Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÍ ÐU ST U SÝ N. Verð aðeins300 kr. - Kauptu bíómiðann á netinu - Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Good Luck Chuck kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Superbad kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 3:50 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3:45 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3:45 (Síðustu sýn) 300 kr. Heartbreak Kid kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 6 - 8 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 6 - 10 B.i. 16 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Sími 551 9000 Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára 4 Months Enskur texti kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Edge of Heaven Enskur texti kl. 5:40 - 8 B.i. 12 ára Alexandra Enskur texti kl. 6 B.i. 14 ára Halloween kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Shoot´em Up kl. 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eee Dóri DNA - DV Ver ð aðeins 600 kr. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST 3 MEISTARAVERK FRUMSÝND eeee - Anna Sveinbjarnardóttir, Morgunblaðiðð eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið - Dóri DNA, DV - J.I.S., FILM.IS - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL - LIB, Topp5.is KVIKMYND EFTIR ALEXANDR SOKUROV KVIKMYND EFTIR FATIH AKIN Toppmyndin á Íslandi í dag! eee T.V. Kvikmyndir.is eee - J.I.S., Film.is eee - T.S.K., Blaðið Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" Las Vegas er horfin... Jörðin er næst! Þriðji hlutinn í framtíðartryllinum með Millu Jovovich í toppformi! Fór beint á toppinn í USA! Svo virðist sem nýtt rapp-stríð sé í uppsiglingu. Á tónleikum Rott- weilerhundanna á Airwaves í fyrrakvöld fluttu Hundarnir fimm mínútna lag þar sem rapparinn Móri var „dissaður“ af krafti. Í textanum var lítið gert úr Móra fyrir að hafa selt lag í auglýsingu og hann vændur um að vera þykj- ustu-krimmi. Þá líktu þeir Rott- weilerhundar Móra við Skúla rafvirkja. Mun þar hafa verið um hefnd- arrímu að ræða þar sem Móri á að hafa „dissað“ Erp á opnunartónleikum hiphop.is fyrr á þessu ári. Nú er það Móra að svara og ljóst að afar hart stríð er í vændum milli þessara tónlistarmanna. Á tónleikum á Gauknum í fyrrakvöld urðu þó sögulegar sættir þegar meðlimir úr Subta stigu á svið með Rottweilerhundunum en á milli þessara hljómsveita ríkti kalt stríð á árum áður sem skipti íslenskum hiphop-aðdáendum í tvo hópa. Nýtt rapp-stríð í uppsiglingu Hinir fínu og frægu skottast á milli tónlist- arþyrsts al- múgans á Airwaves eins og gengur. Gísli Marteinn hefur greini- lega ákveðið að hvíla sig á orrahríð undanfar- inna daga með því að leggjast í tón- listarbað, en hann sást pikka upp passann sinn á fjölmiðlamiðstöðinni á Hressó. Meðlimir Bloc Party, sem er óneitanlega stærsta númerið í ár, sáust þá rigsa inn á NASA rétt fyrir tónleika Smoosh, fremur borubrattir. Það var talsverður völlur á leiðtoganum, Kele Oke- reke, og hefur hann sosum efni á því. Bloc Party kemur fram á skóla- balli Flensborgarskóla í kvöld, sem verður að teljast glæsilegt útspil hjá nemendafélaginu þar en einnig hjá meðlimum Bloc Party, sem eru víst í skýjunum yfir því hversu mik- ið þeir fá borgað fyrir giggið! Annars samanstóðu þekktustu andlitin mestanpart af fólki sem tengist hátíðinni, hinu svokallaða „bransaliði“, veri það fjölmiðla- menn, tónlistarmenn eða útgef- endur. Lárus, kenndur við 12 Tóna, fór mikinn fyrir utan Organ og plottaði samninga til hægri og vinstri. Benni Hemm Hemm sást troðast upp stigann á Grand Rokk þar sem enn fremur mátti finna Óla Palla, en Rás 2 tók upp það kvöld. Algengt var líka að sjá foreldra, misáhugasama á svip, en þeir allra duglegustu hjálpuðu til við að róta, enda meðlimir sumra sveitanna rétt við fermingu. Hverjir voru hvar á Iceland Airwaves? Borið hefur á töluverðri gremju meðal þeirra hljómsveita og tónlist- armanna sem troðið hafa upp á svo- kölluðum „Off Venue“-stöðum en svo virðist sem viðkomandi staðir kasti til hendinni þegar skipuleggja á tónleikana. Það verður að laga því slíkt skemmir ekki síður fyrir þeim gestum sem tónleikana sækja. Ekki allir sáttir „ÞAÐ sem er á planinu mínu núna er að byrja á því að fara á Mr. Silla & Mongoose sem byrja kl. 20 á NASA. Mr. Silla er frábær tónlistarkona og svo hefur hún einstaklega fallega rödd. Þar á eftir stefni ég á að sjá Blo- odgroup sem fer á svið á eftir Mr. Sillu. Ég hef ekki ennþá séð þá sveit á sviði en það sem ég hef heyrt lofar mjög góðu. Svo færi ég mig örugglega yfir á Iðnó þar sem Esja er að spila. Ástæð- an er einfaldlega sú að Esja er besta hljómsveit í heimi! Á eftir Esju mun ég svo rölta yfir Austurvöll á NASA og allar líkur eru á að ég muni ekki færa mig þaðan sem eftir er kvöldsins. Motion Boys, Gus Gus og Ghostigital eru allar skipaðar góðum vinum mínum og ég á von á því að það muni ríki mikil ást og gleði í salnum í kvöld.“ Aðspurð hvort hún ætli ekki að sjá neinar erlendar hljómsveitir, segir Kitty að hún hefði líklega farið á Buck 65 ef þeir væru ekki á sama tíma og Motion Boys. „Svo hef ég séð flestar af þessum erlendu hljómsveitum á sviði áður þannig að mig langar frekar að sjá eitthvað nýtt, ferskt og íslenskt.“ – Kitty Von Sometime, plötusnúður og tískuspámaður. Á hvaða tón- leika ætlar þú? Litrík Kitty Von Sometime hefur verið reglulegur gestur Iceland Airwaves undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.