Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 39
ustuhúsinu á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Oddfellowkonur úr Rebekkustúkunni Steinunni koma í heimsókn, lesa texta, velja sálma og taka þátt í guðsþjónust- unni. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KFUM og KFUK | Taizé vaka verður kl. 20. Söngvar og tilbeiðsla. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Lenka Mátéova, kór Kópavogs- kirkju syngur. Barnastarfshátíð í Graf- arvogkirkju kl. 11. Rúta fer frá Kópavogs- kirkju kl. 10.30. Hefðbundið banranstarf kl. 12.30 fellur niður. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14, á stigapalli á 2. hæð. Rósa Kristjánsdóttir djákni, organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir messar, félagar úr Kór Lang- holtskirkju syngja, organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkj- unni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut og Steinunni. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11, í umsjá sr. Hildar Eirar Bolladóttur og hennar liðsmanna. Guðs- þjónusta kl. 13, í sal Sjálfsbjargar á höf- uðborgarsvæðinu. Kvöldmessa kl. 20. Freyja Haraldsdóttir talar. Sóknarprestur þjónar ásamt meðhjálpara, kór og djass- tríói Gunnars Gunnarssonar. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Reykjalundarkórinn syngur og leiðir söng, stjórnandi Íris Erlingsdóttir, org- anisti Jónas Þórir, prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. LEIRÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Kirkjukór Saur- bæjarprestakalls leiðir söng, organisti Örn Magnússon, prestur sr. Skírnir Garð- arsson. LINDASÓKN í Kópavogi | Messa í Sala- skóla kl. 11. Tónlist annast Keith Reed ásamt Matta sax, Áslaugu Helgu og fé- lögum úr Kór Lindakirkju. Sunnudaga- skóli rennur saman við barnastarfshátíð- ina í Grafarvogskirkju. Rúta leggur af stað frá Salaskóla kl. 10.30. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Messukaffi verður í Leikhúsinu að messu lokinni. Sóknarprestur. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn Bárður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón Sigurvin, Björg og Ari. Kaffi, súpa og brauð á Torginu eftir messu. INNRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þor- steinsdóttir, Dagmar Kunakova og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir, með- hjálpari Petra Jónsdóttir. Elías og Hildur sjá um barnastarfið á sama tíma og eru öll börn velkomin með foreldrum/ forráðamönnum sínum. Maul eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Átakið ,,40 Tilgangsríkir dagar“ 2. vika. ,,Ætluð Guði til ánægju“. Ræðu- maður Hermann Bjarnason, dansatriði Tinna Ágústsdóttir. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Hjónin Anna Linda Sigurðardóttir og Magnús Hermannsson lesa ritningarlestra. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Barnasamkoma í safnaðarheimili kl. 11.15. Léttur hádeg- isverður að athöfninni lokinni. Sr. Gunn- ar Björnsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Þátttaka í barnastarfshátíð í Graf- arvogskirkju. Rúta fer frá Seljakirkju kl. 10.50. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar, Hlín Ólafs- dóttir leikur á þverflautu, félagar úr Kór Árskóga syngja, kirkjukórinn leiðir söng, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir sálma- söng undir stjórn Friðriks Vignis Stef- ánssonar organista. Anton Sigmarsson fermingardrengur leikur forspil og eft- irspil á flygil. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Grafarvogskirkju syngur, sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Birgir Thomsen, org- anisti er Ester Ólafsdóttir, meðhjálpari er Erla Thomsen. STOKKSEYRARKIRKJA | Messa kl. 11. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 19. Laufey Birgisdóttir predikar. Lof- gjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. www.vegurinn.is VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Friðrik Hjartar þjónar, Tinna Gunn- arsdóttir djáknanemi aðstoðar. Barn bor- ið til skírnar. Félagar úr Kór Vídalínsk. leiða safnaðarsönginn, organisti Magn- ús Ragnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Ármanns Gunnarssonar djákna. Hressing í safnaðarheimili eftir messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13, prestur sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur, ein- söngur Sigurður Skagfjörð barítón og organisti Úlrik Ólason. VÍFILSSTAÐIR | Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum. Organisti Bjartur Logi Guðnason, félagar úr kirkjukór Vídalíns- kirkju syngja, ritningarlestra les Sigríður Ingólfsdóttir, prestur sr. Svanhildur Blön- dal. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagskól- inn kl. 11. Umsjón hafa Gunnhildur Halla Baldursdóttir organisti, Hanna Vilhjálms- dóttir og María Rut Baldursdóttir. Að- alsafnaðarfundur kirkjunnar verður að lokinni guðsþjónustu 17. febrúar kl. 11, venjuleg aðalfundarstörf. