við trúum á engla og núna ert þú einn af englunum mínum og ert kominn til guðs. Ég veit að núna líður þér vel og getur hlaupið um og gert allt sem þig langar til að gera. Sú minning sem er mér kærust er þegar þú varst á spítalanum fyrir tveimur árum á aðventustundinni. Þegar Jón var að syngja og þú tókst svo rausnarlega og fallega undir söng hans, ég held að allir sem voru á þessari aðventustundi hafi brosað til þín því þú varst svo fallegur á þess- um degi eins og alltaf. Þú ert nátt- úrlega bara snillingur og algerlega ómetanlegur. Fallegi minn, núna er komið að því að leiðir okkar skilja í einhvern tíma og ég efast ekki um að við eigum eftir að hittast aftur. Þú ert og verður allt- af í huga mínum og hjarta, elsku strákurinn minn. Börn Guðs sem gestir koma gleymum aldrei því. Í minningunni brosið bjarta býr hjarta okkar í. Það gull við geyma skulum og allt sem okkur er kært, við vitum þegar birtu bregður börn Guðs þá sofa vært. (Bubbi Morthens.) Þín vinkona, Birna Hrönn. Kveðja frá Borgarholtsskóla Haustið 2001 kom ungur myndar- legur maður, 16 ára gamall, gang- andi eftir göngunum í Borgarholts- skóla. Hann var að mæta fyrsta skóladaginn sinn í framhaldsskóla. Lífið hafði lagt þungar byrgðar á herðar þessa unga manns sem hafði í bernsku greinst með alvarlegan hrörnunarsjúkdóm. Þegar hann hóf skólagöngu í framhaldsskólanum var hann orðinn blindur, gekk með blind- rastaf og hreyfingarnar orðar dálítið hikandi. Við starfsfólkið sem tókum á móti honum vorum svolítið kvíðin þar sem við höfðum aldrei áður kynnst nem- anda með slíkan sjúkdóm. Kvíðinn hvarf fljótt þegar við kynntumst Sig- urði. Þarna var kominn til okkar ein- stakur ungur maður sem tókst á við skólastarfið af gleði og þrautseigju. Alltaf var hann mættur með fallega brosið sitt á morgnana og stutt í grínið og hláturinn. Af honum skein einhver undraverð ró og æðruleysi manns sem ekki kveið því hvað fram- tíðin bar í skauti sér. Sigurður var hjá okkur í fjögur ár og útskrifaðist vorið 2005. Á þessum árum tók sjúkdómurinn völdin, hann kominn í hjólastól og átti erfitt með að sitja uppréttur, en áfram hélt hann reisn sinni, fallegur og glæsi- legur. Það var sárt að hugsa til þess við útskriftina að hann var ekki að- eins að kveðja skólann sinn til að halda út í fullorðinslífið eins og aðrir nemendur, heldur var sem hann kveddi okkur fyrir fullt og allt. Mikið getur lífið verið grimmt. Við sem höfðum fylgt honum árin fjögur horfðum á eftir unga manninum sem kom í skólann til að læra af okkur en raunin varð sú að það vorum við sem lærðum af honum. Hann kenndi okkur hvernig hægt var að meta litlu hlutina í lífinu sem hafa svo mikið gildi, að virða það sem við höfum hér og nú og að gleðjast yf- ir því smáa. Hann gerði okkur rík af því einu að fá að njóta samvista við hann. Sigurður sjálfur var líka ríkur því hann átti einstaklega ástríka for- eldra og bróður sem fylgdu honum og studdu allan tímann í veikindun- um. Það var ekki síður lærdómsríkt að kynnast Steinunni móður Sigurð- ar og feðgunum, sem styrktust og efldust með hverju árinu sem leið í þessari erfiðu baráttu. Takk fyrir, kæra fjölskylda, og við biðjum góðan guð að gefa ykkur styrk til að takast á við lífið nú eftir að Sigurður er horfinn frá ykkur. Fyrir hönd okkar allra sem kynnt- umst Sigurði í Borgarholtsskóla, Soffía Unnur Björnsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 35 REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is í fjölskyldunni eða ekki, til hjálpar. Þú varst alltaf reiðubúinn að hjálpa og aldrei leið þér betur en þegar þú varst búinn að „redda“ einhverju. Elsku nafni, mig langar að þakka þér fyrir allar frábæru stundirnar sem við áttum saman og fyrir að hafa reynst mér svona ótrúlega vel. Þinn nafni að eilífu, Ásmundur (Ási litli). Það er margt og mikið sem kemur upp í hugann þegar við systkinin hugsum um hann afa okkar í Sand- gerði sem lést miðvikudaginn 10. október síðastliðinn. Hann var hreint út sagt frábær maður og það fannst ekki bara okkur heldur flestum sem þekktu hann. Hann var alltaf til í að redda hinu og þessu fyrir fólk og svo sagði hann við okkur systkinin að þegar hann og amma voru nýbyrjuð að búa í Sandgerði hefði þar alltaf verið fullt hús af fólki. Það er mikið sem við söknum í fari hans en það sem fyrst kemur upp í hugann er þegar hann kom í heim- sókn með fullt skott af bakkelsi úr bakaríinu. Snúðar, vínarbrauð og langlokur voru aðallega á boðstólum og alltaf keypti hann of mikið þannig að það væri nóg til næsta dags. Ann- að sem maður man eftir er að þegar hann kom eða við fórum suður eftir þá var alltaf gaukað að manni smá- peningum sem við systkinin skiptum jafnt á milli okkar. En það sem okkur fannst skemmtilegast voru allar sög- urnar sem hann sagði okkur hvort sem það var þegar við vorum að skoða myndir eða á rúntinum í Sand- gerði. Já, hann afi okkar var einn besti karl sem við höfum kynnst og okkur hefur alltaf fundist svo gaman þegar hann hefur komið í heimsókn af því að hann hafði alltaf eitthvað í poka- horninu og var alltaf til í að gera prakkarastrik með okkur. Við kveðjum þig nú, afi okkar, og þökkum þér fyrir að hafa verið svona skemmtilegur og góður afi. Þín barnabörn, Lilja Björg, Arnar Helgi, Ásdís Inga og Magnús Fannar. Góður maður hefur kvatt þennan heim. Ási frændi var einn besti maður sem ég hef þekkt. Ég átti erfitt með að trúa orðum pabba þegar hann hringdi og sagði mér að Ási hefði sofn- að svefninum langa. Auðvitað voru ár- in farin að segja til sín en þetta er allt- af jafnmikið áfall. Ási var elsti bróðir mömmu og mikill áramunur á milli þeirra. Ég leit yfirleitt á hann sem afa, kannski móðurafann sem ég átti aldr- ei. Reyndar er skrítið og varla hægt að ræða um Ása án þess að minnast á hana Imbu, eiginkonu hans. Maður talar alltaf um þau saman, enda sam- rýndari hjón varla til. Það var ætíð tilhlökkunarefni að fara til Ása og Imbu í Sandgerði. Ég var ekki nema rétt