Morgunblaðið - 02.03.2008, Page 65

Morgunblaðið - 02.03.2008, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 65 Brúðkaup Glæsilegt sérblað tileinkað brúðkaupum fylgir Morgunblaðinu 7. mars. •Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 3. mars. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður. Krossgáta Lárétt | 1 fugls, 8 grenji, 9 göfugmennska, 10 spils, 11 flýtirinn, 13 fífl, 15 vinna, 18 missa fótanna, 21 rimlakassi, 22 lipurð, 23 öskrar, 24 hirðusamt. Lóðrétt | 2 þor, 3 eld- stæði, 4 skynfærin, 5 hreysi, 6 kvenfugl, 7 gljúfri, 12 ferskur, 14 leðja, 15 fiskur, 16 hrella, 17 ærslahlátur, 18 hestur, 19 götum, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 snart, 4 fussa, 7 komma, 8 ártíð, 9 nár, 11 lært, 13 árar, 14 ýmist, 15 fjör, 17 tonn, 20 kná, 22 tegla, 23 tengi, 24 kímin, 25 lerki. Lóðrétt: 1 sýkil, 2 aumur, 3 tían, 4 flár, 5 sútar, 6 arður, 10 ásinn, 12 Týr, 13 átt, 15 fátæk, 16 örgum, 18 opnar, 19 neiti, 20 kann, 21 átel. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Stjörnurnar lýsa upp andstæðar skoðanir þínar á vissu málefni. Þótt þú hafir margar skoðanir þýðir það ekki að þú sért óáreiðanlegur – heldur gáfaður. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert ekki sá eini sem kvartar, en það sem þú ert óánægður með verður að umræðuefni núna. Vertu viss um að ræða við þann sem getur gert eitthvað í málinu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Stemningin í fjölskyldunni ýtir þér í áhugaverðar áttir. Sem betur fer ertu kraftmikill, óhræddur – jafnvel kát- ur. Lunderni, ekki aðstæður, skiptir mestu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Sættu þig við að sumt er óskilj- anlegt. Þegar þú reynir ekki að skilja það getur þú neytt það til að hlíta þínum vilja. Þannig verða undur veraldar skiljanlegri. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú hefur reynt og mistekist, þá er núna tíminn til að reyna á ný – og kannski mistekst þér aftur. En þér mistekst ekki jafnilla og síðast. Þetta er leiðin að vel- gengni. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hvaða augum þú lítur einhvern nákominn er umræðuefni dagsins. Ástin er ekki blind. Hrifning er blind, en það á ekki við um þig. Ástin sér betur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Óeigingjarnar gjörðir færa þér gott „karma“ og hjálpa þér að eignast vini fljótt. Dagbókin fyllist af stefnumótum – vonandi við steingeit og fisk. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Lexíur geta verið jákvæðar og neikvæðar. Það er ekki alltaf gaman að upplifa þær, en eftir á þakkar maður guði fyrir þroskann sem þær færa manni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú og ástvinir talið tvær ólík- ar tungur – tungur sem innihalda nokkur sameiginleg orð, en þau þýða ekki það sama. Ekki áætla – spurðu spurninga og vertu nákvæmur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú fréttir af ótrúlegum afrek- um annarra. Þú þarft ekki að bera þig saman við þá. Þú færð ekkert út úr því. Svo ertu líka í þinni einkadeild. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Flestum þætti erfitt að halda utan um 1,6 milljónir hluta í hausnum í einu. En þú ert öðruvísi en fólk er flest. Eitthvað skapandi og spennandi kemur út úr þessu hugarafli. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þegar þú segir sjálfum þér að gera eitthvað skaltu gera það. Að mánuði liðn- um hefurðu náð meiriháttar markmiði. Byrjaðu að safna liði. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 d6 6. cxd4 e6 7. Bc4 Rc6 8. 0–0 Be7 9. a3 0–0 10. Bd3 Bd7 11. He1 Hc8 12. De2 a6 13. h4 f5 14. exf6 Rxf6 15. Rc3 d5 16. Bc2 Bd6 17. Dd3 g6 18. Bh6 Hf7 19. Bg5 Df8 20. Re5 Bxe5 21. dxe5 Rg4 22. Dg3 Hxf2 23. Bd1 Rcxe5 24. Bxg4 Rxg4 25. Dxg4 Hxb2 26. Rd1 Hbc2 27. Re3 H2c7 28. Dg3 Hc3 29. De5 Dc5 Staðan kom upp í stórmeist- araflokki Fyrstu-laugardagsmótarað- arinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Dagur Arngrímsson (2.359) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Vinh Bui (2.482) frá Víetnam. 30. Bh6! De7 svartur hefði orðið mát eftir 30. … Kf7 31. Hf1+. 31. Rxd5! og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Leiðin heim. Norður ♠D4 ♥ÁG964 ♦K2 ♣K763 Vestur Austur ♠G103 ♠95 ♥K10732 ♥D8 ♦Á95 ♦10764 ♣54 ♣DG1082 Suður ♠ÁK8762 ♥5 ♦DG83 ♣Á9 Suður spilar 6♠. Útspilið er ♣5 og eftir lauslega at- hugun á blindum sér sagnhafi að tíg- ultrompun í borði gæti dugað til vinn- ings. Og án frekari yfirlegu tekur hann fyrsta slaginn á ♣Á heima, spilar tígli á kóng og tígli á drottningu og ás vest- urs. Vestur spilar aftur laufi og kóng- urinn í borði á þann slag. Hjartaás og hjartastunga skila sagnhafa heim og hann trompar nú tígul með fjarkanum í borði. Tekur svo ♠D og veltir fyrir sér heimferðinni. Tvær leiðir koma til greina, en báðar eru því miður ófærar. Vestur getur yfirtrompað lauf og ef sagnhafi reynir að stinga hjarta mun austur trompa á milli með ♠9 og upp- færa spaðagosann. Þetta eru slæm örlög, en að sumu leyti réttlát miðað við spilamennsku sagnhafa. Hann átti að taka fyrsta slaginn á ♣K í borði og spara sér þann- ig síðustu heimferðina. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Borgarstjóri hefur ýtt samráðsverkefni úr vör. Hvaðkallast verkefnið? 2 Innflytjandinn Amal Tamimi er sest í bæjarstjórn íHafnarfirði. Fyrir hvaða flokk? 3 Stefnt er að því að Strætó hafi tekið 44 metanvagnaí notkun 2012. Hver er forstjóri Strætó? 4 Hljómsveitin Trabant á lag í bandarískum sjónvarps-þætti. Hvaða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Matsfyrirtæki hefur lækk- að einkunnir íslensku bank- anna. Hvaða matsfyrirtæki var það? Svar: Moodýs. 2. Al- þjóðahúsið hefur opnað útibú í Breiðholtinu. Hver er fram- kvæmdastjóri Alþjóðahúss- ins? Svar: Einar Skúlason. 3. Dómsmálaráðherra hefur samið um að tveir fangar frá tilteknu landi taki út dóma sína í heimalandinu. Hvaða landi? Svar: Litháen. 4. Orri Vigfússon mun verða ræðumaður á lofts- lagsráðstefnu í Færeyjum í vor. Hver verður ræðumaður þar með honum? Svar: Al Gore. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ásdís dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.