Morgunblaðið - 09.02.2008, Síða 25
vanþakklátt en það er æskilegt að
þeir, sem stjórna snjóruðningi á göt-
um höfuðborgarsvæðisins, og þeir,
sem vinna verkið, setjist niður og
ræði hvernig hægt er að auka þjón-
ustu við borgarana í stað þess að
auka enn á erfiðleika þeirra í sumum
tilvikum.
Annars er athyglisvert að fylgjast
með umferðinni við þessar aðstæður.
Flestir telja áreiðanlega að bezt sé
að komast leiðar sinnar á jeppum í
þessari færð. Það er ekki alveg rétt.
Það er önnur bílategund, sem reyn-
ist mjög vel í færð eins og þeirri, sem
verið hefur síðustu dagana. Það eru
smábílarnir. Því minni sem þeir eru,
þeim mun betri. Að þessu leyti eru
smábílarnir vanmetnir úr hófi fram.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 25
lega. „Í framhaldi af því fór ég til
London í áheyrnarpróf hjá þeim
Donald Maxwell og Dennis O’Neill
tenór, en þeir eru mjög virtir kenn-
arar og Dennis er mjög reyndur
söngvari í heimsklassa. Þeir tengj-
ast báðir óperuheiminum vel. Það
var mögnuð reynsla fyrir mig að
syngja í National Opera Studio hjá
Donald og í Cardiff fyrir Dennis.
Mér gekk bara vel, söng tvær aríur
og við spjölluðum lengi saman.
Þetta voru skemmtilegir karlar og
Dennis er með mjög eftirsótt og
spennandi námskeið og Donald er
framkvæmdastjóri National Opera
studio í London. Ég fer líklega á
annanhvorn staðinn, hvort sem það
verður á næsta ári eða seinna. Ég
er svo ungur, mér liggur alls ekkert
á.“
Fer á mínum eigin forsendum
Sveinn segist fá mikinn stuðning,
bæði frá fjölskyldu og vinum.
„Mamma studdi mig alltaf heils
hugar í söngnum en hún lést fyrir
tveimur árum. Hún var kölluð Dúa
og ég tók það upp sem millinafn
eftir lát hennar, henni til heiðurs,“
segir Sveinn sem hefur engar
áhyggjur af því að í söngheiminum
sé mikil harka og jafnvel miskunn-
arleysi í samkeppni. „Ég ætla ekki
að spila þann leik, það er alveg á
hreinu. Ég fer út í þetta á mínum
forsendum og er ekki þarna til að
skemma fyrir neinum eða láta
skemma fyrir mér. Ég vil gefa fólki
lífsreynslu með mínum söng, eins
og ég verð oft sjálfur fyrir þegar ég
hlusta á góða söngvara. Mér er sér-
staklega minnisstætt þegar ég sá
og heyrði óperuna Il Trovatore í
Covent Garden í London, en ég hef
aldrei orðið fyrir annarri eins upp-
lifun og þegar mezzosópr-
ansöngkonan Stephanie Blythe
söng aríuna „Condotta ell’era in
ceppi“ í hlutverki Azucenu. Ég upp-
lifði algjört tímaleysi og magnaða
tilfinningu. Ég var mjög hrærður.
Ef ég get snert fólk með slíkum
hætti, þó ekki væri nema einu sinni,
þá er það þess virði að hafa farið út
í söngnám.“
khk@mbl.is
Morgunblaðið/Frikki
Upprennandi Sveinn við aðra tösku Stefáns Íslandi. Sveinn er líka á leið út
í heim, en er jafnframt stoltur af norðlenskum uppruna sínum.
www.si.is
Virkjum kraft kvenna í iðnaði
Samtök iðnaðarins bjóða til morgunverðarfundar um stöðu kvenna
í iðnaði í Gyllta salnum á Hótel Borg, þriðjudaginn 12. febrúar
kl. 8.0010.30.
Dagskrá
8.00 Morgunverður í boði SI
8.30 Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarmaður í SI
Tengsl eru tækifæri
Yrsa Sigurðardóttir, tæknistjóri VIJV
Að starfa sem kona á virkjanasvæði
Gyða Margrét Pétursdóttir, félags- og kynjafræðingur
Hugsa út fyrir rammann og reka sig á veggi:
Konur í upplýsingatækniiðnaði
Auður Hallgrímsdóttir, fjármálastjóri Járnsmiðju Óðins
Konur eiga framtíð í iðnaði
Helga Braga Jónsdóttir, leikkona
9.45 Pallborðsumræður
Birna Pála Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Alcan,
Karen Kristjana Ernstsdóttir, verkfræðingur hjá Ístaki, og
Aðalheiður Héðinsdóttir, SI.
10.30 Fundarlok
Fundarstjóri og spyrill er Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi
Alcoa Fjarðaráls
Skráning á mottaka@si.is
Fjalakötturinn er staðsettur
í nýju húsi við Aðalstræti
sem byggt var að fyrirmynd
Fjalakattarhússins sögufræga.
Gestir upplifa alvöru
Reykjavíkurstemningu
og fyrsta flokks veitingar.
Borðapantanir
í síma 514 6060
Vínlisti Fjalakattarins
hefur hlotið
„Award of Excellence“
viðurkenningu Wine Spectator
Veitingastaður
í gömlu Reykjavík
Þar sem bær
Ingólfs stóðLostavekjandi matur
Forréttur: Kóngakrabbi
á krydduðu banana-engifer beði
Milliréttur: Hvítur aspars
og serrano skinka með klettasalati
og furuhnetum
Aðalréttur: Lambatvenna með
anís-balsamikgljáa og fíkjumauki
Eftirréttur: Kæld súkkulaðikaka
með jarðarberja- og fennelís
Matseðill: Aðeins: 5.800 kr.
WineSpectator
Með þessum seðli bjóðum við sérvalið
Mouton Cadet, rautt og hvítt.
Verð samtals:
www. fjalakotturinn.is
8.450 kr.
næ
st
Lostavekjandi dagar á Fjalakettinum frá 14.–24. febrúar.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn