Morgunblaðið - 10.02.2008, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.02.2008, Qupperneq 27
borgarbragur MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 27 Reykjavíkurapótek var tilhúsa í Austurstræti 16, enarkitekt að því húsi var Guðjón Samúelsson. Þar var elsta lyfjabúð á Íslandi, stofnuð árið 1760 af Bjarna Pálssyni landlækni í Nesi við Seltjörn. Búðin fluttist til Reykjavíkur árið 1833, fyrst í Thor- valdsensstræti 6 og svo í Austur- stræti árið 1930. Þar var opnaður veitingastaður árið 2001 og nú er þar skemmtistaðurinn Apótek. Árvakur/Ómar Apótekið fyrr og nú Morgunblaðið/Ásdís Norræna Atlantsnefndin (NORA) styrkir samstarfsverkefni á Norður-Atlantssvæðinu í þeim tilgangi að byggja upp sterkt norrænt svæði og efla sjálfbæra þróun. Ein af leiðunum að þessu markmiði er að veita styrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna. Þátttakendur skulu vera frá a.m.k tveimur af fjórum NORA-löndum (Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og strandsvæðum Noregs). Hér með er auglýst eftir umsóknum og er þetta fyrri umsóknarfrestur árið 2008. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni innan ferðaþjónustu, ekki síst verkefni sem tengjast viðfangsefnum ráðstefnunnar »Cruise Tourism in the North Atlantic« í Kaupmannahöfn þann 14. febrúar 2008. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem falla undir eftirtalin svið: AUÐLINDIR SJÁVAR, UPPLÝSINGATÆKNI og SAMGÖNGUR Verkefni sem falla utan þessa ramma geta komið til greina undir yfirskriftinni Annað svæðasamstarf, ef þau falla að öðru leyti undir markmið NORA. Frekari upplýsingar veitir Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Byggða- stofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, sími: 455 5400, netfang: sigga@byggdastofnun.is. Jafnframt er að finna upplýsingar á heimasíðu Byggðastofnunar, www.byggdastofnun.is og heimasíðu NORA. NORA samstarf á Norður - Atlantssvæðinu Norræna Atlantsnefndin (NORA) er norrænt verkefnasamstarf milli Færeyja, Grænlands, Íslands og strandhéraða Noregs og heyrir undir norrænu ráðherranefndina, sem fjármagnar starfsemina ásamt fjárframlagi þátttökulandanna. Byggðastofnun rekur skrifstofu NORA á Íslandi og Sigríður K. Þorgrímsdóttir er tengiliður. NORDISK ATLANTSAMARBEJDE Bryggjubakki 12 · Box 259 · FO-110 Tórshavn Tel: +298 30 69 90 · Fax: +298 30 69 01 VERKEFNASTYRKIR 2008 Umsóknareyðublaðið má finna á heimasíðu NORA, www.nora.fo og útfyllist á dönsku, norsku eða sænsku og skilist í tölvutæku formi til: NORA, Nordisk Atlantsamarbejde · Bryggjubakki 12 Box 259 · FO-110 Tórshavn Sími: +298 35 31 10 Fax: +298 35 31 01 netfang: nora@nora.fo Umsóknir skulu berast NORA í síðasta lagi föstudaginn 7. mars 2008. Hús verslunarinnar | s: 588-8910 | www.ikv.is Viðskiptatækifæri í Kína Hópferð á Canton vörusýninguna Félag íslenskra stórkaupmanna og Íslensk kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) efna til hópferðar á Canton vörusýninguna í Kína. Sýning þessi er haldin tvisvar á ári og er ein stærsta vörusýning í heiminum. Flogið verður til Kína 14. apríl. Dagana 15.-16. apríl verður sýningin heimsótt, en þar eru sýndar allar gerðir af iðnaðarvöru; allt frá vefnaðarvöru, lyfjum og heilsuvöru til bifreiða. Að sýningunni lokinni gefst fólki tækifæri til að sækja heim borgirnar Guilin, Xian og Bejing og skoða merk kennileiti á þessum svæðum. Heimferð verður 22. apríl. Fararstjóri verður Örn Svavarsson, formaður ÍKV. Áætlaður heildarkostnaður við ferðina er u.þ.b. 300 þúsund fyrir tveggja manna herbergi. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir að skrá sig sem fyrst, eigi síðar en 1. mars, hjá dogg@fis.is eða í síma 5888910. Nánari upplýsingar um dagskrá ferðarinnar er að finna á heimasíðu ÍKV en einnig veita upplýsingar Andrés Magnússon, andres@fis.is og Dögg Árnadóttir, dogg@fis.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.