Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 63

Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 63 • Innflutninsfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. EBITDA 22 mkr. • Heildverslun með iðnaðarvörur. Ársvelta 260 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í málmiðnaði. Ársvelta 250 mkr. • Heildverslun með sérvörur fyrir apótek. Ársvelta 80 mkr. • Rótgróið bakarí með þrjá útsölustaði. Góður rekstur. • Innflutnings- og verslunarfyrirtæki með fatnað á góðum verslunarstað. • Lítið innflutnings- og iðnfyrirtæki með plexigler. Ársvelta 70 mkr. • Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 320 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr. • Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr. • Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Ragnar Marteinsson fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Höskuldur Frímannsson rekstrarhagfræðingur, hoskuldur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Eva Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, eva@kontakt.is Stjórn Rannsóknarnámssjóðs auglýsir almenna styrki úr sjóðnum 2008. Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til rannsóknartengds framhaldsnáms við háskóla eða á ábyrgð hans í sam- vinnu við rannsóknastofnanir eða fyrirtæki. Veittir eru styrkir til framfærslu nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi og skal tilhög- un þess uppfylla Viðmið um æðri menntun og prófgráður, sem menntamálaráðuneytið gefur út, en fer að öðru leyti eftir lögum um háskóla, nr. 63/2006, reglum einstakra deilda og eftir almennum reglum háskóla. Við úthlutun 2008 miðast fjárhæð styrkja til doktorsnema að jafnaði við 250 þ.kr. á mánuði og fjárhæð styrkja til meistaranema við 200 þ.kr. á mánuði. Doktorsnemar geta sótt um styrk til allt að þriggja ára en meistaranemar geta sótt um styrk til vinnu að meistaraverkefni í allt að 12 mánuði. Rannsóknarverkefni skal að minnsta kosti vera 30 einingar. Við mat á umsóknum er vísindalegt gildi rannsóknarverkefnisins lagt til grundvallar, auk árangurs umsækjanda í námi og rannsóknum og virkni leiðbeinanda. Sé námið stundað við háskóla erlendis skal rannsóknarverkefnið lúta að íslensku viðfangs- efni og vísindamaður með starfsaðstöðu á Íslandi taka virkan þátt í leiðbeiningu nemand- ans. Framlag leiðbeinanda hér á landi þarf að vera verulegt og vel skilgreint. Leiðbeinendur og nemendur eru hvattir til að kynna sér vandlega reglur sjóðsins og þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækjendur fást á heimasíðu Rannís: www.rannis.is. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Lyngdal Magnússon, sími 515 5818, netfang magnus@rannis.is. Umsóknir skal senda í tvíriti og á tölvutæku formi til Rannís merktar „Rannsóknarnámssjóður“. Auk almennra styrkja veitir Rannsóknarnámssjóður FS-styrki í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir (miðað er við þrjá umsóknarfresti á ári: 14. mars, 14. ágúst og 14. nóvember). Sjá nánari upplýsingar um FS-styrki á heimasíðu Rannís. Rannsóknarnámssjóður Umsóknarfrestur er til 14. mars Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands Laugavegi 13, 101 Reykjavík www.rannis.is Útsala á sund- og sportfatnaði Síðasta vikan Meyjarnar Austurveri, Háaleitisbraut 68,sími 553 3305.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.