Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 45 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Vantar þig hjálp við helgarmatinn? Láttu landsliðskokkana Ragnar og Bjarna hjálpa þér. Á mbl.is finnur þú skemmtilega matreiðsluþætti með alls konar girni- legum og spennandi uppskriftum. Þú finnur uppskriftirnar og aðferðirnar á vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 sanka saman, 4 rithöfundur, 7 sótt- kveikju, 8 ber, 9 elska, 11 einkenni, 13 sprota, 14 fljót, 15 fánýti, 17 mjög, 20 sjór, 22 hræ- fugla, 23 truntu, 24 trjá- gróður, 25 mikilleiki. Lóðrétt | 1 púði, 2 segl, 3 fiska, 4 raunveruleg, 5 sjófuglinn, 6 slóra, 10 geta um, 12 ber, 13 karlfugls, 15 lund, 16 trylltan, 18 valur, 19 blómið, 20 skott, 21 lengra í burtu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skinhelgi, 8 tæpur, 9 neita, 10 rói, 11 renni, 13 ræddi, 15 skass, 18 satan, 21 kál, 22 andrá, 23 ágóði, 24 ragmennið. Lóðrétt: 2 kæpan, 3 nærri, 4 ernir, 5 grind, 6 stór, 7 gati, 12 nes, 14 æða, 15 skap, 16 aldna, 17 skálm, 18 sláin, 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ómöguleg vandamál leysast þegar þú leitar til vina eða eignast nýja. Að biðja um hjálp eða veita hana kallar fram sam- stöðu sem er galdri líkust. (20. apríl - 20. maí)  Naut Stundum er gott að gefa hjarta sitt í fullu trausti, en núna viltu fá sönnun fyrir að ástin verði endurgoldin. Ástarráð: Ástarþríhyrningar eru vandamál. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Kemur ástin að ofan eða innan? Er hún eitthvað sem maður tekur við eða býr til? Tilfinningin er þér framandi þessa dagana og þú rembist við að skilgreina hana. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Miðað við ruglið í kringum þig undanfarið ertu óvenjuskýr í hausnum. Gáfulegt væri af öðrum að bjóða þér í sitt lið, í boð eða biðja þín. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ástvinir sakna þín þegar þú ert fjarri. En á skrýtinn hátt geturðu verið á tveimur stöðum í einu með því að elska svo mikið að fólk finnur fyrir ástinni langar leiðir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Njóttu þess að leita frelsistilfinn- ingarinnar. Það að eiga val og aðstæður fullar af valkostum gefur þér valdatilfinn- ingu. Taktu skemmtilega ákvörðun. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Haltu í vonina. Ef þú lætur aðra vita að bara ágætar niðurstöður nægja þér, þá færðu þær. Miðaðu hátt og láttu alla vita af því. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vertu sem mest með fólki sem þú vilt líkjast. Skapaðu félagsleg tæki- færi svo þú getir notið þín í gleðilegum upphrópunum léttlyndra vina þinna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Hlauptu í átt að tækifærunum, tilbúinn til að taka ákvörðun. Og reyndu að komast hjá þeirri hrikalegu leti að láta að- stæður eða aðra ákvarða líf þitt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert í skapi til að taka róttæk- ar ákvarðanir, breyta skyndilega til eða þrá óskynsamlega. Þegar þú vilt eitthvað innilega er ástæðulaust að hætta við. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Finnst þér þú fastur? Hlutirnir eru að breytast, þeir breytast bara alltaf í það sama aftur og aftur. Hugsaðu nýjar hugsanir og þá mun allt breytast. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú stenst ekki manneskju með djöfullegt augnaráð – en kannski ættirðu að gera það! Það er auðvelt að teyma þig að leyndardómum, en þú verður oft fyrir vonbrigðum. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp í heimsbikarmótinu í blindskák sem lauk fyrir skömmu í Bilbao á Spáni. Norska undrabarnið Magnus Carlsen (2.714)hafði svart gegn kollega sínum Sergei Karjakin (2.694) frá Úkraínu. 17. … Df6! 18. Dxf6 hvítur hefði einnig haft tapað tafl eftir 18. Hxh7 Hxh7 19. Rxh7 De7. 18. … Bxf6 19. Hxh7 0-0 20. Ra3 Bxg5 svartur er nú manni yfir og með gjör- unnið tafl.21. Hc7 Hf7 22. Hxc6 Bf4 23. Rc4 Bd7 24. Ha6 Bb5 25. Ha5 Bxc4 26. dxc4 Be5 27. Hd1 Haf8 28. g3 Hf2 29. b4 Bxc3 30. Hxa7 Bd4 31. Hd7 Hxa2 32. bxc5 Hff2 33. Hd8+ Kg7 34. Hd7+ Kh6 og hvítur gafst upp. Á mótinu gilti sú regla að sigur gaf þrjú stig en jafn- tefli eitt stig. Kínverski stórmeistarinn Bu (2.692) varð hlutskarpastur með 21 stig af 30 mögulegum en Karjakin lent í öðru sæti með 17 stig. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Evrópubikarinn. Norður ♠D1076 ♥K652 ♦D7 ♣G86 Vestur Austur ♠G2 ♠9 ♥D103 ♥Á874 ♦Á1085 ♦K96432 ♣K1073 ♣D9 Suður ♠ÁK8543 ♥G9 ♦G ♣Á542 Suður spilar 4♠. Ísland varð í 6. sæti af 12 liðum í keppninni um Evrópubikarinn, sem fram fór í Póllandi í síðustu viku. Sterk ítölsk sveit vann (Lauria, Versace, Fantoni, Nunes, DeFalco, Angelini) eftir að hafa lagt Pólverja í úrslitaleik. Í íslensku sveitinni spiluðu Jón Bald- ursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni Ein- arsson, Sigurbjörn Einarsson og Sverrir Ármannsson. Í spilinu að ofan var Frakkinn Bessis í sæti sagnhafa með Jón og Þorlák í vörninni. Þorlákur var óheppinn með útspil, valdi smátt hjarta, sem Bessis hleypti heim. Jón dúkkaði og Bessis fékk á slaginn á níuna. Bessis spilaði trompi á drottningu og svo lúmsku hjarta úr borði. Jón stakk upp ás og skipti yfir í tígul. Bessis trompaði tígul númer tvö, tók ♠K og spilaði spaða á blindan til að taka ♥K og trompa hjarta. Lokaaðgerðin var að spila ♣Á og laufi og endaspila austur. Fallegir tíu slagir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Höfundur sunnudagskrossgátu Morgunblaðsins fékkverðlaun fyrir íslenskunotkun. Hvað heitir höfundur- inn? 2 Hvað heitir nýja veiðibókin þeirra Einars Fals Ingólfs-sonar og Kjartans Þorbjörnssonar? 3 Borgaryfirvöld hafa ákveðið að leggja niður gamal-gróið embætti í borgarkerfinu. Hvaða embætti er það? 4 Höfði var lýstur bláum ljósum á þriðjudag. Í hverraþágu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver hlaut bjart- sýnisverðlaunin að þessu sinni? Svar: Guðný Halldórs- dóttir. 2. Innflytjandi hefur tekið sæti á Alþingi. Hver er hann? Svar: Paul Nikolov. 3. Nýr fram- kvæmdastjóri hefur tekið við sem for- stjóri Opinna kerfa. Hver: Svar: Elín Þórðardóttir. 4. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur valið sér markvarðaþjálfara. Hvern? Svar: Bjarni Sigurðsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Ljósmynd/Árni Torfason dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.