Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 aukas.kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U síðasta sýn. Sýningum lýkur 24. feb. Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Lau 9/2 kl. 13:30 ókeypis á vetrarhátíð Lau 9/2 kl. 15:00 Ö Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 15:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 17. feb. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 14:00 U Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 U Sun 2/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 aukas. kl. 17:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Mánuður unga fólksins Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 10/2 kl. 16:00 Ö síðasta sýn. Ath. breyttan sýn.tíma norway.today (Kúlan) Þri 12/2 kl. 20:00 Ö Einnig almennar sýn. Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Sun 10/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 aukas. kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 U Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Fös 15/2 6 sýn. kl. 20:00 Lau 16/2 7. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 8. sýn. kl. 20:00 Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 U Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 Ö Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Lau 23/2 kl. 14:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 15:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 17:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 11:00 aukas. ath breyttan sýn.artíma ! Lau 23/2 kl. 15:00 Ö Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 aukas kl. 22:30 Ö Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 aukas kl. 22:30 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Fös 22/2 aukas kl. 22:30 Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 aukas kl. 22:30 Ö Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 Sun 9/3 aukas kl. 20:00 Fim 13/3 aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 U Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 12/2 kl. 14:00 Ö Þri 19/2 kl. 14:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Vetrarhátíð Lau 9/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Mið 19/3 kl. 13:00 Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 13/2 kl. 10:00 F hjallaskóli Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Fös 7/3 kl. 10:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 Ö bannað innan 16 ára Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2008 HELGIN 8.-10. FEBRÚAR FÖST. 8. FEBRÚAR KL. 20 ADAPTER OG ÁSGERÐUR JÚNÍUSDÓTTIR FÖST. 8. FEBRÚAR KL. 22 RAFTÓNLEIKAR LAUG. 9. FEBRÚAR KL. 14 HNÚKAÞEYR OG AÞENA LAUG. 9. FEBRÚAR KL. 20 CAMILLA SÖDERBERG BLOKKFLAUTUR OG RAFHLJÓÐ SUNN. 10. FEBRÚAR KL. 20 BRYNDÍS HALLA GYLFADÓTTIR OG ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR TÓNLISTARVERKEFNINU The Steinsson Project var hleypt af stokkunum á vefsvæðinu www.steins- sonproject.com í gær. Á síðunni er hægt að ná sér í, án endurgjalds, hljómplötuna Backtracking Eighties, er inniheldur fræg endurútsett pop- plög frá níunda áratugnum, og um leið styrkja menntaverkefni UNI- CEF með fjárframlagi að eigin vali. Á plötunni fer íslenskur flytjandi, Steinsson, fyrir hópi breskra tónlist- armanna sem lagt hafa verkefninu lið. Markmið útgáfunnar er að safna nægu fé til að fjármagna byggingu og rekstur í það minnsta fimm barna- skóla í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Síerra Leóne er á meðal fátækustu ríkja heims. Samkvæmt skýrslu Sam- einuðu þjóðanna um lífsgæði frá 2007 er landið í neðsta sæti af þeim 177 löndum sem skýrslan nær til en Ís- land er í 1. sæti. Gríðarlegur fjöldi barna býr þar við ömurleg skilyrði og fer á mis við grundvallarréttindi sem annars staðar teljast sjálfsögð. Náist markmið verkefnisins munu fjölmörg vanrækt börn í Síerra Leóne fá tæki- færi til þeirrar menntunar sem þau eiga skilið – sem eykur möguleika þeirra til betra lífs og bjartari fram- tíðar. Á meðal þeirra bresku tónlist- armanna sem fram koma á plötunni er Nik Kershaw. Krakkafjöld Gríðarlegur fjöldi barna býr við ömurleg skilyrði í landinu og fer á mis við grundvallarréttindi sem annars staðar teljast sjálfsögð. Tónlist til styrktar börnum í Síerra Leóne BRESKA söngkonan Amy Wine- house verður ekki viðstödd Grammy- verðlaunahá- tíðina sem fram fer í Bandaríkj- unum á sunnudag sök- um þess að henni hefur verið neitað um vegabréfs- áritun. Ástæða synjunarinnar mun vera eiturlyfjaneysla söngkon- unnar sem margoft hefur komist í kast við lögin að undanförnu. Winehouse er tilnefnd til verð- launa í sex flokkum á Grammy- hátíðinni og margir hafa spáð henni góðu gengi enda var hljóm- platan Back to Black hátt á lang- flestum vinsældalistum síðasta árs. Fyrirhugaður var dúett með Wine- house og Kanye West en í ljósi þessa mun verða reynt að sjón- varpa söng Winehouse um gervi- hnött. Af þeim sem troða upp á hátíðinni má nefna Tinu Turner, Beyoncé Knowles, Rihanna, Alicia Keys, Fergie og Foo Fighters. Steve Wonder, Prince, Ringo Starr og Tom Hanks munu meðal annarra veita verðlaun á hátíðinni. Reuters Amy Winehouse Stúlkan á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Kanye West Fær ekki vegabréfs- áritun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.