Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 39 Krossgáta Lárétt | 1 skapstilltar, 8 sápulögur, 9 mannsnafn, 10 eldiviður, 11 steinn, 13 slota, 15 fáni, 18 éta, 21 kyn, 22 þrjót, 23 fífl, 24 pretta. Lóðrétt | 2 stríðin, 3 nirf- ill, 4 skapvond, 5 aldan, 6 fæ í minn hlut, 7 feiti, 12 kropp, 14 greinir, 15 sjáv- ardýr, 16 stétt, 17 ham- ingjan, 18 verk, 19 hyggst, 20 leðju. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hnupl, 4 tæpur, 7 landi, 8 orkan, 9 ris, 11 röng, 13 kimi, 14 átuna, 15 meyr, 17 lögg, 20 sag, 22 náinn, 23 undur, 24 tunga, 25 torgi. Lóðrétt: 1 hólar, 2 unnin, 3 leir, 4 tros, 5 pakki, 6 runni, 10 iðuna, 12 gár, 13 kal, 15 mennt, 16 ylinn, 18 öldur, 19 garri, 20 snúa, 21 gust. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú breytir tilfinningum þínum í orku með því að komast að rótum þeirra. Þú finnur nýjar leiðir til að hugsa betur um sjálfan þig og fá það sem þú þarfnast. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það eru miklar tilfinningar í gangi. Þér líður meira eins og sálfræðingi en nokkuð annað. Er ekki gott að geta hjálpað öðrum? (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert að þroskast. Það skiptir þig minna máli hvað öðrum finnst um þig, meira hvað þér finnst um aðra. Þetta mun breyta lífi þínu meira en þú gast ímyndað þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert í klípu nú þar sem þér finnst jafn gaman að taka áskorun og að vinna léttilega. Taktu frekar áhættu. Bogmaður og vog reynast réttir félagar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér finnst þú mikill og ágengur. Þú hefur allan rétt til að vilja það sem þú vilt. Lífið er eitt stórt hlaðborð og það er betra að stoppa áður en maður fær illt í magann. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Með hverju markmiði fylgir sjálf- virkt leiðakerfi. Ekki hræðast að þú vitir ekki hvað skuli gera næst. Byrjaðu bara og afgangurinn kemur af sjálfu sér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Öll sambönd hafa sínar erfiðu hliðar. Þú þarft að sætta ágreining – hann hverfur reyndar af sjálfu sér ef báðum aðilum finnst að á þá sé hlustað. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert í aðstöðu til að dæma en ekki gera það! Hlustaðu á fólk með opn- um huga. Pældu í hvert þitt eigið framlag er. Einhver verður skotinn í þér í kvöld. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Á sumum sviðum blómstrar þú seint en þú blómstrar svo sannarlega! Haltu upp á það í stað þess að pæla í að þú ættir að vera kominn lengra. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Sambönd styrkjast þegar fólk tekur höndum saman. Ef þú gerir ekki neitt með ástvinum þínum breyttu því þá. Í kvöld ertu mjög aðlaðandi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Að tengjast fólki veitir þér að- gang að nýjum heimum. Vertu með þeim sem vita hvað þú þarft að læra. Í kvöld ertu dásamlega hvatvís. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Einhver spennandi skýtur upp koll- inum, endurskipuleggur allt og hverfur svo á braut. Breyting á vanagangi dagsins er einmitt það sem þú þarfnast. