Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 53
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
STARDUST kl. 8 - 10:20 B.i. 10 ára
ER RÉTTLÆTANLEGT
AÐ TAKA LÖGIN Í
SÍNAR HENDUR ÞEGAR
LÖGREGLAN STENDUR
RÁÐÞROTA?
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
eee
„...HIN BESTA
SKEMMTUN.“
A.S.
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS
- S.F.S., FILM.IS
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
HEARTBREAK KID kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára
STARDUST kl. 5:40 B.i. 7 ára
NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA
HVERSU LANGT MYNDIRU
GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN?
TA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI
eeee
- jIs, fILM.Isee
L
NI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ
CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART.
SAGAN SEM MÁTTI
EKKI SEGJA
eeee
- S.V., MBL
eeee
- R.H., FBL
SÝND Í KEFLAVÍK
eeee
-S.F.S., FILM.IS
STARDUST kl. 8 - 10:30 B.i. 10 ára
SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
SÝND Á SELFOSSI
SÝND
LAUGARDAG
OG SUNNUDAG SÝND Á SELFOSSI
SÝND LAUGARDAG
OG SUNNUDAG
STARDUST
ER MÖGNU
ÆVINTÝRAMYND
STÚTFULL AF GÖLDRUM,
HÚMOR OG HASAR.
ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í
FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á
ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF!
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
MICHAEL MANN
OG LEIKSTJÓRANUM
PETER BERG
eeee
“MARGNÞRUNGI
SPENNUMYND
MEÐ ÞRUMUENDI„
EMPIRE
HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM
ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA?
Hljómsveitin of Montreal frá Aþenu í Georgiu-
fylki er óvæntur gestur í tónleikaprógrammi
bókabúðar Máls og menningar í dag. Of Montreal
er ein af aðalsveitum Iceland Airwaves í ár og því
telst það nokkuð merkilegt að sveitin hafi fallist á
að leika í bókabúðinni sem þó býður upp á nokkuð
metnaðarfulla dagskrá á meðan á hátíðinni stend-
ur. Reiknað er með að of Montreal slái í kl. 18 en
dagskrá búðarinnar hefst með tónleikum Retro
Stefson kl. 17 en þar á eftir flytur Ólöf Arnalds sín lög.
Þá hefur sá orðrómur farið á kreik að hin stórgóða Annuals verði leyni-
gestur Máls og menningar á laugardaginn og verði svo úr er ekki út í hött
að álykta að !!! bindi endahnútinn á tónleikadagskrá búðarinnar sem hlýtur
að teljast óvæntasta og gleðilegasta viðbót hátíðarinnar í ár.
Annuals og of Montreal í bóka-
búð Máls og menningar
„Þetta er dásamlegt. Maður sér á
sviðið, getur andað og þarf ekki að
fara í sturtu fyrir svefninn,“ heyrð-
ist einn Airwaves-gesta segja á
miðvikudagskvöldið á NASA og var
með því að dásama reykingabannið.
Líklega munur að þurfa ekki að
standa í reykjarsvælu mörg kvöld í
röð til að hlusta á góða tónlist.
Engin svæla
Eftir að reykingabannið tók gildi er
lífið orðið nokkuð flóknara hjá
reykingafólki. Þeir Airwaves-
gestir sem reykja finna nú fyrir
banninu því ef þeir fara út í smók
þurfa þeir að fara aftur í röðina ef
þeir vilja inn aftur. Sumir minni
staðanna hafa sérstakt reyk-
ingasvæði en þeir sem sækja tón-
leika á NASA eða í Listasafni
Reykjavíkur þurfa annaðhvort að
sitja á þörfinni eða sætta sig við að
fara aftast í röðina. Því er bara að
birgja sig upp af nikótíntyggjói eða
taka þá áhættu að missa jafnvel af
uppáhaldsbandinu sínu.
Aftur í röðina,
takk fyrir
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
ÁRNI Plúseinn, eða Árni Rúnar
Hlöðversson, treður upp sjö sinnum
á Airwaves þetta árið – og oftar ef
hann fær einhverju ráðið.
„Ég var að frétta að Örn í Seabear
ætli að troða upp átta sinnum þannig
að ég verð að toppa það. Held að mér
ætti ekki að verða skotaskuld úr því.
Það munar það litlu á okkur að mað-
ur verður eiginlega að gera það.“
Árni mun m.a. spila undir eigin
nafni, sem Plúseinn, í kvöld, þar sem
hann ætlar að eigin sögn að „taka
eigin lög og lög vina minna og rugla
aðeins í þeim“. Árni spilar þá einnig
með FM Belfast og Hairdoctor á há-
tíðinni, en hann vakti fyrst athygli
sem meðlimur í síðasttalda verkefn-
inu. Árni er auk þess hluti af Motion
Boys og er þá ekki allt upp talið enn.
En er Árni háður því að spila
svona oft, og með svona mörgum?
„Þetta er nú einfaldlega það
skemmtilegasta sem ég geri og ég vil
því gera það sem oftast. Ég stend
ekki í hlutum nema ég hafi 100%
gaman af þeim.“
Árni er nú fluttur til Brooklyn
ásamt unnustu sinni sem er þar við
nám, en sjálfur sinnir hann tónlist-
arsköpun.
„Ég er m.a. að vinna að eigin
plötu, en auk þess kemur bráðum út
stór plata með FM Belfast undir
merkjum Thugfucker, sem er bæði
hljómsveit og útgáfa en annar með-
lima er Íslendingur, Hólmar Þór Fi-
lipsson. Ég er með nóg af járnum í
eldinum og þannig vil ég hafa það.“
www.myspace.com/plu-
seinnpluseinn
www.icelandairwaves.is
Skemmtilega oft
Fjölhæfur Árni kemur fram sjö sinnum á Airwaves.
Árni Plúseinn fer víða
á Airwaves þetta árið