Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Til leigu í Skútuvogi 1 Skrifstofuhúsnæði - 151 fm Frábær staðsetning Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Þverholti 14 | 105 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Skúlagötu 17. Upplýsingar gefur Stefán Bjarni í síma 694 4388. Um er að ræða gott skrif- stofupláss sem er 151fm að stærð. Góð lofthæð er í plássinu og í miðju rýminu eru þakgluggar sem gefa góða birtu. Gæti hentað mjög vel fyrir heildsölu eða þjónustufyrirtæki. Miklir möguleikar. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆ LÍSA! ERTU TILBÚIN? JÓN... UM... HVERNIG FINNST ÞÉR JAKKAFÖTIN? ÞÚ TRÚIR ÞVÍ EKKI HVERNIG FÓLK HORFÐI Á MIG Á LEIÐINNI HINGAÐ ÉG... AA... NÁKVÆMLEGA SVONA MIG DREY- MDI SKRÍTINN DRAUM Í NÓTT KANNSKI ÞARFTU AÐ FÁ GLERAUGU EN SKRÍTIÐ! MIG LÍKA! EN ÉG SÁ EKKI MJÖG VEL HVAÐ VAR AÐ GERAST... ALLT VAR MJÖG RUGLINGS- LEGT OG ÞOKUKENNT... FARÐU Á FÆTUR! ÞETTA ER Í ÞRIÐJA SKIPTI SEM ÉG KEM HINGAÐ AÐ VEKJA ÞIG ÉG VIL EKKI FARA Á FÆTUR OG ÉG VIL EKKI FARA Í SKÓLANN! ÞÚ ÞARFT ÞAÐ HVORT SEM ÞÉR LÍKAR BETUR EÐA VERR SVO ÞÚ VITIR ÞAÐ ÞÁ ÞARF ÉG EKKI AÐ GERA NEITT SEM MIG LANGAR EKKI AÐ GERA ER ÞAÐ, JÁ? HÚN ER ANSI GÓÐ Í AÐ FÁ MANN TIL AÐ LANGA EITTHVAÐ FÓLK TRÚIR MÉR EKKI, EN ÉG ER MANNESKJA SEM GETUR EKKI GRENNST HVERSU LÍTIÐ SEM ÉG BORÐA NÚNA GETUR ÞÚ LOKSINS SANNAÐ ÞAÐ! MÉR ÞYKIR ÞAÐ LEITT, EN VIÐ ERUM BARA HVORT Á SÍNUM PÓLNUM HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA? ÉG ER BARA AÐEINS AÐ ATHUGA TÖLVUPÓSTINN MINN ÁÐUR EN ÉG HRINGI Í GULLU Á SKYPE SYSTIR MÍN SEGIR AÐ HÚN HAFI VERIÐ Í ÚTVARPINU! VIÐ GETUM NÁÐ Í ÞÁTTINN Á HEIMASÍÐUNNI HJÁ ÚTVARPSSTÖÐINNI HVAÐ GERÐI FÓLK EIGINLEGA ÁÐUR EN INTERNETIÐ KOM? ÞÚ ÁTT VIÐ FYRIR ÁRIÐ 1998? EF ÉG KEM MYNDAVÉLINNI FYRIR HÉRNA ÞÁ GET ÉG TEKIÐ MYNDIR TIL AÐ SELJA Í BLAÐIÐ HEYRÐU! BROSTU Í MYNDA- VÉLINA HVERNIG VEISTU AÐ HANN VAR EKKI BROSANDI FYRIR ANSANS! HVERNIG GET ÉG SELT MYNDIR EF ALLIR EIGA MYND AF KÓNGULÓARMANNINUM? dagbók|velvakandi Falleg föt til fyrirmyndar ÞEGAR maður hefur nógan tíma fer ekki hjá því að litið sé í kring- um sig. Það sem vakið hefur furðu mína er hvað fólk yfir sextugt er ótrúlega fínt í tauinu. Það er hrein unun að sjá hvað þessi kynslóð heldur sér til að því að virðist að tilefnislausu. Fer í falleg föt og prýðir umhverfið um leið og það gleður gesti og gangandi. Hvort sem þeim er mætt í búðum eða á stofnunum eru allir nánast spari- klæddir. Næsta kynslóð við er misjöfn. Margur er ennþá klæddur sem slíkir voru á tímum hippa og frjálslegs klæðaburðar. Gallajakk- ar og samsvarandi buxur eru ótrú- lega áberandi auk annars frjáls- lega samsetts klæðnaðar. Þetta er kunnuglegt fyrir rúmlega miðaldra konu og þykir mér þetta eiginlega býsna eðlilegt. Þegar neðar dregur í aldri verður klæðaburður meira og meira bæði fátæklegri og nán- ast óáhugaverður. Ekki slæmur hjá þriðju kynslóðinni en frekar frjálslegur og stundum mislitur og fráhrindandi fyrir pjattaða sem undirritaða. Hreinar undantekn- ingar á milli kynslóða eru tengdar framámönnum og háttstandandi og líkum. Þegar ég fer á almanna- færi hef ég frekar löngun og þörf fyrir að vera bæði pjöttuð og nokkuð fín finnst mér. Eyrnalokk- ar og litasamsetning bregst varla segja kunnugir. Ég er því undr- andi og í raun hneyksluð þegar ég sé ungt fólk í dag. Fæstir eru fínir og ekki er neitt sérstakt við fötin sem gleður og lyftir upp andanum þannig að maður kannski líti til baka og hugsi: „Mikið er þessi fínn og klæðnaður sérstakur.“ Í dag virðist unga fólkið vera pínu mis- litara í klæðaburði. Algengt er að buxur séu nánast á hælum fólks og bæði sést í þjóhnappa og stigið er í faldinn. Óskandi væri að það væri meira samræmi í fatavali hjá fólki því föt gleðja og eiga að hrífa og vekja vellíðan en ekki vanlíðan. Maður efast oft um gildi og gerð fólks þegar miðað er við fataval. Best er að muna „að fötin skapa manninn" og því eigum við að höfða til betri tilfinninga hvert hjá öðru með því að gæta að og vanda bæði fataval og útlit. Það örvar og gleður og er gott og hvetjandi. Þörf líðan í nútímanum. Jóna Rúna Kvaran, blaðamaður og rithöfundur Skógarkötturinn Silja er týnd HÚN er sjón- skertur inni- köttur sem slapp út um glugga í Jóru- seli 22. Kannski hefur hún lokast inni í einhverjum bíl- skúr. Vinsaml. hafið samband ef þið hafið séð hana. Fundarlaun. ninar@internet.is 845-5715 Handstúka fannst við Tjörnina BLÁ handstúka fannst við Tjörn- ina í Reykjavík í gær (17. okt. sl.). Nánari upplýsingar í síma 551 0752. Brúnt leðurveski tapaðist BRÚNT leðurveski tapaðist á Reykjavík Pizza Company síðast- liðinn föstudag, 12. október, kl. 20.15. Í veskinu voru ýmsir per- sónulegir munir, greiðslukort, ökuskírteini, lykill og fleira sem eigandi saknar mikið. Ef einhver hefur upplýsingar um veskið væri frábært ef hann gæti haft sam- band í síma 869-1151. Fundarlaun í boði. Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is GERVIFOSSI komið fyrir í höfuðstöðvum KB banka. Vandasamt verk er að stilla vatnið af þannig að fossinn renni rétt niður. Er fossinn ekki réttur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.