Morgunblaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 68
SUNNUDAGUR 16. MARS 76. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 4°C | Kaldast -5°C  Hægviðri og létt- skýjað víðast hvar, en hæg suðlæg átt, skýjað og þurrt að kalla SV til. » 8 ÞETTA HELST» Hafa úthlutað lóðunum  Kópavogsbær hefur þegar út- hlutað lóðum í Vatnsendahlíð, en umhverfisráðherra hefur synjað til- lögu um staðfestingu skipulags. »2 Mikil sóknarfæri  Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, sér fram á mikil rekstr- artækifæri og segir umræðu um Ex- ista hafa verið óvægna. » Forsíða Misskilningur Norðuráls  Bergur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Landverndar, segir það mikinn misskilning hjá forsvars- mönnum Norðuráls að kæra sam- takanna hafi engin áhrif á útgáfu framkvæmdaleyfis vegna álvers í Helguvík. Landvernd fer fram á að fram fari lögformlegt umhverfismat á framkvæmdunum í heild sinni. » 2 Heiðraður fyrir framlagið  Einar Magnússon lyfjafræðingur var í vikunni heiðraður sérstaklega á ráðstefnu sem boðað var til í Víet- nam fyrir framlag sitt til uppbygg- ingar heilbrigðiskerfisins. Í síðustu viku lauk formlega 40 ára starfi Svía við uppbyggingu heilbrigðiskerf- isins, en fulltrúar sænska ríkisins voru þeir einu frá Vesturlöndum sem sinntu þessu í Hanoi á dögum Víetnamstríðsins og sneru sér þá að þessari uppbyggingu, með aðstoð erlendra sérfræðinga. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Framkvæmdir hafnar Forystugreinar: Breytingar í heilbrigðiskerfi | Reykjavíkurbréf Ljósvaki: Ég veit það ekki, ég … UMRÆÐAN» Atvinnuleysi 1% í febrúar Stuðningur við kjarasamningana Febrúarafli minni en í fyrra Áhyggjur af hækkandi matarverði Sjúklingum stofnað í hættu Lygamafía Palestínuvina, ójá Gaggrýni Valgerðar Evrópusambandið og efnahagsmálin ATVINNA » FÓLK» Penelope Cruz vill ættleiða 20 börn. » 63 Þótt Heiðin sé nokk- uð ójöfn mynd telur Anna Sveinbjarn- ardóttir hana búa yf- ir sérstökum sjarma. » 62 KVIKMYNDIR» Sérstakur sjarmi TÓNLIST» Sam Amidon er svona allt í lagi. » 60 FÓLK» Theron breyttist í Bandaríkjamann. » 61 Þótt María Krist- jánsdóttir hafi hleg- ið oft og mikið á Dubbledusch þykir henni verkið vera mikið þunnildi. » 61 Eitt mesta þunnildið LEIKLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Sumarbústaður brann í Skorradal 2. Sóknarprestur Obama veldur … 3. HÍ lítur dóm … alvarlegum augum 4. Shannon Matthews fannst á lífi ÞÓTT Jóhann Jó- hannsson sé hvað þekktastur hér á landi sem meðlim- ur í hljómsveitun- um Ham og Org- elkvartettinum Apparati hefur hann mikið látið að sér kveða í nú- tímatónlist að undanförnu. Jó- hann leggur nú lokahönd á sína nýjustu breiðskífu sem mun koma út á vegum 4AD í ágúst, en hann segist hafa fengið algjört listrænt frelsi við gerð plöt- unnar. Í viðtali í Morgunblaðinu í dag segist Jóhann hafa orðið var við fordóma gagnvart því að rokkari geri nútímatónlist. „Ég verð ekkert var við þessa umræðu – nema á Ís- landi. Ég veit það ekki, er þetta af því að við erum með þetta gild- ishlaðna orð, „tónskáld“, sem má bara nota yfir lært fólk? Í ensku er orðið „composer“ notað yfir alla þá sem semja