Morgunblaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 33 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ívanov Mið 12/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Sun 16/3 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðasta sýn. 16/3 Skilaboðaskjóðan Sun 16/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 20/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 16:00 U Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U Þri 18/3 kl. 14:00 U Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Sýning á Lókal 6/3 norway.today Mið 12/3 kl. 20:00 sýnt í kassanum Miðaverð 1500 kr. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 Ö Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 Sun 6/4 kl. 12:15 Lau 12/4 kl. 11:00 Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Mán 10/3 kl. 20:00 U Þri 11/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mán 17/3 kl. 20:00 Ö Þri 18/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 kl. 20:00 stóra sviðið Lau 22/3 kl. 20:00 stóra sviðið Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 15/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 ATH! Allra síðustu sýningar. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U 12. kortas Fös 14/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 22:30 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 19:00 U Fim 20/3 kl. 19:00 U Fim 20/3 kl. 22:30 U Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 U ný aukas Fim 27/3 kl. 20:00 U Fös 28/3 kl. 19:00 U Fös 28/3 ný aukas kl. 22:30 Lau 29/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö ný aukas Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 13/4 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Mið 12/3 aðalæ kl. 20:00 U Fim 13/3 frums kl. 20:00 U Fös 14/3 hátíðarskl. 19:00 U Fös 14/3 kl. 22:00 U 2. kortas Lau 15/3 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 15/3 kl. 22:00 U 4. kortas Sun 16/3 kl. 20:00 U 5. kortas Mið 19/3 kl. 19:00 Ö 6. kortas Fim 20/3 kl. 19:00 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 Fös 28/3 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 29/3 kl. 19:00 U 8. kortas Sun 30/3 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 4/4 kl. 19:00 U 10. korta Lau 5/4 kl. 19:00 U 11. korta Sun 6/4 kl. 20:00 U 12. korta Lau 12/4 kl. 19:00 U 13. korta Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 14/3 aukas. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið) Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00 Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning) Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 U Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 20:00 Ö aukas.-lokasýn. Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15 Pabbinn Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Tvær systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 Ö BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Ö Mið 19/3 kl. 20:00 U Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 16:00 annar páskadagur Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 15:00 Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 2/5 kl. 15:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 Ö STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mán 10/3 kl. 13:00 F garðaskóli Fim 13/3 kl. 12:00 F háskólinn í rvk. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 16/3 frums. kl. 20:00 Mán 17/3 kl. 20:00 Ö Lau 22/3 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 12/3 kl. 10:00 F sjálandsskóli Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 12/3 kl. 10:00 U Fös 14/3 kl. 10:00 F grandaskóli Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Mán 10/3 kl. 17:00 leinwandfieber Mán 10/3 kl. 20:00 suden vuosi Mán 10/3 yella kl. 22:00 Sun 16/3 kl. 15:00 ketill + other short nordic films Sun 16/3 kl. 17:00 så som i himmelen Sun 16/3 kl. 20:00 ketill + other short nordic films Sun 16/3 kl. 22:00 så som i himmelen Mán 17/3 kl. 15:00 leinwandfieber Mán 17/3 kl. 17:00 suden vuosi Mán 17/3 kl. 20:00 så som i himmelen Mán 17/3 kl. 22:00 suden vuosi www.fjalakottur.is ÍTALSKUR sjónvarpsfréttamaður, Paolo Calabresi, fór illa með ráða- menn stórliðs Real Madrid á dög- unum þegar hann þóttist vera leik- arinn Nicholas Cage. Dagblaðið Marca greindi frá þessu. Fréttamaðurinn mætti með speglagleraugu á leik Roma og Ma- drid í meistaradeildinni, fór að VIP-innganginum og notaði nafn umboðsskrifstofu sem hann vissi að hefði haft milligöngu um heimsókn Sylvester Stallone á völlinn nokkru áður. Hann fékk virðulegar mót- tökur, sæti í heiðursstúkunni og fékk eftir leikinn að heimsækja búningsklefa heimaliðsins. Þá af- henti forseti Real-liðsins, honum keppnistreyju að gjöf. Haft var á orði að niðurlæging Real hefði verið tvöföld; Roma sló Madrid-liðið úr keppninni og svik- arinn, stuðningsmaður Roma, hafði forsvarsmenn liðsins að fíflum. Gjöf Calderon afhendir Stallone treyju. Svikari fékk líka treyju. Svikari fékk stjörnumeð- ferðina FAÐIR ástralska leikarans Heaths Ledgers, sem lést sviplega á dög- unum, segist munu sjá til þess að hugsað verði vel um dóttur leik- arans og móður hennar, þótt Led- ger hafi ekki minnst á mæðgurnar í erfðaskrá sinni. Kim, faðir Ledgers, segir að fjöl- skyldan styðji öll fyrrverandi unn- ustu Ledgers, leikkonuna Michelle Williams, og tveggja ára dóttur þeirra, Matildu Rose. „Matilda nýtur óskipts forgangs hjá okkur og Michelle er mik- ilvægur meðlimur fjölskyldunnar,“ sagði hann. „Það verður séð fyrir þeim og Heath hefði viljað að svo væri.“ Erfðaskrá leikarans var gerð í Ástralíu árið 2003, áður en hann tók að slá sér upp með Williams og áður en hann lék í Brokeback Mountain, þar sem honum skaut upp á stjörnuhimininn fyrir að leika samkynhneigðan kúreka. Sam- kvæmt erfðaskránni renna allar eigur Ledgers til foreldra hans og systur. Ledger var 28 ára gamall er hann lést í New York í janúar af of stórum lyfjaskammti. Minningar Aðdáendur minnast Heaths Ledgers við íbúð hans. Fjölskyldan sér um mæðgurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.