Morgunblaðið - 10.02.2008, Side 49

Morgunblaðið - 10.02.2008, Side 49
kveða skýrt á um tilkynn- ingaskyldu almennings og fagfólks. Lögð er rík áhersla á að öllum þeim sem hafa ástæðu til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeld- isaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu sé skylt að tilkynna það til barnavernd- arnefndar. Tilkynna á ef grunur er fyrir hendi. Það er síðan barna- verndarnefndar að meta upplýsing- arnar og taka ákvörðun um hvort kanna eigi málið frekar og beita úrræðum ef þörf er á. Samstarf barnaverndarnefnda og Neyðarlínu hefur gengið vel en hér var um nýmæli að ræða, sem ekki fannst fordæmi fyrir í Evr- ópu. Sá kostur á að hringja í eitt númer fyrir allar barnavernd- arnefndir landsins auðveldar börn- um sjálfum og einstaklingum að koma upplýsingum til barnavernd- arnefnda sem stuðlar að því að barnið og foreldrar þess fái nauð- synlega aðstoð. Samskiptin fara fram í fullum trúnaði gagnvart öðr- um en barnaverndarnefnd. Höfundur er félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 49 Glæsilegt 8 hesta hús. Fullbúið. Hitaveita. Verð 19,9 millj. Upplýsingar gefur Jón Egilsson í síma 568 3737 eða 896 3677. Faxaból – Víðidal Hesthús til sölu REYNIHVAMMUR - KÓPAVOGUR Mjög gott og vel skipulagt einbýlishús í Suðurhlíðum Kópavogs. Mikið útsýni. Húsið er á einni hæð með sér 2ja herbergja íbúð í kjal- lara. Auðvelt að breyta og hafa sem eina heild. V. 51 m. 7333 SKEIÐARVOGUR-ENDARAÐHÚS Fallegt og vel skipulagt 157,3 fm endaraðh á 2 hæðum (þ.a. er bílskúr 25,9 fm) í barnvænu og grónu hverfi. Eignin skiptist í forstofu, forstofuh., eldh., stofu, borðst, 4 svefnh., baðh., og ges- tas. Bílskúr er rúmgóður. Gróinn suðurgarður.Örstutt í leik-grunn og framh.skólaMikil nálægð við ýmiskonar tómstundarstarf og leiksvæði fyrir börn. V. 43,5 m. 7311 Einarsnes - endaraðhús Glæsilegt og vel skipulagt 171,5 fm endaraðhús (þ.a. bílsk.26,9fm) á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í forstofu, 3 svefnh., tvær stofur, tvö baðh ofl. V. 62,0 m. 7313 Kúrland - Laus fljótlega Fallegt og vel skipulagt 224,0 fm endaraðhús á pöl- lum á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í fjögur svefnherb., tvær stofur, eldhús, baðh., gestasn og rúmgóðar geymslur. Bílskúr er fullbúinn.Lóðin er gróinn og fall- eg. V. 59,0 m. 7129 Bólstaðarhlíð - laus strax Falleg og vel skipulögð 137,9 fm(þ.a. bílskúr 21,8 fm) 4ja herb íbúð á 3.h á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í forstofuhol, eldh., stofu og borðstofu, þrjú svefnh, og baðh. Örstutt er í leiksvæði fyrir börn og alla þjónustu.Eignin stendur innarlega í botnlanga. V. 29,9 m. 7330 Efstaland - laus strax Mjög glæsi- leg, björt og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð með miklu útsýni, í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll nýstandsett á vandaðan hátt. Nýtt eldhús, gólfefni, hurðar og skápar. Glæsileg eign. V. 25,9 m. 7143 Forsalir - 5. hæð Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 90,5 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageym- slu. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum og þvottahús innan íbúðar. V. 26,5 m. 7328 Rjúpnasalir - útsýni Mjög góð og björt 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í littlu fjölbýli á þessum góða stað. Sér inngangur af svölum, parket og flísar á gólfum og þvottahús innan íbúðar. V. 27,7 m. 7326 Flyðrugrandi - laus fljótlega Falleg 3ja herb 67,8 fm íbúð á 3. hæð í fjögurra hæða fjölbýli á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Þvottahús á hæðinni (með nýjum tækjum). Í kjallara er mjög góð sér geymsla(sem er óskr. hjá FMR). Í risi er sameiginleg sauna. V. 21,9 m. 7295 Grettisgata Um er að ræða 2ja- 3ja herbergja kjallara íbúð sem