rúmlega tveggja ára þegar ég dvaldi hjá þeim í nokkra daga þegar litli bróðir var að koma sér í heiminn og þau þreyttust seint á að rifja upp hversu erfiðlega hefði gengið að koma mér í ný föt. Heimsóknirnar í Sandgerði voru fastir liðir og ég við- urkenni alveg að maður beið spenntur eftir að komast með Ása í bílskúrinn, þangað fór maður eftir að hafa fengið veglegar veitingar í eldhúsinu hjá Imbu. Í skúrnum var algjör drauma- veröld, fullt af alls konar dóti og eftir hverja einustu heimsókn fór maður klyfjaður gjöfum. Ási naut þess að gera allt sem hann gat fyrir aðra. Honum var það mikið kappsmál að öllum liði vel og honum tókst ætlunar- verk sitt, því allir fóru með bros á vör og hlýju í hjarta af Vallarbrautinni eftir að hafa verið hjá Ása og Imbu. Ási fylgdist vel með öllu því sem var að gerast í kringum hann. Hann og Imba hringdu iðulega, hvort sem var í mig eða mömmu ef ég hafði komið fram í viðtali og höfðu eitthvað já- kvætt um það að segja. Mér þótti afar vænt um að fá slík skilaboð frá þeim. Nú er ævikvöldið liðið og ég vil nota tækifærið og þakka þér Ási frændi fyrir góðmennsku þína og hlýju sem þú áttir nóg af. Elsku Imba, Nonni, Stína, Ragnheiður og fjölskyldur ykk- ar, innilegar samúðarkveðjur til ykk- ar allra. Hvíl í friði elsku Ási. Dagný Jónsdóttir.  Fleiri minningargreinar um Ás- mund Björnsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu á næstu dög- um.  Fleiri minningargreinar um Sig- urð Tryggvason bíða birtingar og munu birtast í blaðinu á næstu dög- um. V i n n i n g a s k r á 25. útdráttur 18. október 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 1 1 4 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 0 8 1 3 2 6 4 2 7 7 2 4 3 9 6 6 0 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8885 24103 37159 46191 56275 62683 20783 32219 44031 48598 59557 64401 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 5 3 6 1 5 7 6 5 2 2 7 5 0 3 3 5 9 8 4 0 5 2 1 5 0 8 7 3 5 8 8 8 5 7 2 8 3 2 1 9 1 3 1 5 8 0 9 2 3 5 7 6 3 4 0 6 2 4 1 8 6 5 5 1 4 6 7 6 1 5 7 8 7 2 8 5 4 3 6 2 0 1 6 6 0 7 2 7 3 6 6 3 4 6 5 3 4 3 2 7 9 5 1 5 7 5 6 1 9 2 3 7 3 2 1 9 4 6 9 9 1 7 4 8 3 2 8 2 7 9 3 5 1 1 4 4 3 5 7 2 5 1 7 2 7 6 3 5 9 6 7 4 8 9 9 5 1 7 5 1 7 5 5 6 2 8 6 4 2 3 5 1 2 9 4 4 4 8 6 5 1 9 0 4 6 5 5 4 8 7 5 1 6 7 6 6 7 2 1 7 9 1 0 2 9 6 2 1 3 5 2 3 3 4 5 6 3 3 5 2 5 0 9 6 6 3 7 1 7 5 3 7 5 7 5 1 6 1 8 2 7 8 3 0 4 9 5 3 6 6 3 5 4 7 0 0 2 5 3 9 4 6 6 7 7 9 2 7 5 8 9 4 8 2 2 4 1 8 9 5 4 3 0 6 7 4 3 6 8 4 4 4 7 5 1 1 5 4 1 4 8 6 8 2 6 5 7 7 2 2 8 1 0 3 9 4 2 0 0 6 4 3 0 8 1 0 3 7 4 4 3 4 8 4 7 5 5 4 4 2 6 6 8 7 6 8 7 8 4 9 9 1 0 4 5 1 2 0 2 4 4 3 1 8 8 1 3 8 1 1 3 4 8 8 9 8 5 4 6 0 9 6 9 3 3 0 1 0 6 4 3 2 1 0 1 5 3 1 9 2 4 3 8 8 1 7 4 9 0 3 8 5 4 6 8 5 7 1 1 8 2 1 3 1 7 4 2 1 4 1 9 3 2 0 4 7 3 9 5 2 6 4 9 4 4 2 5 6 3 8 3 7 1 8 4 3 1 5 5 0 3 2 1 5 5 4 3 2 8 0 8 3 9 9 5 7 5 0 1 6 3 5 6 4 6 2 7 2 2 2 0 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 2 0 6 9 8 9 0 