Morgunblaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 36
36 FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
Þú gistir og færð allt sem þú
þarfnast!
Lítil íb. m/öllum húsgögnum og
húsbúnaði. Uppbúið rúm, sjónvarp,
útv., og internet, eldhús, baðh., hrein
handkl. Kr. 6000 nóttin fyrir 1-2.
Uppl.í síma 568 0021 og 869 3079.
Þú gistir og færð allt sem þú
þarfnast!
3ja herb. íbúð m/öllum húsg.og
húsbúnaði. Uppbúin rúm, sjónvarp,
útv., eldh., baðh., hrein handkl.
6500 kr. nóttin fyrir 2,1000 kr. auka-
lega fyrir hvern umfram það.
Sími 568 0021 og 869 3079. Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Húsnæði í boði
Atvinnuhúsnæði á Akranesi
Til leigu 241 fermetra húsnæði með
stórum innkeyrsludyrum og góðum
gluggum í tvær áttir. Húsnæðið er að
hluta til á tveimur hæðum, 50 fm,
þar sem er skrifstofa, salerni, kaffi-
stofa og lager.
Húsnæðið er einnig til sölu.
Upplýsingar í símum 893 4800 og
891 7565
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Málningarþjónusta
Mjög vandaðir málarar geta bætt við
sig verkum. Tökum að okkur allar teg-
undir málningar og spartslvinnu. K.G
Málverk. S. 616 2757 og 551 6569.
Hestar
Stórefnileg tryppi til sölu
Fjöldi fallegra tryppa og folalda til
sölu. Hrossin eru að mestu blanda af
Kolkuósstofni og Kirkjubæ. Nánari
upplýsingar á vefsíðunni
WWW.HEMLAHESTAR.COM
Námskeið
PMC Silfursmíði um helgina.
Grunnnámskeið 16og 17.febrúar.
www.listnam.is
Upplýsingar í síma 695 0495
Microsoft-kerfisstjóranám
MCSA-kerfisstjóranámið hefst 25.
febr. Nýr Windows Vista áfangi.
Nokkur sæti enn laus. Upplýsingar á
www.raf.is og í síma 863 2186 (Jón).
Rafiðnaðarskólinn.
BAKNUDDNÁMSKEIÐ
helgina 23.-24. feb. frá kl. 11-15.
Slökunarnud, þrýstipunktar, Ilm-
olíur og svæðameðhöndlun. Gott
við spennu, bólgu og verkjum.
Upplýsingar í síma 896 9653 og
www.heilsusetur.is.
Til sölu
Stórir skór.is hætta
50-70% afsláttur af öllum dömuskóm
í stærðum 42-44 og herraskóm í
stærðum 47-50.
Opið í dag kl. 16-18.30.
Síðasti dagur í dag.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7,
sími 553 60 60.
Ýmislegt
Vefhýsing og heimasíðugerð
Svissnesk gæði á ótrúlegu verði.
50GB á 115 evrur. Við erum að tala
um ársverð .... lestu meira hér á
netsíðu: www.icedesign.ch
Mjög flottur og alveg nýr í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Saumlaus í BC skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl á kr 1.250,-
Nýr litur í CD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl á kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Frímerki - mikið úrval
Ísland, Færeyjar, Grænland og mörg
önnur lönd. Einnig ársmöppur.
Opið mán. - föst. 10-18, laug. 10-16.
Safnarinn við Ráðhúsið,
Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík,
sími 561 4460.
Bílar
Til sölu ´91 Honda Civic GL
Ekinn 217.000 km., beinskiptur. wide
body kit, 15” álfelgur, sport-
fjöðrun o.fl. aukahlutir fylgja.
Björn s: 867 0102.
Hjólhýsi
Vantar þig nýjan húsbíl eða
hjólhýsi Innflutningur beint frá
Þýskalandi. Allar tegundir og
árgerðir. Góð þjónusta og áralöng re-
ynsla. uppl.sími 517 9350 eða
tom@husbilagalleri.is
FRÉTTIR
LANDSSAMBAND slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til
Eldvarnaátaks í nóvember 2007 í
samstarfi við TM, Brunamálastofnun,
slökkviliðin, 112 og fleiri aðila.
Slökkviliðsmenn heimsóttu nær alla
grunnskóla landsins, fræddu átta ára
börn um eldvarnir og öryggismál og
gáfu þeim kost á að taka þátt í Eld-
varnagetrauninni 2007.
