Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 40. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» 300 óveðursútköll  Gífurlegt annríki var hjá við- bragðsaðilum á suðvesturhorninu í gær vegna óveðurs sem geisaði í gærkvöldi. Um 300 útköll bárust björgunarsveitum og varð foktjón víða ásamt því að samgöngur rösk- uðust mikið. » 2 REI-samruninn ræddur  Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrr- verandi borgarstjóri, bar REI-málið undir fyrrverandi borgarlögmann áður en hann samþykkti samruna Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy í haust. Ekki liggur fyrir hvaða embættismann um er að ræða. » 4 Stefna olíufélögunum  Vestmannaeyjabær hefur falið lögmanni bæjarins að birta olíufé- lögunum þremur, Keri, Olís og Skeljungi, stefnu þar sem krafist er allt að 30 milljóna kr. bóta vegna tjóns sem bærinn telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs félaganna. » 12 SKOÐANIR» Staksteinar: Samningurinn og FL Group Forystugreinar: Dýrmætur mann- auður | Skortur á samkeppni? UMRÆÐAN» Borgarhagfræði Forvarnarfræðsla Blátt áfram Má bjóða þér einokun? 112-dagurinn Lesbók: Helvíti á Eyjafjallajökli 1943 Thor Vilhjálmsson í viðtali Börn: Skapandi strákar Risastóra krakkakrossgátan LESBÓK | BÖRN» 4 4 4  4 4  4  4 5 !6$% / $, ! 7   & $$#$* /  $ 4 4 4  4 4  4  4 . 8)2 %  4 4 4  4 4  4 9:;;<=> %?@=;>A7%BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA%8$8=EA< A:=%8$8=EA< %FA%8$8=EA< %3>%%A#$G=<A8> H<B<A%8?$H@A %9= @3=< 7@A7>%3,%>?<;< Heitast 0 °C | Kaldast -2 °C  Suðvestan 13-20 m/s og él en léttir til norð- austanlands. SV 20-25 við s- og v-ströndina er líða tekur á kvöld. » 10 Eyfi fær frægustu poppsöngvara lands- ins í lið með sér á plötu til minningar um Bergþóru Árna- dóttur. » 51 TÓNLIST» Bergþóru til heiðurs KVIKMYNDIR» Reykjavík – Rotterdam bráðum tilbúin. » 46 Rappari með skammstafanir á heilanum er meðal þeirra sem blása til hiphop-veislu í kvöld. » 47 TÓNLIST» One.Be.Lo á Organ FÓLK» Kvenlegir karlmenn vöktu grunsemdir. » 50 ÚTVARP» Dr. Gunni heiðrar minn- ingu kasettunnar. » 46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Fjöldi barna tengist skyldleika … 2. Varasamt að vera úti 3. Flytja fólkið úr flugvélunum 4. Stormi og mikilli rigningu spáð  Íslenska krónan veiktist um 0,9% „ÞETTA var stórkostleg sýning, ekki síst fyrir frábæra frammistöðu Sigrúnar Pálmadóttur og Tómasar Tómassonar sem hafa ekki sungið á sviði Íslensku óperunnar áður að heiti geti,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, eftir frumsýningu á La Traviata í gærkvöldi. Löngu áður en fyrsti tónninn hljóm- aði seldist upp á allar sýningar svo að þegar hef- ur verið bætt við tveimur aukasýningum. La Traviata frumsýnd í Íslensku óperunni „Þetta var stórkostleg sýning“ Árvakur/Kristinn EIN sögufrægasta hljómsveit rokk- sögunnar, The Yardbirds, er vænt- anleg hingað til lands, en hún mun spila á tónleikum á Blúshátíð í Reykjavík miðvikudagskvöldið 19. mars næstkomandi. Sveitin var stofnuð árið 1962 og er hvað þekkt- ust fyrir að hafa verið uppeldisstöð fyrir nokkrar af helstu gítarhetjum rokksögunnar, þá Eric Clapton, Jeff Beck og Jimmy Page, sem allir léku með sveitinni. Tveir af uppruna- legum meðlimum The Yardbirds, þeir Chris Dreja og Jim McCarty, leika enn með sveitinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem The Yardbirds koma fram hér á landi, en sveitin hélt tónleika á Broadway hinn 27. mars árið 2003. | 53 The Yardbirds til Íslands Goðsagnir The Yardbirds. Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ENGINN meiddist þegar rúta, sem í voru sextán liðsmenn 3. flokks karla í Knattspyrnufélagi Fjarðabyggðar, auk þjálfara og bílstjóra, fauk út af veginum um kl. 14 í gær. Atvikið átti sér stað á Jökuldal við bæinn Hvanná, um 36 km frá Egilsstöðum. Lögregla og sjúkralið komu á stað- inn og voru piltarnir sextán fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Aust- urlands á Egilsstöðum. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Egils- stöðum var mikil hálka og hvass hlið- arvindur þar sem óhappið varð. Lagðist rólega á hliðina „Maður er bara þakklátur,“ sagði Bergvin Haraldsson, knattspyrnu- þjálfari og fararstjóri liðsins sem var í rútunni. Hann sagði að rútan hefði komið að norðan til Eskifjarðar til að sækja liðsmennina í gær. Uppi á Jökuldal hefðu komið sterkir vind- strengir á bílinn auk þess sem þar var mikil hálka. Bergvin sagði að bíl- stjórinn hefði verið búinn að hægja mikið á bílnum vegna þessara að- stæðna. Skyndilega hefði komið snöggur slinkur á rútuna og hún lagst rólega á hliðina utan vegar. Bergvin sagði að strákarnir hefðu verið mjög rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir þetta atvik. Hann kvaðst einnig vera mjög ánægður með hversu vel var tekið á móti þeim á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Þar hefði heilbrigðisstarfsfólk talað við liðið og rætt um þau áhrif sem fylgt gætu lífsreynslu af þessu tagi. Knattspyrnumennirnir, sem eru fæddir 1992 og 1993, voru á leið til Akureyrar en þar ætluðu þeir að keppa á Greifamóti KA 2008. Hætt var við að fara norður vegna óhapps- ins og slæmrar veðurspár. Piltarnir voru fluttir með rútu niður á Reyð- arfjörð og fóru þaðan hver til síns heima en þeir eru frá Norðfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði. Er bara þakklátur Mildi þykir að enginn slasaðist þegar rúta með 16 unga knattspyrnumenn fauk út af veginum á Jökuldal í gær Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson Mildi Enginn slasaðist er rúta fótboltaliðs fór út af veginum á Jökuldal í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.