Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 23
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 23 allir sem einn sterk- lega til kynna að Vík- verji ætti að láta af svartsýnistalinu – að minnsta kosti í bili – og skella sér út í vor- ið með þeim. Þegar til kastanna kom vildi Fróði hinn loðni hins vegar bara koma sér fyrir í gluggakistunni í sólbaði og Kolbeinn, sem er sjálfstæður með eindæmum, stakk sér út um gluggann að elta kött- inn í næsta húsi. Týri og unglingurinn voru hins vegar meira en til í gönguferð að Hval- eyrarvatni þar sem spjallað var um allt milli himins og jarðar – nema kannski eitt: Hina umtöluðu kreppu. x x x Víkverji er ekki frá því að hannsé bjartsýnni en fyrir fjöl- skyldufundinn. Hann komst að því að með því að einbeita sér að því sem skiptir máli, fjöskyldunni, má ná fram mikilli og nauðsynlegri hugarró. Jafnvel þótt aðeins 40% af fjölskyldunni séu menn – hinir krúttlegir ferfætlingar. Víkverji hefur tek-ið eftir því að á hans heimili hefur enginn nema hann sjálfur áhyggjur af gengislækkun krón- unnar. Allir eru hins vegar uppteknir af vorinu og fuglalífinu sem er að vakna, sumir þó meira en aðrir. Víkverja var orðið nóg um sinnu- leysið og sat með Fróða (miðaldra) við morgunverðarborðið í gær og spurði hvort hann teldi gengið geta breytt áformum fjölskyld- unnar um að flytja út í sveit. Þeg- ar Fróði sá hlutina í þessu sam- hengi varð hann ofurlítið miður sín en lét sig svo hverfa, þungur á fæti, út úr eldhúsinu. Enn áhuga- laus. Við Kolbein (að nálgast miðj- an aldur) sagði Víkverji að það gengi ekki lengur að hann æti svona mikið, ekki á meðan krónan væri í frjálsu falli. Kolbeinn lét sér fátt um finnast og lét glepjast af fuglasöngnum úti í garði. x x x Nú var Víkverji orðinn pirraðurog kallaði saman fjölskyldu- fund. Á hann mættu allir: Ung- lingurinn, hundurinn Týri og kett- irnir Kolbeinn og Fróði. Þeir voru allir eitt spurningarmerki í fram- an en gerðu að lokum lítið úr áhyggjum Víkverja og gáfu það            Bónus Gildir 19.-23. mars verð nú verð áður mælie. verð Bónus páskaegg nr. 6, 520 g...... 898 959 1.727 kr. kg Ali ferskur svínabógur ................. 499 599 499 kr. kg Danskar svínalundir, frosnar ....... 1.079 1.799 1.079 kr. kg Danskur svínahryggur, frosinn ..... 998 1.298 998 kr. kg Ali hamborgarahr., m/ beini ........ 1.252 1.610 1.252 kr. kg KS kofar. hangiframp.m/beini..... 679 719 679 kr. kg Bónus ís, bragðarefur ................. 198 259 198 kr. ltr KF lambalærisneiðar, 1. fl........... 1.798 0 1.798 kr. kg KF lambakótilettur, 1. fl. ............. 1.598 0 1.598 kr. kg Fanta, 2 ltr. ............................... 79 149 40 kr. ltr Hagkaup Gildir 20.-23. mars verð nú verð áður mælie. verð Nýslátrað, lambalæri.................. 1.298 1.590 1.298 kr. kg Nýslátrað, lambahryggur ............ 1.349 1.641 1.349 kr. kg Páskalæri að hætti landsliðsins... 1.529 1.799 1.529 kr. kg Lambalæri, fyllt að hætti Jóa Fel . 1.954 2.299 1.954 kr. kg Andabringur .............................. 2.716 3.395 2.716 kr. kg Ali svínahamborgarhr. m/beini.... 1.431 1.789 1.431 kr. kg Ali svínahamborgarhr. úrb........... 1.904 2.381 1.904 kr. kg Baquette brauð ......................... 249 272 249 kr. stk. Baquette brauð m/ hvítl. og osti . 367 408 367 kr. stk. Krónan Gildir 20.-23. mars verð nú verð áður mælie. verð Hóla hamborgarhr., með beini..... 1.238 1.769 1.238 kr. kg Hóla hangiframpartur, úrb. ......... 1.386 1.848 1.386 kr. kg Hóla hangilæri úrbeinað ............. 1.987 2.649 1.987 kr. kg Danskar grísalundir.................... 1.398 2.342 1.398 kr. kg Dönsk pörusteik, hryggur............ 