Morgunblaðið - 15.02.2008, Side 21

Morgunblaðið - 15.02.2008, Side 21
vín MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 21 Ákaft er leitað að orði, sem hæftgæti kvenkyns ráðherrum. Hálfdan Ármann Björnsson sá orðið „ráðherfa“ notað í blaði: Ágætt krötum er til spurnar. – Ekki dýrara en keypti sel, að ríkisstjórnar ráðherfurnar ræki störf sín bara vel. Séra Hjálmar Jónsson segir þessa umræðu oft hafa komið upp í sinni tíð í þinginu. Hans tillaga er að nota orðið ráðherra um bæði kyn, sem beygist ekki í tilviki karlkynsráðherra, en annars í kvenkyni (ráðherra, um ráðherru …). Og hann ráðleggur ráðuneytum: Til að forðast brand og bál og bjánagang í skeytum notið einfalt, íslenskt mál inni í ráðuneytum. Hólmfríður Bjartmarsdóttir er gagnrýnin á þessa umræðu: Við yrðum sjálfsagt ánægðar því iðni þjóðin metur ef ráðherfur og ráðhlunkar ræktu störf sín betur. Björn Ingólfsson yfirfærir þetta á deilu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Árna Mathiesen fjármálaráðherra um laun kennara: Mig grunar að kennarar kunni að kynda undir baráttunni fyrst ljóst er og bert hve lítils er vert ruglið í ráðherrunni. Hreiðar Karlsson slær botninn í umræðuna: Hægt er að finna heiti ný, hitt munu flestir skynja: Reynast mun svipað ruglið í ráðherrum beggja kynja. pebl@mbl.is VÍSNAHORNIÐ Ráðherfur og -hlunkar Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Stundum er stærð afstæð.Pomerol er minnsta víngerð-arsvæði Bordeaux-héraðs í Suðvestur-Frakklandi og vínhús og ekrur eru sömuleiðis mun fyrirferð- arminni en á öðrum svæðum hér- aðsins s.s. Margaux, St. Emilion og Pessac-Léognan. Ekrur svæðisins þekja einungis um 800 hektara samtals. Þegar kemur að vínunum sjálfum eru þau hins vegar með stærstu vínum Bordeaux. Pomerol er á hinum svokallaða hægribakka Bordeaux ásamt St. Emilion en þar er miðað við ár- bakka Dordogne sem síðan rennur út í fljótið Gironde. Það fer lítið fyr- ir Pomerol og þegar ekið er um flat- lent svæðið er fátt sem bendir til að maður sé staddur í einu allra besta víngerðarsvæði veraldar. Vínhúsin eða Chateau-in eru alla jafna lát- laus, jafnvel þau allra bestu, og engar glæsilegar hallir að sjá líkt og t.d. í Médoc. Þetta er bara ósköp venjuleg frönsk sveit. Vínhúsin í Pomerol hafa vissu- lega sum hver fengið myndarlega andlitslyftingu enda hefur vel- gengni svæðisins verið gífurleg á síðustu áratugum. Nokkur húsanna hafa löngum verið talin með þeim bestu í Bordeaux og þarna er t.d. Chateau Pétrus, þar sem framleitt er vín sem að jafnaði er það dýrasta í heimi. Þar sem engin opinber flokkun er á vínhúsum líkt og á flestum öðrum svæðum Bordeaux (þekktust er Grand Cru Classé flokkun Médoc frá 1855) eru öll vínin einföld Pome- rol. Stóru nöfnin eru hins vegar í hugum manna flokkuð með Grand Cru Classé-vínunum og má þar nefna Vieux-Chateau-Certan, Petit- Village, la Conseillante, Gazin, l’Ev- angile, la Fleur Pétrus, Nenin, Cli- net og Trotanoy. Það var líka í Pomerol sem „bíl- skúrsvínahreyfingin“ eða garag- iste–vínin spruttu upp, vín