Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Dan in Real Life kl. 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 3:40 - 5:50 B.i. 10 ára Heartbreak Kid kl. 10 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA- BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! Duggholufólkið kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Saw IV kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Hitman kl. 6 - 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* eee - V.J.V., TOPP5.IS DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Ítalskir dagar 6 - 12 desember MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUNUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 LÚXUS Hitman kl. 5:50 - 8 - 10:10 Hitman kl. 8 - 10:10 LÚXUS Saw IV kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 5:45 - 8 - 10:15 La vie en Rose kl. 8 -10:40 Uno su due Ítölsk kvikm. kl. 6 SÝND Í REGNBOGANUM JÓLAMYNDIN 2007 eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Fimmtudagur 6. desember Við erum núna komin tilGuadalajara í Mexíkó tilað taka þátt í Sonofilia- tónlistarhátíðinni. Guadalajara (borið fram Gvadalahara) er næststærsta borg Mexíkó og er í vesturhluta landsins, um 1.600 metra fyrir ofan sjávarmál. Ferð- in hingað tók meira en sólar- hring, með viðkomu í Boston og Atlanta. Við höfum nokkrum sinnum farið til svæða þar sem tíma- mismunurinn er mjög mikill. Það getur skapað vandamál, því oft eru tónleikar seint á kvöldin og yfirleitt er maður ekki búinn að venjast tímamismuninum þegar á hólminn er komið. Að spila á tón- leikum seint um kvöld er eins og að gera það klukkan fjögur eða fimm um morgun á þeim tíma sem líkaminn er enn stilltur á. Það er ekki beint auðvelt. Núna erum við sex stundum á eftir ís- lenskum tíma. Mörg okkar vakna fáránlega snemma á morgnana, jafnvel þótt við höfum reynt að fara seint að sofa kvöldið áður. Í morgun vaknaði ég sjálfur klukk- an hálfsjö og gat ómögulega sofn- að aftur. Föstudagur 7. desember Í kvöld var æfing hjá hljóm-sveitinni. Æfingar á tónleika- ferðalögum eru sjaldgæfar, yf- irleitt er enginn tími til þess. Við æfðum í um þrjár vikur áður en tónleikaferðalagið hófst í apríl. Síðan höfum við bara æft af og til og í rauninni má segja að æf- ingarnar hafi fyrst og fremst far- ið fram á sjálfum tónleikunum. Lögin eru sífellt að slípast. Tónleikarnir á morgun fara fram í Huentitan-gljúfrinu í ná- grenni Guadalajara. Við lögðum af stað um fjögurleytið í dag til að fara á æfinguna og tók ferðin um tvo tíma. Það var einhver sá hrikalegasti fjallavegur sem ég man eftir. Hristingurinn var fer- legur, vegurinn örmjór, engin girðing og þverhnípt niður. Ég er Upplifunin í byrjun tónleikanna í kvöld var dálítið svipuð. Að vísu voru engar eldingar, þetta var flassið í myndavélunum. Glamp- arnir voru bókstaflega út um allt. Um tuttugu þúsund manns hlýddu á tónleikana og gróflega áætlað var um helmingur þeirra að taka myndir. Á endanum fór Björk fram á að tónleikagestir stilltu myndatökunum í hóf svo að allir gætu notið tónleikanna. Ég verð að viðurkenna að ég hef oft fallið í þessa gryfju. Mað- ur fer á einhvern menningar- viðburð eða hvað það nú er og er svo upptekinn við að taka myndir að maður gleymir að upplifa at- burðinn og njóta hans. Sunnudagur 9. desember Í dag höfum við átt frí. Veðriðer frábært hér í Guadalajara, rúmlega tuttugu stiga hiti. Nokk- ur okkar skruppum á útimarkað, en annars taka flestir það rólega. Svona risatónleikar eru gríð- arlegur spennuvaldur og maður er lengi að ná sér niður á eftir. Auk þess veldur tímamismun- urinn enn mörgum okkar óþæg- indum. Best að safna kröftum fyrir næstu tónleika, sem verða í Los Angeles á miðvikudaginn. Höfundur leikur á píanó, sel- estu, orgel og önnur hljómborðs- hljóðfæri í hljómsveit Bjarkar Guðmundsdóttur. frekar lofthræddur og mér leið ekki beint vel á leiðinni. Við borðuðum góðan mat eftir æfinguna. Maturinn baksviðs er mjög misjafn, og sama er að segja um aðstöðuna. Á tónlist- arhátíðum, oft langt frá manna- byggðum, er engin aðstaða fyrir hendi, það verður að búa hana til. Sviðið er byggt frá grunni og herbergin sem við höldum til í eru ýmist tjöld eða vagnar. Að þessu sinni eru klósettin með ægilegasta móti, svo skelfilega illa lyktandi kamrar að maður þarf gasgrímu til að fara þangað inn. Í kvöld skemmti ég mér við að horfa á kollega mína fara á klósettið og koma út aftur nokkru síðar, grænir í framan. Laugardagur 8. desember Þegar við vorum að fara fráBrasilíu fyrir rúmum mánuði flugum við í gegnum þrumu- veður. Myrkur var, en elding- arnar voru allt í kring; hvað eftir annað ljómuðu skýin af bloss- unum. Það var ótrúlega fagurt, en líka ógnvekjandi. Hristingur í Mexíkó » Í kvöld skemmti égmér við að horfa á kollega mína fara á klósettið og koma út aft- ur nokkru síðar, grænir í framan. Fallegt Huentitan-gljúfrið við Guadalajara í Mexíkó þar sem tónleikar Bjarkar fóru fram á laugardagskvöldið. senjonas@gmail.com Í HEIMSREISU MEÐ BJÖRK Jónas Sen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.