skiptis í stofu, svefnherbergi, eldhús, geymslu/herbergi og snyrtingu. Íbúðin er allgóðu ástandiÍbúðin er á góðum stað í miðbænum. V. 15,5 m. 7319 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG BRÆÐRATUNGA – MOSFELLSBÆ TVÆR ÍBÚÐIR Bræðratunga í Mosfellsbæ er staðsett við Hafravatnsveg. Um er að ræða 9000 fm lóð sem á hefur verið byggt ca 140 fm hús með tveim íbúðum, nokkurs konar parhús. Hvor íbúð um sig er með tveim svefnherbergjum, stofu og sólstofu. Mikill trjágróður er á landinu. Nánari upplýsingar gefur Ægir á skrifstofu. V. 59,0 m. 7023 SKÓLABRAUT – SELTJARNARNESI ELDRI BORGARAR Til sölu vel staðsett 2ja herbergja íbúð í þjónustuhúsi fyrir aldraða. Íbúðin er á 3. hæð (efsta hæð) og er með góðum svölum og útsýni. Í húsinu er matsalur, fönduraðstaða og ýmis önnur þjónusta. Glæsilegt um 250 fm, tvílyft endaraðhús á fallegum útsýnisstað. Á neðri hæðinni er innbyggður bílskúr, forstofa, 2 herb. snyrting, innra hol, stórt fataherbergi og geymsla. Á efri hæðinni eru stórar glæsi- legar stofur, eldhús, búr, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Lóðin er öll nýlega standsett og mjög glæsileg. Hún er með stöllum og góðri verönd, stórt upphitað bílaplan er fyrir 4 bíla o.fl. V. 77 m. 7327 Blikahjalli - glæsileg eign Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 að ofurselja gyðinga grimmdaræði nasista. Ábyrgð Íslendinga á hörmungum Palestínumanna Samþykkt Sameinuðu þjóðanna 1947 var í rauninni ákvörðun um að velta afleiðingum evrópska gyð- ingahatursins yfir á Palestínumenn sem engan hlut áttu að máli. Hlut- ur Íslands var sá að Thor Thors, sendiherra Íslands hjá SÞ, átti sæti í þriggja ríkja sáttanefnd sem átti að freista þess að ná deiluaðilum saman um eina lausn. Í framsöguræðu nefndarinnar sem Thor flutti á Allsherjarþinginu 29. nóv. 1947 segir m.a.: „Af þessu má fulltrúunum vera ljóst, að allar tilraunir til þess að koma á sáttum virtust fyrirfram dauðadæmdar. Báðir aðilar héldu fast við sitt, hvor um sig trúði því fastlega, að hans málstaður mundi sigra, annað hvort í nefndinni eða á allsherjar- þinginu.“ 33 ríki, þar á meðal Ísland, sam- þykktu síðan stofnun Ísraelsríkis á landi Palestínumanna, 13 voru á móti og 10 sátu hjá. Frá þeim degi hefur ríkt ófriður þar og á þeim tíma hafa Ísraelar lagt undir sig allt land sem um var deilt og ríkja með harðri hendi yfir þeim íbúum af arabakyni sem ekki hafa verið hraktir á brott. Ísrael er mislukkuð tilraun Stofnun Ísraelsríkis hefur reynst fullkomlega mislukkuð tilraun, ófriðarbálið sem hófst við stofnun ríkisins hefur kveikt elda haturs og átaka sem loga um nær allan heim. Margir gera sér grein fyrir stöð- unni en ekki liggur ljóst fyrir hvað er hægt að gera til þess að koma málum í betra horf. Ég tel ljóst að eina leiðin út úr þessum ógöngum er að snúa blaðinu við og einangra Ísrael frá öllu samstarfi á sviði menningar, hernaðar og viðskipta. Þessi aðgerð mun bitna tímabundið á Palest- ínumönnum. En þeirra hlutskipti getur ekki versnað úr þessu og Ísr- aelar verða að súpa seyðið af eigin verkum. Með þessu móti getur hið s.k. alþjóðasamfélag reynt að bæta fyrir sín mistök og stöðvað hina mislukkuðu tilraun sem hófst árið 1947. Síðan blasir það við að þarna verður að rísa eitt ríki á lýðræð- islegum grunni með fullri við- urkenningu á réttindum allra þeirra sem búa í þeirri Palestínu sem Sameinuðu þjóðirnar skiptu upp 1947. Það er engin önnur leið, gyðingaríkið Ísrael er tímaskekkja, hugsjón sem hefur kostað blóð og hörmungar. Fortíðin er slæm en framtíðin verður það einnig ef menn snúa ekki frá stefnu síonista og BNA sem nú ræður mestu á þessum slóðum. Þetta er eina leiðin til friðar og farsældar. Höfundur er kvikmyndagerð- armaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.