1.169 2.337 1.169 kr. kg Ungnauta piparsteik .................. 1.548 3.095 1.548 kr. kg Ungnauta roast beef .................. 1.645 3.290 1.645 kr. kg Eðalfiskur búkona, reyktur lax ..... 1.154 1.649 1.154 kr. kg Krónubrauð stórt og gróft, 770 g . 99 139 129 kr. kg Speltkaka sykurlaus, 120 g ........ 140 175 140 kr. pk. Nóatún Gildir 20.-23. mars verð nú verð áður mælie. verð Nóatúns eini/trönuberjalæri ....... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Nóatúns grísahamborgarhr. ........ 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísabógur hringskorinn ............. 498 699 498 kr. kg Grísalundir m/ sælkeraf. ............ 1.998 2.798 1.998 kr. kg Grísasíður pörusteik ................... 398 698 398 kr. kg Lambafille með fiturönd ............. 2.698 3.398 2.698 kr. kg Lambalæri af nýslátruðu............. 1.198 1.598 1.198 kr. kg Ungnauta rib eye ....................... 2.498 3.698 2.498 kr. kg Lambahryggur af nýslátruðu........ 1.298 1.798 1.298 kr. kg Ostaterta mokka/súkkul., 650 g . 807 949 1.242 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 19.-24. mars verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð lambalæri .................... 999 1.499 999 kr. kg Kjötborð nautahakk ................... 898 1.294 898 kr. kg Goði lambalæri m/kryddj. .......... 1.698 2.168 1.698 kr. kg KEA léttr. lambahryggur .............. 1.398 1.886 1.398 kr. kg Kjötborð svínasnitsel.................. 1.169 1.598 1.169 kr. kg Kjötborð svínalundir ................... 1.798 2.750 1.798 kr. kg Kjötborð svínahakk .................... 498 899 498 kr. kg Emmess skafís, daim, 1,5 l ........ 489 759 489 kr. pk. Vinar epla&kanelkaka................ 179 269 179 kr. stk. Appelsínur ................................ 98 183 98 kr. kg Lambakjöt á páskaborðið Morgunblaðið/Ásdís víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Ein skærasta stjarna söngheimsins! EINSÖNGSTÓNLEIKAR DENYCE GRAVES MEZZÓSÓPRAN Denyce Graves kom fram á minningartónleikum um þá sem létu lífið í hryðjuverkaárásunum 11. september og sjónvarpað var um allan heim. Hún er nú menningarsendiherra Bandaríkjanna. HÁSKÓLABÍÓ 1. JÚNÍ | MIÐAVERÐ: 6.800 / 6.200 Stórmeistari djassins WAYNE SHORTER KVARTETTINN „Wayne Shorter er einn fárra sem skrifaði tónlist fyrir Miles [Davis] sem hann vildi ekki breyta.” Herbie Hancock HÁSKÓLABÍÓ 24. MAÍ. | MIÐAVERÐ: 6.200 / 5.700 Bakgrunnsmynd: Roger Hiorns / Object - a manipulated growth. © 2007 Serpentine Gallery. Ljósmynd: Alastair Fyfe. Miðasala á listahatid.is & midi.is Á vef Listahátíðar færðu nánari upplýsingar um alla viðburði Listahátíðar 2008, þar með talið þær fjölmörgu myndlistarsýningar sem opnaðar verða á hátíðinni 15.-18. maí. Miðasala fer einnig fram í síma 552 8588 alla virka daga frá kl. 10-14. www.ferdamalastofa. is KAUPIR ÞÚ FERÐIR AF FAGAÐILUM? Fer›askrifstofum og fer›askipuleggjendum er skylt a› nota sérstakt au›kenni (sjá a› ofan) Fer›amálastofu í hvers kyns augl‡singum um fljónustu sína sem beinast a› neytendum og á heimasí›u sinni, svo neytendur geti gengi› úr skugga um a› tilskilin leyfi séu fyrir hendi. Au›kenni flessi sta›festa a› fer›askrifstofur og fer›askipuleggjendur sem selja fljónustu sína, innan lands jafnt sem utan, fullnægja kröfum laga nr. 73/2005 um skipan fer›amála. Gef›u fleim gaum! Lækjargata 3 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 I Netfang: upplysingar@icetourist.is Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 464 9990 | Fax 464 9991 I Netfang: upplysingar@icetourist.is – gefðu þá þessum merkjum gaum Upplýsingar um leyfishafa Ferðamálastofu er að finna á vefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.