2 0 8 3 8 3 2 2 2 2 4 1 4 0 7 5 2 9 1 0 6 1 2 2 7 6 9 7 5 6 4 7 0 9 9 2 3 2 1 5 4 6 3 2 5 5 8 4 2 6 3 9 5 2 9 4 9 6 1 3 7 4 7 0 1 7 5 1 2 9 0 9 9 3 5 2 2 6 4 4 3 2 6 3 7 4 2 8 4 3 5 3 1 8 9 6 1 5 6 4 7 0 2 8 0 1 3 2 7 1 0 1 1 1 2 2 8 4 5 3 2 8 9 8 4 3 2 2 8 5 3 2 8 3 6 1 6 5 0 7 0 4 9 9 1 4 9 8 1 0 1 2 5 2 3 6 4 9 3 3 1 7 0 4 4 0 2 8 5 3 4 1 7 6 2 5 3 6 7 1 3 3 7 1 5 3 0 1 2 1 6 3 2 3 9 4 5 3 3 2 9 4 4 4 1 7 8 5 3 4 4 4 6 2 5 5 8 7 1 5 1 1 1 8 3 7 1 2 1 8 4 2 3 9 7 0 3 4 1 1 0 4 4 4 2 5 5 3 5 6 3 6 2 6 7 3 7 2 3 7 7 2 0 2 8 1 2 4 5 6 2 4 7 9 3 3 4 1 8 2 4 4 5 3 9 5 3 5 7 8 6 3 1 1 5 7 4 1 6 7 2 2 9 3 1 2 6 8 1 2 4 9 7 7 3 4 5 7 4 4 4 6 3 9 5 3 6 1 2 6 3 1 8 7 7 4 2 1 8 2 3 0 7 1 3 0 6 9 2 5 4 2 5 3 4 7 2 8 4 4 6 6 3 5 3 6 5 5 6 3 4 2 5 7 4 3 8 4 2 3 6 4 1 3 3 1 0 2 6 3 7 5 3 4 9 7 6 4 5 0 5 1 5 3 9 9 0 6 3 4 5 0 7 4 6 8 7 2 3 9 1 1 3 5 8 4 2 6 5 7 8 3 5 9 9 6 4 6 1 0 4 5 4 0 9 5 6 3 6 2 5 7 5 0 9 2 2 4 5 6 1 3 9 2 2 2 6 6 2 0 3 6 0 0 4 4 6 3 9 0 5 4 1 2 7 6 4 4 4 9 7 5 3 8 0 2 7 7 7 1 4 9 3 9 2 6 6 2 4 3 6 6 7 3 4 6 8 1 8 5 4 8 0 0 6 4 5 3 2 7 6 1 9 1 3 1 2 0 1 5 1 9 7 2 6 8 2 0 3 6 7 1 3 4 6 9 6 3 5 5 3 4 4 6 4 5 6 8 7 6 4 6 4 3 3 1 0 1 5 8 4 2 2 7 0 4 7 3 6 7 9 3 4 7 2 8 7 5 6 0 2 8 6 4 6 4 3 7 6 5 2 8 3 8 2 9 1 5 8 9 6 2 7 3 8 9 3 6 9 3 8 4 7 6 9 7 5 6 1 2 8 6 4 9 7 3 7 6 5 3 0 3 9 1 5 1 6 4 9 7 2 7 4 8 6 3 7 1 2 0 4 7 9 1 7 5 6 4 7 2 6 5 0 2 3 7 6 5 6 7 3 9 2 6 1 6 5 5 8 2 7 6 8 5 3 7 6 3 4 4 8 0 1 3 5 6 5 8 9 6 5 0 5 0 7 7 1 6 1 4 2 7 0 1 7 0 2 8 2 7 7 2 8 3 7 9 0 0 4 8 4 0 1 5 6 8 2 4 6 5 1 4 6 7 7 4 2 2 5 7 2 5 1 7 1 9 5 2 7 8 7 3 3 7 9 4 3 4 8 6 7 9 5 6 8 5 3 6 6 9 2 6 7 7 5 0 8 5 8 3 8 1 7 3 4 2 2 8 3 0 4 3 8 4 7 6 4 9 2 6 6 5 6 9 2 3 6 6 9 9 0 7 8 2 3 5 6 1 6 0 1 7 6 8 2 2 8 4 3 3 3 8 6 9 0 4 9 8 0 4 5 6 9 9 3 6 7 5 9 5 7 8 4 9 2 6 4 4 5 1 7 7 5 2 2 8 6 0 4 3 9 0 4 4 5 0 7 4 6 5 7 1 2 0 6 8 1 7 9 7 8 6 3 8 7 3 3 8 1 8 3 6 9 2 8 8 1 1 3 9 4 8 5 5 1 0 7 9 5 7 8 8 4 6 8 4 9 6 7 8 6 5 8 7 7 0 1 1 8 5 6 6 2 8 8 5 9 3 9 7 7 3 5 1 9 6 0 5 8 0 6 8 6 8 7 8 1 7 9 1 2 7 7 8 5 9 1 9 3 1 4 2 9 0 7 8 3 9 9 0 5 5 2 1 2 0 5 8 8 2 3 6 8 7 9 2 7 9 8 3 1 9 7 0 0 3 0 0 8 4 4 0 0 2 1 5 2 1 6 8 5 9 2 0 5 6 9 2 7 9 8 6 9 9 1 9 7 6 0 3 0 8 5 0 4 0 0 6 5 5 2 5 0 2 5 9 3 4 6 6 9 2 9 6 8 8 6 1 1 9 8 7 8 3 1 2 7 2 4 0 1 0 2 5 2 6 8 5 5 9 6 4 9 6 9 4 6 6 9 3 4 6 2 0 1 4 6 3 1 5 1 7 4 0 4 6 1 5 2 7 0 5 6 0 3 4 5 6 9 5 1 9 9 6 8 7 2 0 7 7 3 3 1 6 6 6 4 0 7 6 4 5 2 7 9 9 6 1 2 2 2 6 9 5 3 8 Næstu útdrættir fara fram 25. okt & 1. nóv 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birtist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minningargrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför hefur farið fram eða grein berst ekki innan hins til- tekna skilafrests er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skila- frestur rennur út. Undirskrift | Minningargreinahöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningargreinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.