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rf6 7. Dd2 Rg4 8. Bg5 Dc7 9. Rxc6 bxc6 10. h3 Re5 11. O– O–O Hb8 12. Be3 Da5 13. Bd4 Rg6 14. f4 e5 15. fxe5 Be7 16. Kb1 Bb4 17. Ka1 O–O 18. Bc4 c5 19. Bf2 Rxe5 20. Bd5 Bb7 21. Bxb7 Rc4 22. Dd5 Staðan kom upp í B-flokki Corus– skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi. Sigurvegari mótsins og stórmeist- arinn, Sergei Movsesjan (2677) frá Sló- vakíu, hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Wouter Spoelman (2424) frá Hol landi. 22… Rxb2! 23. Kxb2 Bxc3+ 24. Kb1 Db4+ 25. Db3 Hxb7 26. Bxc5 Dxe4 svartur vinnur nú drottn- ingu hvíts. 27. Bxf8 Kxf8 28. Hxd7 Hxb3+ 29. axb3 Bf6 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Hver á út? Norður ♠D752 ♥KG9732 ♦KG2 ♣-- Vestur Austur ♠-- ♠10983 ♥85 ♥104 ♦10 ♦D9875 ♣ÁKD10986543 ♣G2 Suður ♠ÁKG64 ♥ÁD6 ♦Á643 ♣7 Suður spilar 7G – dobluð. Núverandi forseti heimssambands- ins, Frakkinn José Damiani, kom á bridshátíð 1990, sem forseti Evrópu- sambandsins. Hann spilaði tvímenning- inn með samlanda sínum Jean-Paul Meyer, ritstjóra málgagns bridsmanna í Frakklandi, Le Bridgeur. Damiani var annar tveggja keppenda tvímenningsins sem áttu út gegn 7G frá vesturhendinni. Það var gegn Matthíasi Þorvaldssyni og Ragnari Her- mannssyni. Matthías vakti í norður á 1♥, Ragnar krafði með 2♠ og Damiani stökk í 6♣. Sú sögn gekk til Ragnars í suður, sem reyndi við alslemmu með 6♦ og Matthías tók boðinu með því að stökkva í 7♠. Það var eyðan í laufi, sem freistaði Matthíasar, Ragnar reiknaði með ásnum og breytti í 7G. „Á ég út?“ spurði Damiani, áður en hann doblaði. Á öðru borði var Ásmundur Pálsson enn að telja „dánana“, hann var hinn spilarinn sem doblaði 7G. Mótherjar Ás- mundar og Guðmundar Péturssonar voru Svíanir Morath og Lindquist. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1Markús Örn Antonsson hefur verið ráðinn for-stöðumaður Þjóðmenningarhúss. Hvaða stöðu gegndi hann áður? 2 Hver er helsti skipuleggjandi matarhátíðarinnar Foodand Fun sem hefst senn? 3 Víkingur Heiðar píanóleikari sigraði í einleikara-keppni við skóla sinn. Hvað heitir skólinn? 4 Hillary Clinton þarf að vinna tvær næstu forkosningardemókrata til að halda lífi í framboði sínu. Hvar eru forkosningarnar næstu? Svör við spurningum gærdagsins 1. Kvenréttindafélag Íslands færði nýjum forstjóra Tryggingastofnunar blóm. Hver er forstjórinn? Svar: Sig- ríður Lillý Baldursdóttir. 2. Starfs- menn fyrirtækis hafa tekið sig sam- an að fara ekki einir í bíl til vinnu heldur fleiri saman og vera þannig umhverfisvænni. Hvert er fyr- irtækið? Svar: VGK-Hönnun. 3. Hverjir leika í bikarúrslitum í hand- knattleik? Svar: Fram og Valur. 4. Fræg bresk leikkona er sögð á leið til landsins til að verja hér Valent- ínusardeginum. Hver er hún? Svar: Keira Knightley. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Fermingar Glæsilegt sérblað tileinkað fermingum fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 29. febrúar. • Fermingargjafir - hvað er vinsælast hjá fermingarbörnum. • Veisluföng og tertur. • Fermingartíska. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, mánudaginn 25. febrúar. Meðal efnis er: • Hvað þýðir fermingin. • Fermingarförðun og hárgreiðsla. • Fermingarskeytin. • Mismunandi fermingar - á að kaupa eða búa til sjálf. • Gestabækur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.