Morgunblaðið - 10.03.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 10.03.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 37 / SELFOSSI/ AKUREYRI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ WALT DISNEY. THE BUCKET LIST kl. 8 B.i. 7 ára DARK FLOORS kl. 10 B.i. 16 ára JUNO kl. 8 B.i. 7 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ STEP UP kl. 6 - 10 B.i.7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ ATONEMENT kl. 10:10 B.i. 12 ára SWEENEY TODD kl. 10:10 B.i. 16 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i. 17 ára / KEFLAVÍK Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. ÓTTINN HEFUR LIFNAÐ TIL LÍFSINS. SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI eee - S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA eeeee - V.J.V. Fréttablaðið „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 eeee - H.J. MBL eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ - A.F.B 24 STUNDIR Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB SÝND Á SELFOSSI THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 10:20 B.i. 16 ára 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ 8 UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINS SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee - H.J. , MBL eeeee FRIÐÞÆING HANNAH MONTANA VÆNTANLEG 19. MARS Í DIGITAL 3-D nánari upplýsingar um væntanlegar myndir í þrívídd má finna á vefslóðinni http://3D.SAMbio.is SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP SÝND Á SELFOSSI MIKIL og góð stemning var á Söngvakeppni Samfés á laugardag- inn, en hún var hluti af Samféshá- tíðini sem fór fram í Laugardals- höllinni á föstudag og laugardag. „Þetta tókst frábærlega. Ætli þetta hafi ekki bara verið flottasta keppnin til þessa – og hún var sú fjölmennasta,“ sagði Þráinn Sig- valdason, framkvæmdastjóri Sam- fés. Þrjátíu atriði voru í söngkeppn- inni í ár, frá jafnmörgum fé- lagsmiðstöðvum víða um land. Voru það bestu atriðin úr und- ankeppnum, sem fara fram í fé- lagsstöðvunum, sem kepptu til úr- slita. Var keppnin í beinni útsendingu Rásar 2, þannig að allir gátu fylgst með unglingunum etja kappi. Svo fór að Stefanía Svav- arsdóttir frá Félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ sigraði í keppninni í ár með því að syngja hinn rómaða slagara Fever. Í öðru sæti varð Sigurbjörg Telma Sveins- dóttir frá Setrinu í Hafnarfirði og í þriðja sæti Anton Örn Sandholt frá Ekkó í Kópavogi. Þá fékk Helga María Ragnarsdóttir frá Zelsíus í Árborg sérstök verðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Samféshá- tíðina sóttu um 4.200 unglingar frá 95 félagsmiðstöðvum af öllu land- inu. Að sögn forsvarsmanna skemmtu unglingarnir sér kon- unglega, bæði á dansleik á föstu- dagskvöldið og keppninni á laug- ardag. Vinkonur Embla Rún, Anna Þuríður, Sara og Harpa. Seljahverfi Fulltrúi félagsmiðstöðvarinnar Hómasels.Fín Þórdís Birna Borgarsdóttir var fulltrúi Fjörheima. Morgunblaðið/Ómar Spenntar Anna Þóra, Ástrós Eir, Íris Jacobsen, Bogga og Lísa Rán fylgdust spenntar með keppninni. Stefanía Svavarsdóttir sigraði í Söngvakeppni Samfés Innlifun Eva María Eiríksdóttir kom frá Kleppjárnsreykjum. Félagar Anton Elí, Eyþór Darri og Tómas Elí. Í stíl Stúlkurnar úr Árseli sungu af innlifun. Morgunblaðið/Ómar Fylgdust með Anton Freyr, Ólafur Jósef og Sigríður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.