Einstaklega góð þátttaka var í get-
rauninni, sem einnig birtist í Barna-
blaði Morgunblaðsins og í Eldvarna-
blaðinu. Nöfn 34 barna víðs vegar af
landinu hafa verið dregin úr inn-
sendum lausnum. Vegleg verðlaun
eru veitt að vanda: Viðurkenning-
arskjal, vandaður MP3 spilari, reyk-
skynjari o.fl.
Eftirtalin grunnskólabörn hlutu
vinning í Eldvarnagetrauninni
1. Lárus Oddur H. Unnsteinsson,
Austurbæjarskóla,
2. Sigurjón Ingi Jónsson,
Fossvogsskóla,
3. Daníel Týr Ólason,
Hólabrekkuskóla,
4. Ólafur Viðar Karlsson,
Hólabrekkuskóla,
5. Amanda Líf Pétursdóttir,
Foldaskóla,
6. Guðjón Steinar Hákonarson,
Borgarskóla,
7. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir,
Korpuskóla,
8. Darri Snær Pétursson,
Sæmundarskóla,
9. Rakel Eyjólfsdóttir,
Kópavogsskóla,
10. Kári Steinn Hlífarsson,
Salaskóla,
11. Sara Hlín Henriksdóttir,
Flataskóla,
12. Bjartur Snær Imsland,
Hraunvallaskóla,
13. Guðbjörg Skarphéðinsdóttir,
Hraunvallaskóla,
14. Snæfríður T. Brjánsdóttir,
Lágafellsskóla,
15. Valtýr Þórður Sigurðsson,
Stóru-Vogaskóla,
16. Pétur Bjarni Sigurðsson,
Grsk. Grindavík,
17. Kristmundur E. Freysson,
Brekkubæjarskóla,
18. Elín Rut Þorleifsdóttir,
Grsk. Borgarnesi,
19. Lena Örvarsdóttir, Ólafsvík,
20. Kolfinna Rós Veigarsd. Olsen,
Ísafirði,
21. Hilmar Logi Óskarsson,
Húnavöllum,
22. Alexandra Rán Herwigsdóttir, Ár-
skóla,
23. Héðinn Ingimundarson,
Lundarskóla,
24. Sigrún Rós Brynjólfsdóttir,
Glerárskóla,
25. Rut Benediktsdóttir,
Hafralækjarskóla,
26. Guðný Edda Guðmundsdóttir,
Brúarási,
27. Thelma Ívarsdóttir, Nesskóla,
28. Ágúst Máni Aðalsteinsson,
Nesjaskóla,
29. Sunna Björk Þórðardóttir,
Vallaskóla,
30. Bjartur Hrafn Jóhannsson,
Grsk. Þorlákshöfn,
31. Marinó Rafn Pálsson,
Hvolsskóla,
32. Sirrý Rúnarsdóttir,
Hamarsskóla.
Sérverðlaun v. BÖRN, Barnablað
Mbl. og Eldvarnablaðið
33. Daníel Ingi Gottskálksson, Ból-
staðarhlíð, 102 Reykjavík,
34. Katla Garðarsdóttir Blómvöllum
25, 221 Hafnarfirði.
LSS og TM þakka þeim fjölmörgu
sem aðstoðuðu við Eldvarnaátakið en
þó sérstaklega þeim mikla fjölda
barna sem tók virkan þátt í Eld-
varnagetrauninni.
Það er samdóma álit þeirra sem stóðu
að verkefninu að það hafi heppnast
afar vel og forvarnagildi þess sé ótví-
rætt. LSS mun halda áfram á þeirri
braut að stuðla að samræmdri og
bættri eldvarnafræðslu fyrir grunn-
skólabörn og aðra með árlegri Eld-
varnaviku síðustu vikuna í nóvember
ár hvert, segir í fréttatilkynningu.
Vinningshafar í Eldvarnagetraun LSS
Morgunblaðið/Júlíus
Bridsfélögin á Suðurnesjum
Mánudaginn 11. febrúar var spilað
þriðja og síðasta kvöld í Barómeter–
meistaratvímenningi hjá Bridsfélag-
inu Munin Sandgerði og Bridsfélagi
Suðurnesja.