í allra hæsta gæðaflokki ræktuð á mjög afmörkuðu og yfirleitt agnarsmáu svæði. Frægast þeirra er Le Pin. Meginþrúga Pomerol er Merlot þótt Cabernet Sauvignon komi allt- af við sögu og yfirleitt Cabernet Franc. Leyndarmálið á bak við Pomerol- vínin er fyrst og fremst einstakur jarðvegurinn. Í efsta lagi hans er mölsandur í bland við sand og leir en þegar neðar dregur tekur við jarðvegur ríkur af járnoxíði sem heimamenn kalla crasse de fer. Vín- in eru einstaklega kraftmikil, lang- líf en hafa jafnframt mikla mýkt og eru aðgengileg mun fyrr en bestu vín Médoc. Þau einkennast af fjól- um, trufflum og miklum, sætum ávexti. Ef árgangurinn er góður toppa þau gjarnan í kringum fimm- tán ára aldurinn. Kraftmikil og langlíf en ákaflega mjúk Reuters Fjólur og trufflur Pomerol-vínin þykja með þeim stærstu í Frakklandi þótt þau eigi uppruna sinn í minnsta víngerðarsvæði Bordeaux-héraðs. V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 409 7399 15319 23709 32315 40203 48725 55358 63851 71986 571 7665 15441 23929 32695 40400 48893 55537 63895 72055 1128 7692 15559 23977 33254 40441 49028 56045 63922 72058 1188 8116 15606 24017 33337 41199 49140 56048 64223 72491 1482 8404 15723 24173 33452 41587 49159 56080 64277 72604 1622 8550 15841 24249 33497 41611 49169 56475 64391 72901 1751 8662 15939 24419 33708 42311 49350 56557 64815 72903 1784 8727 16170 24553 33729 42802 49507 56667 65208 73409 1841 9158 16619 24634 33742 43298 49624 56708 65307 73538 2142 9174 17006 24947 34075 43349 49691 56839 65407 73604 2159 9216 17649 24956 34099 43546 49799 56992 65441 73682 2169 9681 18057 25194 34132 43608 49925 57078 65539 73692 2227 9765 18185 25968 34171 44107 50515 57191 65634 74072 2612 10272 18240 26082 34212 44365 50519 57286 66125 74263 2929 10344 18285 26404 34564 44529 50563 57968 66455 74426 3509 10457 18601 26430 34647 44605 50644 58236 66469 74758 4127 10544 18701 26602 34721 44735 50693 58444 66556 74790 4752 10663 18781 26706 34749 44754 50871 58954 66561 75038 4840 10816 19023 26709 34969 44865 50939 58959 66950 75095 4851 10833 19033 26923 35054 45017 51135 59249 67047 75132 4854 10878 19265 26974 35549 45104 51191 59376 67072 75506 5090 11569 19471 27262 36210 45600 51238 59776 67169 75566 5282 11651 19848 27328 36459 45605 52135 59779 67198 75760 5326 12054 19879 27731 36588 45845 52144 59935 67726 75801 5508 12406 19897 27944 36728 46121 52330 60013 68122 76374 5541 12522 20236 28458 37447 46453 52883 60051 68217 76385 5659 12657 20304 28631 37473 46509 53157 60422 68455 76967 5674 12694 20814 29223 37648 46516 53340 61201 68461 76988 5897 12798 21184 29368 37657 46720 53446 61456 68603 77174 5912 12820 21632 29872 37747 47020 53492 61940 68943 77255 5988 13508 21682 30551 37942 47094 53978 62451 69724 77443 6167 13575 21938 30562 37943 47167 54125 62454 69827 77465 6260 13879 21975 30672 38050 47373 54145 62881 70182 77890 6588 14020 22597 31028 38065 47472 54364 62919 70615 78669 6660 14165 22848 31400 38182 47531 54401 63101 70648 78955 6682 14260 22886 