Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 31 BJARNI Harð- arson, þingmaður Framsóknar, varð uppvís að því sl. fimmtudag að skálda upp eignaraðild mína að fyrirtækjum sem keypt hafa eignir á fyrrum varnarsvæði. Það hefur nú verið leiðrétt. Flokksbróðir hans Eysteinn Jónsson leggur út á sömu mið í Morgunblaðinu sl. fimmtudag til að búa til „viðsnúning“ okkar sjálfstæð- ismanna gagnvart málefnum Hita- veitu Suðurnesja. Þetta er líka rangt hjá honum og ber að leiðrétta. Það er skoðun okkar bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins í Reykja- nesbæ að einkafjármagn sé nauð- synlegt inn í Hitaveitu Suðurnesja til að mæta fjárfest- ingum til framtíðar. Þar er enginn við- snúningur! Það er jafnframt skoðun okkar að sveitarfélagið verði áfram leiðandi þátt- takandi í Hitaveitu Suðurnesja, að við tryggjum að hér verði höfuðstöðvar fyr- irtækisins og starf- semi þess á Suð- urnesjum eflist. Það er skoðun okkar að það beri að tryggja forgang almennings að auðlindunum sjálfum, ýmist með skýrri löggjöf eða meirihlutaeigu almennings á þeim. Þetta útilokar ekki einkafjármagn frá því að taka þátt í virkjanastarfsemi. Þetta get- ur vel farið saman. Þessi skoðun hefur ekki breyst hjá okkur sjálf- stæðismönnum í Reykjanesbæ. Óbreytt stefna að standa vörð um HS, tryggja auðlind- ir og nýta einkafjármagnið Reykjanesbær á að vera leið- andi þátttakandi í Hitaveitu Suðurnesja, segir Árni Sigfús- son » Það ber að tryggjaforgang almennings að auðlindunum sjálf- um, ýmist með skýrri löggjöf eða meiri- hlutaeigu almennings á þeim. Þetta útilokar ekki einkafjármagn … Árni Sigfússon Höfundur er bæjarstjóri í Reykjanesbæ. -hágæðaheimilistæki Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele vi lb or ga @ ce nt ru m .is Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is AFSLÁTTUR 30% Miele gæði ÞVOTTAVÉL frá kr. 99.900 Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele þvottavélar. Gerð Listaverð TILBOÐ Þvottavél W1514 142.714 99.900 1400sn/mín/5 kg Þurrkari T7644C 135.571 94.900 rakaþéttir/6 kg HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi • ESP stöðugleikakerfi og spólvörn • aksturstölva • tengi fyrir iPod • sex hátalarar • hanskahólf með kælibúnaði • sex loftpúðar • hraðastillir (cruise control) • þokuljós í framstuðara • hiti í sætum og speglum • hæðarstillanlegt ökumannssæti • 16" álfelgur Staðalbúnaður Afl og hagkvæmni Vertu klár í vetur og fáðu þér Skoda Octavia Combi með sítengdu aldrifi og hinni frábæru TDI® dísilvél sem eyðir aðeins 5,9 lítrum á hundraðið. Hvorki háir snjóskaflar né hátt eldsneytisverð stöðva þig á Skoda Octavia Combi. Getum boðið þennan magnaða bíl á frábæru verði, aðeins 2.790.000 kr. Vertu klár í vetur H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 0 7 -1 6 3 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.