Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 50
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is BÆJARBREKKA - ÁLFTANES PARHÚS Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög fallegt parhús á einni hæð samtals um 179,9 fm þar af er bílskúr 27,3 fm. Eignin er mjög vel staðsett á fallegum stað í göngufæri við skóla og leikskóla. Eignin skiptist í forstofu, forstofuh, sjónvarp- shol, stofu, borðstofu, eldhús, gang, baðh, hjónah, 2 barnah, gestasnyrtingu, þvot- tahús og bílskúr. Glæsilegar innr. og gólfefni. Afgirt verönd m/heitum potti. Frábær staðsetning. V. 43.9.millj. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi sölumaður gsm 8960058. 50 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN STEINHELLA HAFNARFJÖRÐUR ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.HUSAVIK.NET I I . I . EINKASALAI Sími 510-3800 Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali Nýtt og glæsilegt 1265 fm staðsteypt atvinnuhúsnæði sem er mjög vel staðsett innan hverfis í Hafnarfirði. Eignin er 992 fm að gólffleti og við það bætist 273 fm steinsteypt efri hæð sem býður upp á mikla möguleika. Lofthæð er u.þ.b. 7,5 metrar þar sem hún er mest og á hvorri hlið hússins eru sex innkeyrsluhurðir og því hægt að keyra í gegn. Eignin skilast fullbúin að utan með malbikuðu plani og klætt að utan með báruáli og flísum. Að innan skilast eignin tæplega tilbúin til innréttinga. Verð: 197,4 millj. Til sölu einbýlishúsið að Strandgötu 7, sem er samtals 128 ferm. á 3 hæðum. Á neðri hæð er stofa, eldhús og baðherbergi en á efri hæð eru 3 herbergi. Í kjallara eru geymslur. Húsið, sem stendur á sjávarlóð, hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum. Mikið útsýni og stutt í alla þjónustu. Verð: 14.500.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGN Á HVAMMSTANGA LIT ehf. Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteignasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes s. 437 1700, gsm 860 2181 netfang: lit@simnet.is veffang: www.lit.is Strandgata 7 Vel staðsett 3ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæð. Auk þess fylgir merkt stæði í bílageymslu. Út af stofu er gengið út á hellulagða verönd til suðurs. Nýlega standsett baðher- bergi. Blokkin er nýmáluð. Sérinn- gangur í íbúðina. V. 26,5 m. 7043 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 13-14. Ofanleiti 9 – Sérinngangur – Laus strax Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 OPIÐ HÚS Í BRÉFI Fjármálaeftirlitsins til Lögreglustjórans í Reykjavík, 15. maí 2006 segir: „Í samræmi við hlutverk sitt gerði Fjármálaeft- irlitið athugasemdir við KB banka hf. í kjölfar málsins dags. 29. júní 2005, varðandi framsetningu hans á umræddum útreikn- ingum og útskýringum á rökstuðningi með þeim. Ennfremur gerði Fjármálaeft- irlitið athugasemd með bréfi dags. 18. mars 2005, við að við- skiptabanki setji fram skjal af því tagi sem hér um ræðir án þess að geta í öll- um atriðum rökstutt efni þess. Aðkoma Fjármáleftirlitsins að skjali því sem Fjármálaeftirlitið lýsir í bréfinu til lögreglustjórans var eftir að Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, og einstakir stjórnarmenn bankans neituðu að leiðrétta skjalið þó að fyrir lægi að Reiknistofa bankanna geymdi upplýsingar um sömu við- skipti sem sýndu að skjal það sem Fjármálaeftirlitið gerir at- hugasemdir við væri efnislega fals- að hvað varðar dráttarvaxtaút- reikning. Skjalið var gert að eigin frumkvæði bankans og sent Fjár- málaeftirlitinu sem svar við fyr- irspurn. Í bréfi Fjármálaeftirlitsins til mín 18. mars 2005 segir um skjalið: „Gera verður athugasemd við að viðskiptabanki setji fram skjal af því tagi sem hér um ræðir, án þess að geta í öllum atriðum rökstutt efni þess t.d. varðandi fullyrðingu bankans um ótraust bókhaldsgögn. Hefur þeim athugasemdum verið komið á fram- færi við bankann. Með hliðsjón af fram- angreindu telur Fjár- málaeftirlitið eðlilegt að álykta sem svo að erfitt sé að byggja á skjalinu öðru vísi en að unnt sé að skjóta fullnægjandi stoðum undir þær upplýsingar sem þar koma fram.