Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                                                                   !""#         !"#$ %& !"#$ '("#$ ) !"#$ *( (+ ("#$ ,#$(-(!#.*/0*  12 * ( !"#$ 3 !4( / "#$ ) + (0* "#$  *"#$ 56  - 7 89 :9#$+$"#$ ;-("#$ < "#$       =>"#$ *# 2"#$ * (2( ; * (25  * -5? ( ( */ !"#$ @ ;  12 * (2 !"#$ A" :("#$ ;//( /-(8&8( "#$ B( * &8( "#$      ! C  ;* -( - , ("#$ ,-!(8: "#$ "  # $ % &                                                                             B(8(!( /(  (*+ 8D*  /E 3 !* F$GH$H =$>F$ $I$H F$=GG$ $HI$GH=$H=H H=$=H$I H>$GH$H H$H$H>$GG =$I>$I= $$$FH HI$F>$> H>H$>H$F>> =$=FF$ $H>I$HI HH$=FG$G   >$HF> =$I G$F> >GG$>I 7 7 7 7 F$FF$ 7 7 IJIG JH HJF GJFH IJG =JH H>J= I=J HFJ GJ JI HJ=H JF GJ J> >J=G FFJ >J =J J> =J =JH 7 7 7 J 7 7 IJF JH HJ GJG FJ =J H>J I=HJ HFJ> GJF JF HJ=G JH= GJ= JF >J GJ GJ =GJ JI =J =JHG H=J 7 7 IJ J >J :&* ( %(8(!  = H  G F  I ==  I =H  > = 7 7  =   7 7 7 7  7 7 /  ( / %(8$% 8 $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF =$H$HF =$H$HF $H$HF $H$HF $H$HF $H$HF F$H$HF I$H$HF >$H$HI HH$F$HI $H$HF H$$HF $$HF ÞETTA HELST ... ● STJÓRNENDUR bandaríska netfyr- irtækisins Yahoo róa nú öllum árum að því að koma í veg fyrir að Micro- soft nái að taka fyrirtækið yfir. Síð- asta útspilið eru viðræður við fjöl- miðlamógúlinn Rupert Murdoch um sameiningu MySpace og annarra rekstrareininga í eigu News Corp. og Yahoo. Samkvæmt frétt Wall Street Journ- al gæti slíkur samningur orðið til þess að News Corp. eignist meira en 20% eignarhlut í Yahoo en þess má geta að þetta er ekki í fyrsta skipti sem við- ræður af þessu tagi fara fram. Kemur Murdoch til bjargar Yahoo? Rupert Murdoch ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista kaup- hallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,83% í gær og var lokagildi hennar 5.052 stig. Mest hækkun varð á bréfum Cent- ury Aluminium, 6,5%, en bréf 365 lækkuðu mest, um 10,3%. Tryggingarálag á skuldabréf Kaup- þings lækkaði um 10 punkta í gær og er nú 545 punktar. Álag á bréf Landsbankans er 265, lækkaði um 10 punkta, en álagið á bréf Glitnis hækkaði um 10 punkta í 520. Gengisvísitala krónunnar lækkaði um 0,66% í gær og styrktist gengi krónunnar sem því nemur. Vísitalan var 128,7 stig í lok dags. Hlutabréf lækkuðu og krónan styrktist Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARKAÐIR heimsins fóru niður á við í gær í kjölfar ræðu Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Þar sagði hann horfur hafa versnað í efnahags- málum vestanhafs auk þess að bankar þar í landi gætu átt eftir að grípa til enn frekari afskrifta vegna lánakreppunnar í heiminum. Í sama streng tóku stjórnendur svissneska bankans UBS þegar þeir kynntu afkomu bankans á síð- asta ári. Forstjórinn Marcel Ro- hner sagði síðasta árið hafa verið það erfiðasta í sögu UBS og varaði um leið við því að yfirstandandi ár yrði ekki síður erfitt. Fyrst og fremst voru það hluta- bréf banka sem drógu markaðinn niður vestanhafs ásamt örgjörva- framleiðandanum Intel. Útlit er fyrir að samdráttur verði í tölvu- sölu á næstunni samkvæmt nýrri skýrslu frá greiningardeild Gold- man Sachs og var það nóg til þess að fæla fjárfesta frá Intel, þrátt fyrir að sérfræðingar Goldman mæli með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í félaginu. Trú fjárfesta á skuldabréfum bandarískra sveitarfélaga hefur dregist mikið saman samkvæmt frétt Financial Times og mun það gera bæði sveitarfélögum og námslánasjóðum vestanhafs mun erfiðara að fjármagna sig á næstu misserum en skuldabréf þessara aðila hafa að undanförnu almennt verið talin vin fyrir