Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 53                            !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()           !" # $ " %&  # ' $ () (*  +,"-.  / 0 #"  1- 23 4 '" 5 "'  6 ) 7"" (" ("* 1" 8 9 :-;'            !" #$ %  # &  ' ( )' * +), -. ) ,  )/   0, *))  ',) /** 1* 2*   * 1*(*  31#4*5 4 6)*4 6) '( 07  8))9,  :! :) )) ;*!"            010  ,   2%34 51,   2  )# ,* ( 6   5 4  "  (,7  (,7 & 8+             $%3.'(  ',9:;'<=    9<=3 : 0' 0 6 ) 1> = >-') () (* ?&& 1"@"=" < 9- " >A +, 8 " ? ' 9==" "==" #&& #&& B-"3 2.= C" B",<  / B91 >$ >&&) ?" +,-'"" //  )*: ,<07     = 07  7    )0*7 >*  & )) ? @A$@A$@A$B' @$@$@ 4 4 / * @9 .C 1 D*@* 2   07B $B '* #*EB ) F( '*(  '   G  B7HI *4 '(  '( * 9  6 2 07'1 *7 J9 ?                 %  *+ "  (,7 51, >  * 51, "  ?   (,7   " &,@ ?  54 "  (,7 A   LAUGARDAGSLÖGIN sitja enn í efsta sæti Tónlistans í 11. viku ársins 2008, þrátt fyrir að þættinum sé lokið fyrir þó nokkru í Sjónvarpinu. Í öðru sæti er einnig sama plata og í vikunni á undan, Femin 2008, og í 3. og 4. sæti. Páll Óskar fékk platínuplötu afhenta á Íslensku tónlistarverðlaununum en plata hans, Allt fyrir ástina, er í 3. sæti eftir 19 vikur á lista yfir 30 söluhæstu plöt- urnar. Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds sendu nýverið frá sér plötuna Dig, Lazarus Dig og vermir hún fimmta sæti. Aðdáendahópur Caves er stór hér á landi eins og sannaðist á tónleikum hans hér um árið og virðist kappinn styrkjast með hverri plötu. Nýja platan hækkar um þrjú sæti á lista, fer úr áttunda sæti í það fimmta. Hinn íslenski Þursaflokkur gerir það gott í plötusölu í ljósi þess að Þursar eru í 6. sæti með fimm plötu kassa. Miðað við fjölda seldra platna eru Þurs- arnir því sigurvegarar vikunnar, ef menn leyfa sér að snúa aðeins út úr. Laugardagslögin enn á toppnum Morgunblaðið/Golli Eitursvalur Nick Cave á tónleikum á Íslandi árið 2003. EINS og sagt var frá í Morg- unblaðinu í gær hefur Regína Ósk lagt ABC lið með því að syngja lag Ívars Halldórssonar, útvarpsmanns á Bylgjunni, „Colors of Love“, sem hægt er að ná í á vef Bylgjunnar. Ív- ar kom einnig að gerð myndbands við lagið sem til stendur að gefa út á DVD-diski. Í lok árs stendur svo til að gefa út safnplötu í tilefni af 20 ára afmæli ABC og verður þar frum- samin lög að finna eftir þekkta, ís- lenska tónlistarmenn. Frekari upp- lýsingar má finna www.abc.is. Myndband fyrir ABC ÞAÐ má með sanni segja að Lagalistinn þessa vikuna sé með fjölbreyttu sniði þrátt fyrir að lögin í efstu þremur sætum hafi verið þar einnig í síðustu viku. Friðrik Ómar og Regína Ósk eru sjálfsagt við stífar æf- ingar þessa dagana svo „Fullkomið líf/ This is My Life“, hljómi sem best í Serbíu í undankeppni Evr- óvisjón. Hvort líkamsrækt kemur þar við sögu skal ósagt látið en víst er að félagar í Merzedes Club gætu tekið Friðrik og Regínu í kennslustund í að „krulla bís- epp“ og skilað þeim helmössuðum á svið. Bronslituðu vöðvabúntin eru í 7. sæti með smellinn „Ho, Ho, Ho, We Say Hey, Hey, Hey“. Talandi um buff þá er hljómsveitin Buff í 6. sæti með „Þakklæti“ en það lag stekkur úr 86. sæti, hvorki meira né minna. Af öðrum má nefna hjartaknúsarann James Blunt, þann sem halda mun tónleika hér á landi í júní. Hann er í 10. sæti með lagið „Carry You Home“. Hvort bera þarf stúlkur heim eftir tónleika Blunts í júní skal ósagt látið. Fullkomið fyrir Regínu og Friðrik Hó, hó, hó Liðsmenn Merzedes Club. 29. mars – 5. apríl 2008 700IS Hreindýraland WWW.700.IS passio A R V O PÄ R T l ist vinafelag. is H A L L G R Í M S K I R K J U S K Í R D A G 2 0 . M A R S 2 0 0 8 K L . 1 7 Schola cantorum C A P U T J E S Ú S : Tómas Tómasson BASSI P Í L AT U S : Þorbjörn Rúnarsson TENÓR Margrét Sigurðardóttir SÓPRAN Guðrún Edda Gunnarsdóttir ALT Bragi Bergþórsson TENÓR Benedikt Ingólfsson BASSI a ð g a n g s e y r i r 3 . 0 0 0 k r ó n u r G U Ð S PJ A L L A M A Ð U R : H Ö R Ð U R Á S K E L S S O N s t j ó r n a n d i Björn Steinar Sólbergsson ORGEL F O R S A LA M IÐ A Í H A LL G R ÍM S K IR K JU O G 1 2 TÓ N U M Styrkt af Reykjavíkurborg T Ó N L I S T A R S J Ó Ð U R M E N N T A M Á L A R Á Ð U N E Y T I S I N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.