Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 35
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Umboðsmann
vantar á
Hvolsvöll
Upplýsingar gefur
María Viðarsdóttir
í síma 569 1306 eða
á marialilja@mbl.is
Umboðsmaður
Blaðbera vantar
á Selfoss.
Engja-, Kirkju-,
Heiðar- og
Eyraveg.
Einnig óskum við
eftir blaðberum í
afleysingar.
Upplýsingar
gefur Sigdór í síma
846 4338
ⓦ
Vantar yfirvélstjóra
Vantar yfirvélstjóra á Arnarberg ÁR-150 sem
gerir út á línu með beitningarvél frá Þorláks-
höfn. Vélastærð 478 kW (649 hö). Upplýsingar
í síma 898 3285.
Hótel Reykjavík
Centrum
óskar eftir að ráða starfsmann á vaktir í
móttöku í eitt ár. Unnið er frá 08:00 – 20:00 á
2-2-3 vöktum.
Umsækjendur senda umsóknina á
thorhallur@hotelcentrum.is
Umsóknarfrestur er til 27/02/2008.
www.hotelcentrum.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Til félagsmanna í Félagi fasteignasala
Aðalfundur 2008
Aðalfundur Félags fasteignasala verður
haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17:00 á
Grand Hótel.
Á dagskrá aðalfundar FF verða eftirtalin mál:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu
starfsári.
2. Skýrsla eftirlitsnefndar Félags fasteigna-
sala vegna liðins starfsárs.
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4. Ákvörðun um ávöxtun sjóða félagsins.
5. Breytingar á samþykktum félagsins.
6. Breytingar á siðareglum félagsins.
7. Staða mála varðandi breytingar á lögum
99/2004
8. Kjör skoðunarmanna reikninga.
9. Kjör laganefndar.
10. Kosning stjórnar.
11. Önnur mál er upp kunna að vera borin.
Kaffiveitingar fyrir fund og að loknum fundi
verða léttar veitingar að venju.
Stjórnin.
Aðalfundur
Tennisfélags Kópavogs
verður haldinn á Borgum, Ármúla 1, Reykjavík
Þriðjudaginn 19. febrúar nk. kl. 18.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar lagðir fram.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
Óska eftir
Styrkir
Bókmenntasjóður
Bókmenntasjóður auglýsir eftir
umsóknum um útgáfu- og þýðinga-
styrki en næsti umsóknarfrestur
rennur út 15. mars 2008.
Hlutverk Bókmenntasjóðs er að efla íslenskar
bókmenntir og bókaútgáfu. Bókmennta-
sjóður styrkir meðal annars útgáfu frum
saminna verka og þýðingar bókmennta á
íslensku, en stuðlar einnig að kynningu
íslenskra bókmennta heima og erlendis og
sinnir öðrum verkefnum sem falla undir
verksvið sjóðsins.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á
heimasíðu Bókmenntasjóðs, www.bok.is,
en einnig á skrifstofu sjóðsins
Bókmenntasjóður, Hallveigarstöðum
Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Nám í Danmörku
Ert þú að hugsa um stutt framhaldsnám,
millilangt eða háskólanám.
Kynning verður í Norræna Húsinu
laugardaginn 16. febrúar 11-16.
Fulltrúar frá eftirfarandi skólum munu vera
til viðtals:
Københavns Universitet www.ku.dk
Aalborg Universitet www.aau.dk
Århus Universitet www.au.dk
Syddansk Universitet www.sdu.dk
Århus Tekniske Skole www.ats.dk
CVU Syd www.cvusyd.dk
Erhvervsakademi Vest www.eavest.dk
Erhvervsakademiet Århus
Købmandsskole www.aabc.dk
Københavns Tekniske Skole www.kts.dk
Nordjyllands Erhvervsakademiwww.noea.dk
Syddansk Erhvervsakademi www.eucsyd.dk
VIA University College www.vitusbering.dk
TEKO www.teko.dk
Dansk Center for Jordbrugsuddannelse
www.dcj.dk
Ennfremur mun fulltrúi frá danska mennta-
málaráðuneytinu vera viðstaddur og svara
almennum spurningum um nám í
Danmörku.
Frá Noregi og Svíþjóð verða:
Högskolan i Skövde www.his.se
Högskolen i Ålesund/
Aalesund University College www.hials.no
Fulltrúi frá Hallo Norden mun vera
viðstaddur og svara spurningum um
flutninga til hinna Norðurlandanna.
Danska sendiráðið
Tilkynningar
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir á SMS