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnu- dagskóli í messunni. Börnin fá nýtt efni til að lita. Foreldar og fermingarbörn hvött til þátttöku. Sóknarprestur. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 39 FRÉTTIR sigrún pálmadóttir jóhann friðgeir valdimarsson tómas tómasson kurt kopecky jamie hayes elroy ashmore filippía elísdóttir björn bergsteinn guðmundsson kór og hljómsveit íslensku óperunnar sunnudagur 10. febrúar – uppselt föstudagur 15. febrúar – uppselt sunnudagur 17. febrúar – uppselt miðvikudagur 20. febrúar – uppselt föstudagur 22. febrúar – uppselt sunnudagur 24. febrúar – uppselt föstudagur 29. febrúar – örfá sæti laus laugardagur 1. mars – uppselt miðvikudagur 5. mars – örfá sæti laus föstudagur 7. mars – uppselt sunnudagur 9. mars – uppselt ósóttar pantanir seldar daglega! LA TRAVIATA verdi 2008 að koma í öskudagsbúningunum sínum. Fjölskylduguðs- þjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Í fjölskylduguðsþjónustu kl. 14 á fyrsta sunnudegi í föstu verður fjallað um freistingarfrásöguna í Mattheusarguðspjalli. Ferming- arbörn munu taka virkan þátt með bænagjörð og ritningarlestrum. Í tengslum við skírnarathöfn verður ennfremur fjallað um það undur sem lífið er. Guðsþjónusta í Óháða söfnuðinum Guðsþjónusta verður kl. 14. Prest- ur er sr. María Ágústsdóttir og meðhjálpari Petra Jónsdóttir. Elías og Hildur sjá um barnastarfið á sama tíma og eru öll börn velkom- in. Kór safnaðarins sér um sönginn undir stjórn Kára Allanssonar. Maul eftir messu. Fjölskylduhátíð í Hafn- arfjarðarkirkju Fjölskylduhátíð verður á vegum Hafnarfjarðarkirkju en slík hátíð fer fram annan sunnudag í hverj- um mánuði yfir vetrartímann. Hefst hátíðin með fjölskylduguðs- þjónustu kl.11. Kór á vegum barna og unglingakóra kirkjunnar syng- ur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Hljómsveitin Gleðigjafarnir leikur undir almennum söng en hana skipa leiðtogar úr sunnudagaskóla- starfinu. Leikbrúður koma í heim- sókn og sr. Þórhallur Heimisson sýnir glærusöguna um dýrmætu perluna. Eftir fjölskylduguðsþjón- ustuna heldur hátíðin áfram í safn- aðarheimilinu þar sem boðið er upp á góðgæti. Nýr hökull tekinn í notkun Kálfatjarnarkirkja Messað kl. 14. Nýr hökull verður tekinn í notkun sem listakonan Elín Stefánsdóttir óf og verður hún við- stödd ásamt prófastshjónunum og séra Braga Friðrikssyni fv. prófasti og Katrínu konu hans. Listakonan mun segja frá höklinum í upphafi og hann verður síðan til sýnis í kirkjunni að messu lokinni. Þar mun Elín svara spurningum um klæðið. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur þjónar fyrir altari ásamt sóknarprestinum sr. Báru Friðriks- dóttur. Hátíðarmessukaffi verður yfir í þjónustuhúsinu á eftir. Barnamessuhátíð í Grafarvogskirkju Barnamessuhátíð Reykjavík- urprófastsdæmi eystra verður haldinn í Grafarvogskirkju kl. 11. Stígur og Snæfríður úr Stundinni okkar koma í heimsókn. Einnig verður Skessa á svæðinu. Ung- linga-, Barna- og krakkakór Graf- arvogskirkju syngur. LANDSSAMBAND sjálfstæðis- kvenna stendur fyrir laugardags- fundi á Hótel KEA á Akureyri í dag kl. 15. Yfirskrift fundarins er ,,Kon- ur og nýir möguleikar í atvinnulíf- inu“. Drífa Hjartardóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, setur fundinn og með framsögu verða Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir menntamálaráðherra, Arnbjörg Sveinsdóttir alþing- ismaður, Ólöf Nordal alþing- ismaður, Sigrún Björk Jak- obsdóttir, bæjarstjóri Akureyrar, og Elín Margrét Hallgrímsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri. Fund- arstjóri er Katrín Helga Hallgríms- dóttir, varaformaður Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. Pallborð og umræður verða úr sal að lokinni framsögu, segir í fréttatilkynningu. Sjálfstæð- iskonur funda á Akureyri NTC hf. afhenti mæðrastyrksnefnd nýlega styrk að upphæð 700.000 kr. til kaupa á fermingarfatnaði. NTC hefur undanfarin ár styrkt mæðrastyrksnefnd til kaupa á fermingarfatnaði í verslunum sín- um og nú eru það verslanirnar Gall- erí Sautján Kringlunni og Lauga- vegi og verslunin Retro í Smáralind sem selja fermingarfatnað NTC þetta árið. „Það er okkur mikil ánægja að fá að styðja við þessi góðu samtök og þetta verðuga málefni,“ segir í fréttatilkynningu. Forstjóri NTC veitti framkvæmdastjóra mæðra- styrksnefndar plagg varðandi mál- efnið. Stuðningur Björn Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri NTC hf., og Ragn- hildur Guðmundsdóttir, formaður mæðrastyrksnefndar, auk hóps góðra kvenna sem vinna ötult hjá mæðrastyrksnefnd. NTC hf. styrkir mæðrastyrksnefnd ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.