“ Umrætt skjal barst Hæstarétti að frumkvæði KB banka og byggði Hæstiréttur á því dóm (nr. 79/2004) sem bankanum var þóknanlegur. Stjórn bankans var kunnugt um að Hæstiréttur myndi hafa hið ranga skjal til um- fjöllunar skv. bréfi Fjármálaeft- irlitsins til KB banka 26. nóv. 2004. KB banki reyndi umsvifalaust að nota niðurstöðu Hæstaréttar til að gera mig gjaldþrota, en fyrir Hæstarétti var tekist á um máls- kostnað. Ég hafði fellt niður mál á bankann fyrir Héraðsdómi þar sem ég taldi að ekki væri rétt að Hér- aðsdómur hefði fölsuð skjöl til úr- lausnar í dómsmáli um falsaða víxla. Sú afstaða stjórnarformanns og einstakra stjórnarmanna að hafna leiðréttingu á skjalinu þrátt fyrir aðkomu Fjármálaeftirlitsins hlýtur að byggjast á því að þeir hafi haft trú og vissu fyrir því að hvorki Fjármáleftirlit, lögregla né ákæruvald, myndi þora að narta í hagsmuni bankans. Í þessu sam- bandi má leiða hugann að því hvort sænska Fjármálaeftirlitið myndi sætta sig við það að KB banki í Svíþjóð gerði ekkert með athugs- emdir þess. KB banki hefur ekki tekið tillit til nefndra athugasemda Fjármála- eftirlitsins með nokkrum hætti en hefur hins vegar lýst því í frétta- tilkynningu í formi tölvupósts 18. júlí 2006 að Fjármálaeftirlitið telji ekki tilefni til að aðhafast í málinu. (Að gera athugasemd er að aðhaf- ast). Í XIV kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki segir m.a.: „Þá getur Fjármálaeftirlitið lagt stjórn- valdssektir á hvern þann sem brýt- ur gróflega eða ítrekað gegn 19. gr. laga um góða viðskiptahætti og venjur. Það er matskennt hvað eru eðli- legir viðskiptahættir en hins vegar er það óumdeilt og hefur verið Ber Fjármálaeftirlitinu að leggja stjórnvaldssektir á KB banka Þorsteinn Ingason skrifar um Fjármálaeftirlitið og KB banka »Ég fer fram á það við umboðsmann Alþingis að hann gefi álit á því hvort Fjármál- eftirlitinu beri ekki að leggja stjórnvaldssekt á KB banka … Þorsteinn Ingason STJÓRN Banda- lags sjálfstæðra at- vinnuleikhópa (SL) fagnar ummælum menntamálaráðherra í Morgunblaðinu 6. desember síðastliðinn, þar sem hann lýsir sig reiðubúinn til að endurskoða fyrirkomulag á fjár- framlögum hins opinbera til sviðs- listastarfsemi í landinu. Yfirlýsing ráðherrans er mikið fagnaðarefni. Þegar litið er til þeirra breytinga sem átt hafa sér stað í sviðslistaum- hverfi landsins síðast- liðin fimmtán ár sést glögglega að fjár- framlög hins opinbera til leiklistarstarfsemi í landinu endurspegla ekki þá þróun sem orð- ið hefur. Á und- anförnum árum og ára- tugum hefur fjöldinn allur af sjálfstæðum atvinnuleikhópum komið fram á sjónarsviðið og marg- ir listamenn kjósa núorðið að starfa sjálfstætt að eigin listsköpun frekar en að starfa sem opinberir starfs- menn í ríkisreknum leikhúsum. Sjálfstæð atvinnuleikhús hafa séð og nýtt sér ýmis sóknarfæri á svið- um sem stofnanaleikhúsin hafa lítið sinnt og byggt þar upp trygga áhorfendahópa og skapandi starfs- Endurskoðun á fjárframlög- um til atvinnuleikhópa Aino Freyja Järvelä skrifar um fjárhag sjálf- stæðu atvinnuleik- húsanna » Þrátt fyrir fjölda sýninga og fjölgun áhorfenda fá sjálfstæð atvinnuleikhús aðeins 5% af því fé sem hið op- inbera ver til leik- hússtarfsemi í landinu. Aino Freyja Järvelä
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.