fjárfesta á göngu þeirra um lánaeyðimörkina. Ben Bernanke segir horfur hafa versnað Reuters Svartsýni Ben Bernanke (t.h.) og Hank Paulson, fjármálaráðherra Banda- ríkjanna, ræða saman við upphaf fundar Bernanke með þingnefnd í gær. Bankar gætu þurft að afskrifa enn meira Í HNOTSKURN » Bandaríski fjárfesting-arbankinn Morgan Stanley tilkynnti í gær að eitt þúsund starfsmenn yrðu látnir fara í kjölfar endurskipulagningar á fasteignalánastarfsemi sinni. » Commerzbank birti afkomusína í gær en hagnaður bank- ans á fjórða ársfjórðungi dróst saman um 44% vegna lánakrepp- unnar. HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvar- innar, TM, á síðasta ári nam tæpum 4,4 milljörðum króna, borið saman við tæpar 700 milljón- ir króna árið 2006. Bókfærð iðgjöld á síðasta ári námu 20,2 milljörðum samanborið við 9,7 milljarða árið 2006. Þess ber að geta að norska tryggingafélagið Nemi kom inn í samstæðu TM frá 1. september 2006 og hefur því áhrif á samanburð rekstrar og efnahags á milli ára. Á síðasta ári varð rekstrarhagnað- ur af vátryggingastarfsemi TM upp á 349 milljónir króna en tap var árið áð- ur upp á 358 milljónir. Fjárfestinga- tekjur námu 3,8 millörðum í fyrra, voru 4,8 milljarðar árið 2006. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs varð hagnað- ur upp á 2,5 milljarða en rekstrartap af vátryggingastarfsemi nam 9,5 milljónum króna. Bókfærð tjón TM námu 12,7 millj- örðum í fyrra, sem er 66% aukning milli ára, og eigin tjón jukust um 50% og námu 9,5 milljörðum. Aukningin er aðallega vegna slysatjóna á Ís- landi. Í tilkynningu til kauphallar er haft eftir Sigurði Viðarssyni, for- stjóra TM, að afkoman af trygginga- starfseminni á Íslandi hafi verið óvið- unandi. 4,4 millj- arða plús hjá TM VAXTABERANDI skuldir FL Group voru við áramót 205 millj- arðar króna en í frétt á viðskiptavef Berlingske Tidende, business.dk, í gær kemur fram að erlendir grein- endur velti því fyrir sér hversu lengi félagið geti greitt af skuldum sínum, miðað við þá þróun sem átt hefur sér stað á mörkuðum. Aðspurður um þetta segir Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, að eiginfjárstaða félagsins sé mjög sterk – eiginfjárhlutfallið er tæp- lega 37%. „Við höfum náð að endur- fjármagna stærstan hluta þeirra skulda sem komu á gjalddaga á þessu ári og erum því í vel stakk búnir til þess að takast á við fram- haldið,“ segir Jón en að hans sögn hefur félagið þegar endurfjármagn- að 47,1 milljarð af lánum með gjald- daga 2008 og eftir standi 8,5 millj- arðar, um 17%. Í umfjöllun Børsen um uppgjör FL Group kemur fram að líklegt sé talið að félagið muni selja eign sína í danska drykkjarframleiðandanum Royal Unibrew til þess að bæta lausafjárstöðu sína. Jón segir félag- ið sífellt vera að endurmeta eigna- safn sitt. „Við höfum verið fjár- festar í RU í tvö ár og ég sé ekki að það muni breytast á næstunni,“ segir hann. Hafa endur- fjármagnað 83% FL Group Jón Sigurðsson segir félag- ið stöðugt endurmeta eignasafn sitt. F í t o n / S Í A Garðskagaviti Grímsey Hofsjökull Gleðifregnir úr Eyjum Gríptu augnablikið og lifðu núna Sjómaður einn varð forviða þegar hann komst í fullt GSM samband þar sem hann var staddur ríflega 30 km undan ströndum Vestmannaeyja. Hringdi hann í kjölfarið í þjónustuver Vodafone og tilkynnti hátíðlega að NMT símanum yrði hér með stungið ofan í skúffu. – Sönn saga frá 1414. Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone nú stærsta GSM þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu símtali í 1414 – strax í dag. Stærsta GSM þjónustusvæðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.