Spilaðar voru 13 umferðir og þetta
varð lokastaðan:
Karl G. Karlsson – Gunnlaugur Sævarsson/
Runólfur Jónsson 101
Garðar Garðarss. – Jóhannes Sigurðss. 68
Þorgeir Halldórss. – Garðar Þ. Garðarss. 67
Eyþór Jónsson – Randver Ragnarss. 58
Kristján Kristjánss. – Gunnar Guðbjss. 34
Hæsta skor á lokakvöldinu:
Garðar Garðars. og Jóhannes Sigurðs. +57
Karl G. Karlsson og Runólfur Jónsson +42
Karl Hermannss. og Guðjón S. Jenssen +27
Næsta mánudag 18. febrúar verður
spilaður eins kvölds léttur tímenning-
ur þar sem svo margir spilarar eru að
spila á Bridshátíðinni á Hótel Loft-
leiðum 14-17 febrúar og einhverjir í
Stjörnutvímenningi 13. febrúar.
(www.brids.is)
25. febrúar hefst sveitarkeppni fé-
laganna og verður spilað Sveitarokk.
Spilað er alla mánudaga í Félags-
heimilinu á Mánagrund og hefst spila-
mennska á slaginu 19.15.
Stjórnir félaganna hvetja alla þá
sem áhuga hafa á brids að láta sjá sig
og vel verður tekið á móti nýjum spil-
urum. Alltaf er heitt á könnunni.
Svala K. og Inda Hrönn
í léttri sveiflu í Kópavogi
Ólíkt þeim í Karphúsinu, notuðu
þær Inda og Svala engan baksýnis-
spegil og litu þar af leiðandi aldrei til
baka eftir að þær komu til leiks á öðru
spilakvöldi þegar þær fylltu yfirset-
una á fyrsta kvöldi í Barómeternum.
Þær eru annað skýra dæmið í þessari
keppni um það hversu vel er tekið á
móti nýju fólki í Kópavogi.
Lokastaðan:
Inda Hrönn Björnsd. – Svala Pálsd. 100
Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Steinþórsson 77
Hallgrímur Hallgrímss. – Hjálmar Pálss. 45
Eiður M. Júlíusson – Júlíus Snorrason 45
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 33
Fimmtudaginn 15. febrúar verður
ekki spilað vegna Bridshátíðar, en 22.
febrúar hefst þriggja kvölda hrað-
sveitakeppni. Ákveðið hefur verið að
sigursveitinni á Bridshátíð verði boð-
ið að spila frítt í hraðsveitakeppninni
hjá BK.
Æsispennandi lokaumferð
í Akureyrarmótinu
Eftir æsispennandi lokaumferðir
stóð sveit Sparisjóðs Norðlendinga
uppi sem sigurvegari í Akureyra-
mótinu í sveitakeppni. Efstu sveitirn-
ar áttust við í síðustu umferð og hafði
sveit Gylfa Pálssonar nauman sigur,
16:14, en þurfti eitt vinningsstig í við-
bót til að hreppa titilinn. Röð efstu
sveita varð þessi:
Sveit Sparisjóðs Norðlendinga 248
Sveit Gylfa Pálssonar 246
Sveit Unu Sveinsdóttur 214
Næstu sveitir urðu jafnar að stigum og röðin
réðst af úrslitum innbyrðis viðureigna:
Sveit Þórólfs Jónassonar 207
Sveit Ragnheiðar Haraldsdóttur 207
Næsta spilakvöld, þriðjudaginn 19.
febrúar, er fyrsta kvöldið af þremur í
einmennings- og firmakeppni félags-
ins en samanlagður árangur tveggja
kvölda gildir til úrslita í Akureyrar-
mótinu í einmenningi. Spilarar eru
hvattir til að fjölmenna á spilastað í
Skipagötu 14, 4. hæð. Spilamennska
hefst að venju kl. 19.30.
Sunnudagsbrids fellur niður 17.2.
vegna Bridshátíðar í Reykjavík en
þar verður vel mætt af hálfu spilara
frá Akureyri og víðar af Norðurlandi.
Bridsfélag Hreyfils
Eyvindur Magnússon og Þorsteinn
Kristinsson sigruðu með yfirburðum í
fjögurra kvölda tvímenningi sem lauk
sl. mánudagskvöld. Þeir hlutu 445
stig í en 3 kvöld skiluðu pörum til
verðlauna.
Næstu pör:
Daníel Halldórss. – Ágúst Benediktss. 392
Björn Stefánss. – Árni Kristjánss. 385
Birgir Kjartanss. – Jón Sigtryggss. 379
Hæst skor síðasta spilakvöld:
Birgir Kjartanss. – Jón Sigtryggss. 132
Björn Stefánss. – Árni Kristjánss. 130
Daníel Halldórss. – Ágúst Benediktss. 128
Gunnar Gunnarsson – Jóhann Sigfússon 127
Spilað er á mánudagskvöldum í sal
Sendibílastöðvarinnar í Sundahöfn.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is