tónlist,“ segir Jóhann. „Tónlistin virðist annars eina list- greinin þar sem prófgráður skipta einhverju lykilmáli. Það spyr eng- inn leikstjórann hvort hann hafi farið í kvikmyndaskóla eða rithöf- undinn hvort hann hafi lokið bók- menntafræðinámi. Auðvitað er þetta bæði úrelt og heimskuleg af- staða og ekki í neinu samhengi við menningarumhverfið í dag. Þetta er einhvers konar 19. aldar hugs- unarháttur. Hitt ber á að líta að þetta er mjög skiljanlegt, að vera tónskáld á Íslandi er ríkisstyrkt iðja og litlum peningum til að dreifa. Þannig að það er eðlilegt að menn leitist við að vernda sitt svæði. En þetta hefur voðalega lítil áhrif á mig – ég hef engan áhuga á viðurkenningu akademískra tón- skálda.“ | 58 Rokkari í nútímatónlist Jóhann Jóhannsson telur orðið „tónskáld“ túlkað of þröngt á Íslandi Jóhann Jóhannsson Í HNOTSKURN » Jóhann mun hugsanlegaspila í dómkirkjum víða um Evrópu í kjölfarið á útgáfu nýju plötunnar. » Hann hefur nýlokið við aðsemja tónlist fyrir norska uppfærslu á Ödipus eftir Sófók- les, og er nú að klára að tónsetja kvikmynd eftir breskan leik- stjóra. „MYND var minn stóri draumur,“ segir Hilmar A. Kristjánsson, þeg- ar hann fjallar um útgáfustarfsemi sína í samtali við Freystein Jó- hannsson. Dagblaðið Mynd kom aðeins út í 28 daga sumarið ’62, þá skall á prentaraverkfall og Mynd kom ekki út aftur þegar því lauk. Fyr- irmyndina sótti Hilmar til Bild Zeitung í Þýzkalandi. Mynd var fjórar síður í breiðsíðubroti með átta dálkum. Í samtalinu lýsir Hilmar aðdrag- andanum að útgáfu Myndar, sam- starfinu við Bild Zeitung og því stutta stríði sem blaðinu fylgdi. Hann segir Mynd hafa verið „óháð dagblað – ofar flokkum“. „Já. Við ætluðum okkur stóra hluti. Og sögðum flokksblöðunum stríð á hendur. Þrátt fyrir endalokin var Mynd afskaplega skemmtilegt æv- intýri. Það var svo mikill spenn- ingur í kringum þetta allt,“ segir Hilmar. Hann gaf líka út Vikuna um árabil og tíma- ritið Flugmál, sem hann segir hafa náð því að verða stærsta flugtímarit á Norðurlöndum. Þegar best lét fór Vikan lang- leiðina í 25 þúsund eintök. „Þá var nú ekki hlaupið að því að fá inn- flutningsleyfi fyrir setjaravél,“ segir Hilmar, en Steindórsprent réð illa við Vikuna, „en ég frétti af því að Herbertsprent í Banka- stræti ætti slíka nýja vél og ég fal- aði hana til kaups.“ Hins vegar varð það úr að Hilmar keypti prentsmiðjuna eins og hún lagði sig. | 32 Hilmar A. Kristjánsson Skemmtilegt ævintýri Hilmar A. Kristjánsson gaf út dagblaðið Mynd í 28 daga sumarið 1962 SJÖ orð Krists á krossinum er yfirskrift sýningar á verkum Baltasars Samp- ers listmálara, sem opnuð var í Hallgrímskirkju í gær. Baltasar var staddur í kirkju á Spáni þegar hann heyrði samnefnt tónverk Haydens. Hann varð sér úti um tónlistina og spurði: „Ef hægt er að koma þessu í músík, af hverju þá ekki í málverk?“ Baltasar ákvað að einbeita sér að hinni andlegu þjáningu frekar en hinum hefðbundnu marblettum og blóði krossfestingarinnar. Orð- in sjö mynda 10x6 metra kross sem verður til sýnis til 5. maí. Sjö síðustu orð Krists á krossinum Morgunblaðið/Frikki Úr músík í málverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.