Morgunblaðið - 19.10.2007, Side 50

Morgunblaðið - 19.10.2007, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÍ ÐU ST U SÝ N. Verð aðeins300 kr. - Kauptu bíómiðann á netinu - Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Good Luck Chuck kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Superbad kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 3:50 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3:45 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3:45 (Síðustu sýn) 300 kr. Heartbreak Kid kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 6 - 8 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 6 - 10 B.i. 16 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Sími 551 9000 Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára 4 Months Enskur texti kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Edge of Heaven Enskur texti kl. 5:40 - 8 B.i. 12 ára Alexandra Enskur texti kl. 6 B.i. 14 ára Halloween kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Shoot´em Up kl. 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eee Dóri DNA - DV Ver ð aðeins 600 kr. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST 3 MEISTARAVERK FRUMSÝND eeee - Anna Sveinbjarnardóttir, Morgunblaðiðð eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið - Dóri DNA, DV - J.I.S., FILM.IS - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL - LIB, Topp5.is KVIKMYND EFTIR ALEXANDR SOKUROV KVIKMYND EFTIR FATIH AKIN Toppmyndin á Íslandi í dag! eee T.V. Kvikmyndir.is eee - J.I.S., Film.is eee - T.S.K., Blaðið Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" Las Vegas er horfin... Jörðin er næst! Þriðji hlutinn í framtíðartryllinum með Millu Jovovich í toppformi! Fór beint á toppinn í USA! Svo virðist sem nýtt rapp-stríð sé í uppsiglingu. Á tónleikum Rott- weilerhundanna á Airwaves í fyrrakvöld fluttu Hundarnir fimm mínútna lag þar sem rapparinn Móri var „dissaður“ af krafti. Í textanum var lítið gert úr Móra fyrir að hafa selt lag í auglýsingu og hann vændur um að vera þykj- ustu-krimmi. Þá líktu þeir Rott- weilerhundar Móra við Skúla rafvirkja. Mun þar hafa verið um hefnd- arrímu að ræða þar sem Móri á að hafa „dissað“ Erp á opnunartónleikum hiphop.is fyrr á þessu ári. Nú er það Móra að svara og ljóst að afar hart stríð er í vændum milli þessara tónlistarmanna. Á tónleikum á Gauknum í fyrrakvöld urðu þó sögulegar sættir þegar meðlimir úr Subta stigu á svið með Rottweilerhundunum en á milli þessara hljómsveita ríkti kalt stríð á árum áður sem skipti íslenskum hiphop-aðdáendum í tvo hópa. Nýtt rapp-stríð í uppsiglingu Hinir fínu og frægu skottast á milli tónlist- arþyrsts al- múgans á Airwaves eins og gengur. Gísli Marteinn hefur greini- lega ákveðið að hvíla sig á orrahríð undanfar- inna daga með því að leggjast í tón- listarbað, en hann sást pikka upp passann sinn á fjölmiðlamiðstöðinni á Hressó. Meðlimir Bloc Party, sem er óneitanlega stærsta númerið í ár, sáust þá rigsa inn á NASA rétt fyrir tónleika Smoosh, fremur borubrattir. Það var talsverður völlur á leiðtoganum, Kele Oke- reke, og hefur hann sosum efni á því. Bloc Party kemur fram á skóla- balli Flensborgarskóla í kvöld, sem verður að teljast glæsilegt útspil hjá nemendafélaginu þar en einnig hjá meðlimum Bloc Party, sem eru víst í skýjunum yfir því hversu mik- ið þeir fá borgað fyrir giggið! Annars samanstóðu þekktustu andlitin mestanpart af fólki sem tengist hátíðinni, hinu svokallaða „bransaliði“, veri það fjölmiðla- menn, tónlistarmenn eða útgef- endur. Lárus, kenndur við 12 Tóna, fór mikinn fyrir utan Organ og plottaði samninga til hægri og vinstri. Benni Hemm Hemm sást troðast upp stigann á Grand Rokk þar sem enn fremur mátti finna Óla Palla, en Rás 2 tók upp það kvöld. Algengt var líka að sjá foreldra, misáhugasama á svip, en þeir allra duglegustu hjálpuðu til við að róta, enda meðlimir sumra sveitanna rétt við fermingu. Hverjir voru hvar á Iceland Airwaves? Borið hefur á töluverðri gremju meðal þeirra hljómsveita og tónlist- armanna sem troðið hafa upp á svo- kölluðum „Off Venue“-stöðum en svo virðist sem viðkomandi staðir kasti til hendinni þegar skipuleggja á tónleikana. Það verður að laga því slíkt skemmir ekki síður fyrir þeim gestum sem tónleikana sækja. Ekki allir sáttir „ÞAÐ sem er á planinu mínu núna er að byrja á því að fara á Mr. Silla & Mongoose sem byrja kl. 20 á NASA. Mr. Silla er frábær tónlistarkona og svo hefur hún einstaklega fallega rödd. Þar á eftir stefni ég á að sjá Blo- odgroup sem fer á svið á eftir Mr. Sillu. Ég hef ekki ennþá séð þá sveit á sviði en það sem ég hef heyrt lofar mjög góðu. Svo færi ég mig örugglega yfir á Iðnó þar sem Esja er að spila. Ástæð- an er einfaldlega sú að Esja er besta hljómsveit í heimi! Á eftir Esju mun ég svo rölta yfir Austurvöll á NASA og allar líkur eru á að ég muni ekki færa mig þaðan sem eftir er kvöldsins. Motion Boys, Gus Gus og Ghostigital eru allar skipaðar góðum vinum mínum og ég á von á því að það muni ríki mikil ást og gleði í salnum í kvöld.“ Aðspurð hvort hún ætli ekki að sjá neinar erlendar hljómsveitir, segir Kitty að hún hefði líklega farið á Buck 65 ef þeir væru ekki á sama tíma og Motion Boys. „Svo hef ég séð flestar af þessum erlendu hljómsveitum á sviði áður þannig að mig langar frekar að sjá eitthvað nýtt, ferskt og íslenskt.“ – Kitty Von Sometime, plötusnúður og tískuspámaður. Á hvaða tón- leika ætlar þú? Litrík Kitty Von Sometime hefur verið reglulegur gestur Iceland Airwaves undanfarin ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.