Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Fundir/Mannfagnaðir Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Aðalfundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Ávarp: Þorgerður Katrín Gunnarsóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins og menntamálaráðherra. Gestur fundarins: Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs Sigurður Borgar Guðmundsson formaður Tilboð/Útboð                                     ! " #   # $%  & ' ' ()* + " ,  # $%  &  -', ''' ./  # *    +  + " & ' 0 ,  % # $ &  1" ' 20      # $ " "  34   '  0 ./%    2 ' '" "  %  ',1"  "  ' "  56  )(  "%  ' 7" ''8  0 / "  '', 9 '   0" &  & '  &  :" :"  ''" +" 4  :4  "#% ) ' ' +"  :": 0"'' ;''' # $ "  '   ''    1"   & '  &    ',: 5  " "    ' 7  ' (8     "  "  '     5  "  " & ' 0 ,  # $  6&##  ( <& ''  6 " 1" '  ## :  3  4 ':', & ' &  1   ##   '  "  "  ' '' # & ' &   ##' 1 4  "     " #/ ',   " "   &  "   #&'' 1  20#' '  " 4 9 +$$,  "  '"  # $% # 0 "   '  6/1'  % /4  4 *  "4 0 * # 1   (  '1  4  " 6   6 1#  #&'' ! +'    " 6   % ,  9 +'   ''    0   "  /  ', =           > ,  #  #      # $%  & ''',  /    " ' (  '1   2 0  ##    ,  "    + ''' 6     '' 6&## *  # 1  4 # $ :  / Tilkynningar Í HÆSTIRÉTTI Nr. 4947 AF 2007 SKRIFSTOFA EMBÆTTIS FYRIRTÆKJADÓMSTÓLS VARÐANDI SWISS REINSURANCE COMPANY UK LIMITED – og – VARÐANDI SWISS RE EUROPE S.A. – og – VARÐANDI KAFLI BRESKRA LAGA UM FJÁRMÁLAÞJÓNUSTU OG -MARKAÐI (FINANCIAL SERVICES AND MARKETS ACT) FRÁ ÁRINU 2000 HÉR ER MEÐ ÞVI LÝST YFIR, að Swiss Reinsurance Company UK Limited (“SRUK”) og Swiss Re Europe S.A (“SRE”) hafa gefið umsóknina (“umsóknin”) í samræmi við kafla VII Breskra laga um fjármálþjónustu og -markaði frá árinu 2000 (“FSMA”) til Hæstaréttarins (High Court of England and Wales) fyrir úrskurði: (1) skv. gr. 111 FSMA, heimild fyrir áætlun (“áætlun”) um aðildar- skipti af almennri tryggingarstarfsemi og endurtryggingar- starfsemi SRUK til SRE (Yfirfærsla viðskipta) og; (2) skv. gr. 112 FSMA, stofna hjálparákvæði til að framkvæma áætlunina. Eintak skýrslunarinnar, skv. gr. 109 FSMA (“skýrslan”), sem undirbúin var af óháðum sérfræðingi David Slater frá Watson Wyatt Limited, félagi í The Institute of Actuaries, til að greina áhrif áætlunarinnar á tryggingahafa SRUK og SRE, og eintak af yfirliti hugtaka notað í áætluninni sem einnig inniheldur útdrætti áætlunarinnar (“útdráttur”) verða fáanlegir án end- urgjalds fyrir alla, með dagsetningu þessarar útgáfu þar til áætlunin er meðhöndluð í dómstól, í símanúmerinu SRUK +44 20 7933 4499 eða með því að skrifa til 30 St Mary Axe, London, EC3A 8EP (merkjið“for the attention of the Transfer Team”). Eintak af heillri skýrslu og útdrættir eru fáanlegir í www.swissre.com/partvii. Allar kröfur tengd við Yfirfærð viðskipti, sem eru, eins og er, séð um af SRUK verða, eftir tillögð aðilarskipti, afgreidd af SRE. Framtíðarkröfur, sem koma fram undir tryggingarstarfsemi og endurtryggingarstarfsemi sem innifalla í Yfirfærð viðskipti verða séð um af SRE, á sama hátt. Tillögð aðildarskipti munu tryggja áframhaldandi löglega framvindu með eða á móti SRE, sem núna eru yfirstandandi með eða á móti SRUK, og sem tengjast við réttindi og skuldbindingar Yfirfærðra Viðskipta. Umsóknin er skipuð til að vera heyrð af dómara frá Chancery Division í Royal Courts of Justice, Strand, London WC2A 2LL, á 15. nóvember 2007, og allir sem telja, að framkvæmd áætlunarinnar hafi óhagstæð áhrif fyrir sjálfan sig, meiga persónulega eða í ráði, mæta í réttarhaldið og/eða gefa skirfleg mótmæli þegar réttarhaldið verður. Allir sem ætla að mæta og allir tryggingahafar SRUK og SRE, sem eru ósammála um áætlunina en ætla ekki að mæta, verða að tak aþað fram með ekki minna en fimm sólahringa viðvörun um slíka ætlan eða mótþróa og ástæður þess til lögmannanna nefnda að neðan. Herbert Smith, samlagshlutafélag Exchange House, Primrose Street, London EC2A 2HS. Lögmaður SRUK. (Tilvísun: 2067). Íslenskur eftirlitsaðili birti svipaða tilkynningu í lögbirtingablaði Íslands, 22. águsti 2007. [Bæta inn dagsetningu útgáfus þar sem tilkynningin birtist] október 2007 Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fisk- veiðiárinu 2006/2007 Fiskistofa auglýsir að nýju eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir Súðavíkurhrepp. Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðarlagi vísast til reglugerðar nr. 439, 15. maí 2007, með síðari breytingum, auk sérstakra úthlutunar- reglna í hlutaðeigandi byggðalagi sbr. aug- lýsingu nr. 932/2007 í Stjórnartíðindum. Þessar reglur er einnig að finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember 2007. Fiskistofa, 18. október 2007. Ýmislegt Vatnaskil stjórnmálanna? Víst er nýmæli í íslenskum stjórnmálum að borgarfulltrúi, SS, reyni einn, með málsókn, að hnekkja leynilegri afhendingu veigamikilla réttinda Orkuveitu Reykjavíkur til einkaaðila. Þá er óvæntur stuðningur sjálfstæðismanna við dómsmálið, rumsk umboðsmanns Alþingis og ekki síst skipun sérstaks stýrihóps til að upplýsa málið. Er ekki komið að því, í ljósi þessa og fyrri einkavæðinga- og vandræða- mála, að stjórnarskrárbinda fulla upplýsingu opinberra mála, þegar 10% kjörinna fulltrúa í opinberri stofnun eða íbúa krefjast þess? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Tryggvi Gíslason erindi: “Um Völuspá”í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag 20. október kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Sigrún Sól Sólmundsdóttir erindi um “Aro- matherapy.” Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin svo og bókasafn félagsins með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  188101981/2  I.O.O.F. 1  18810198  Sk. Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Til sölu Lækjargata 6b Reykjavík Húseign hefur fengið í einkasölu fallegt veitinga- og gistihús í hjarta borgarinnar. Í dag er rekið í húsinu gistiheimili með 15 herbergjum auk veitingahús sem tekur 100 manns í sæti. Verulega spennandi eign. Búið að taka í gegn að innan að mestu leiti. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar M. í síma 898-1177 Guðmundur St. Ragnarsson lögg. fasteignasali. M bl 9 25 01 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.