31456 38445 47764 54509 63319 70784 79181 6832 14636 22915 31767 38584 48038 54595 63326 70861 79276 7032 14919 23039 31815 39038 48365 54661 63627 71492 79626 7063 15008 23218 32248 39242 48537 54949 63653 71558 79652 7154 15159 23502 32256 40161 48588 55350 63662 71606 79875 Næstu útdrættir fara fram 21.febrúar & 28.febrúar 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g a s k r á 42. útdráttur 14. febrúar 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 7 7 4 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 3 6 5 3 8 1 1 6 3 8 6 0 3 7 0 6 9 2 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 7343 17165 21556 28380 48982 67289 7822 21422 21579 47556 59808 77640 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 4 5 3 7 0 8 6 1 8 8 4 8 2 8 4 2 4 4 1 2 7 8 5 4 3 3 8 6 2 6 2 3 6 9 8 0 9 3 0 2 0 7 6 1 4 1 8 9 3 3 2 8 6 7 2 4 1 7 4 8 5 4 3 8 3 6 2 8 5 2 7 1 8 2 4 3 4 5 3 8 7 5 9 1 9 1 8 6 3 0 4 3 3 4 3 6 7 6 5 4 7 0 8 6 3 9 5 2 7 2 1 5 9 4 2 2 4 9 7 6 8 1 9 3 0 8 3 0 6 5 3 4 4 5 7 5 5 5 8 6 4 6 4 1 1 0 7 2 5 3 8 4 3 4 9 1 0 2 7 5 2 0 1 7 5 3 0 7 0 2 4 4 7 6 1 5 6 5 2 1 6 4 6 4 0 7 4 7 6 8 4 5 4 9 1 0 5 1 1 2 0 1 9 5 3 0 9 0 5 4 6 0 8 5 5 7 3 3 3 6 5 5 4 1 7 7 1 2 9 4 6 4 5 1 2 1 3 6 2 2 9 0 9 3 0 9 9 3 4 6 6 0 4 5 8 1 7 7 6 5 5 9 5 7 7 6 8 6 4 8 6 5 1 2 2 6 8 2 3 0 4 7 3 1 9 9 5 4 7 5 8 9 5 9 2 7 4 6 5 6 1 4 7 8 0 3 1 5 2 1 8 1 2 3 9 3 2 3 3 5 7 3 2 0 0 0 4 8 4 8 8 6 0 2 1 7 6 5 9 4 1 7 9 0 4 8 5 4 5 7 1 2 5 0 1 2 4 4 8 6 3 2 8 7 1 4 8 9 1 1 6 0 5 4 8 6 6 6 7 8 5 7 4 3 1 2 7 4 4 2 6 0 0 5 3 5 9 0 8 4 8 9 2 2 6 0 7 7 9 6 8 1 1 6 5 8 8 3 1 3 2 6 5 2 7 3 9 9 3 7 5 3 0 4 9 0 9 9 6 1 5 1 0 6 8 9 4 2 6 1 1 5 1 8 3 3 3 2 8 0 0 4 4 1 0 2 2 5 3 9 3 0 6 2 1 7 7 6 9 4 4 2 ● Do you want to study in Denmark? ● Do you want to study in Denmark in an international environment? ● Are you looking for a programme which gives you good job opportunities? ● Are you interested in Fashion Design? ● Are you looking for a short education at university level? Do as Kristin Holmgeirsdóttir and other young students. Every year The Academy of Southern Denmark in Søn- derborg welcomes students from Iceland. Come and join us! Sønderborg has an active ”Íslendingafélag”. Visit our website www.sdes.dk to read more about your future in Denmark. Do you want to study Fashion Design? Grundtvigs Allé 88 DK-6400 Sønderborg Tlf. +45 7412 4141 www.sdes.dk Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 – FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Vorum að fá í einkasölu fallega 121 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli ásamt tveimur bílskúrum 27 fm og 24 fm (samtals 172 fm) í fallegu fjölbýli. Þrjú stór herbergi og stór og björt stofa með glæsilegu útsýni. Suðursvalir. Fallegar innréttingar. Þvottahús innnan íbúðar. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Bílskúrar fullbúnir og flísalagðir. Verð 39 millj. Traust þjónusta í 30 ár M bl .9 71 21 0 MARÍUBAUGUR MEÐ TVEIMUR BÍLSKÚRUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.