Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 45 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 U Sun 16/12 kl. 11:00 Ö Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Jólatónleikar Fim 20/12 kl. 21:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Þri 18/12 kl. 14:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Mið 12/12 kl. 11:00 Fim 13/12 kl. 11:00 Fös 14/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Mán17/12 kl. 11:00 Þri 18/12 kl. 11:00 Mið 19/12 kl. 11:00 Fim 20/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Mán24/12 kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 U Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Ö Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 U Mið 12/12 kl. 10:30 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 U Fös 14/12 kl. 09:00 U Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 19/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fös 25/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansverk í Útvarpshúsinu (Útvarpshúsið Efstaleiti) Fös 14/12 kl. 16:15 ruv, efstaleiti Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 14/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 U Fös 21/12 kl. 19:00 U Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 U Lau 29/12 ný aukas kl. 15:00 Sun 30/12 ný aukas. kl. 15:00 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 15/12 kl. 22:00 U Sun 16/12 kl. 21:00 Ö Lau 29/12 kl. 19:00 U Sun 30/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 13:00 Ö Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 U Lau 29/12 kl. 14:30 Ath! Sýningartími: 1 klst. Álftagerðisbræður tvítugir Mið 12/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 14/12 kl. 20:00 Ö BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 16:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 16:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 11/12 kl. 09:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Þri 11/12 kl. 18:00 Ö Mið 12/12 kl. 18:00 U Fim 13/12 kl. 18:00 Fös 14/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Ö Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Ö Þri 18/12 kl. 18:00 Mið 19/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Lau 22/12 kl. 18:00 Sun 23/12 kl. 14:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 18:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 16:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is LEIKKONAN Jessica Biel hefur hlotið þann heiður að þykja „hrein- ust“ frægra kvenna. Notendur heilsuvara SoCal Cleanse Detox, sem framleiddar eru af bandaríska fyrirtækinu Ripped Tide Nutrition, greiddu atkvæði í könnun á vefsíðu SoCal Cleanse um það hvaða stjörn- ur litu út fyrir að vera hreinar og hverjar ekki. Með þessu er átt við að Biel sé sú stjarna sem hugsi hvað best um lík- amann, lifi heilbrigðu lífi. Söngkonan Amy Winehouse hlaut hins vegar þann vafasama heiður að þykja „óhreinust“, fara verst með líkama sinn. SoCal-vefsíðan predikar að lík- ami nútímamannsins sé fullur af eit- urefnum sem þurfi að skola út með ýmsum aðferðum, s.k. afeitrun sem felst í pilluáti m.a. Engum þarf að koma á óvart að knattspyrnumaðurinn David Beck- ham hafi þótt allra karla „hreinast- ur“ en rokkarinn villti Tommy Lee „óhreinastur“. Hreinar konur 1. Jessica Biel 2. Carrie Underwood 3. Rachel Bilson 4. Jessica Alba 5. Tyra Banks Óhreinar konur 1. Amy Winehouse 2. Paris Hilton 3. Tara Reid 4. Courtney Love 5. Heidi Montag Hreinir karlar 1. David Beckham 2. Matt Damon 3. Jake Gyllenhaal 4. Matthew McConaughey 5. Zac Efron Óhreinir karlar 1. Tommy Lee 2. David Hasselhoff 3. Vince Vaughn 4. Keifer Sutherland 5. Jonathan Rhys Myers „Hreinar“ og „óhrein- ar“ stjörnur Jessica Biel Forkunnarfögur og „hrein“. Eitraður Tommy Lee hefur marga fjör- una sopið, ekki hreystin uppmáluð. LEIKKONAN Cameron Diaz og tónlistarmaðurinn John Mayer hafa endurnýjað rómantísk kynni sín en þau voru fyrst tengd saman í ágúst. Nú sást til þeirra saman fyrir framan arineld á Bowery-hótelinu í New York á dögunum og yfirgáfu þau hótelið síðan saman. „Þau litu ekki hvort af öðru og virtust vera ástfangin, það fór ekki á milli mála að þau eru meira en bara vinir,“ sagði einn sem sá til þeirra á hótelinu. Orðrómur um að þau væru farin að hittast aftur fór af stað í lok síðasta mánaðar þegar sást til þeirra saman á bar í New York þar sem þau dönsuðu við hvort annað allt kvöldið. Diaz hætti með unnusta sínum til nokkurra ára, Justin Timber- lake, í janúar en Mayer átti í stuttu sambandi við Jes- sicu Simpson fyrr á þessu ári. Ekki er langt síðan Diaz átti að vera að hitta Wedding Crashers- stjörnuna Bradley Cooper og Mayer var tengdur við The Kingdom- leikkonuna Minku Kelly í október. Saman við arineld John Mayer Cameron Diaz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.