Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 43 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólstaðarland 2, fnr. 210-7369, Borgarbyggð, þingl. eig. J.R. Klettur ehf. og Ægisauður ehf., gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Landsbanki Íslands, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Hl. Birkimóa 8, fnr. 227-2894, Skorradal., þingl. eig. Sigurbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Hvammsskógur 40, fnr. 191-919, Skorradal., þingl. eig. Toppurinn, innflutningur ehf., gerðarbeiðendur Avant hf. og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Jaðar I, fnr. 211-371, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Laufskálar, fnr. 134-892, Borgarbyggð, þingl. eig. Kolfinna Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 19. mars 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Nauðungarsala Tilkynningar Snæfellsbær Auglýsing um breytingu á skipulagi Snæfellsbæjar Með vísan í 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995 – 2015. 1. Aðalskipulag Snæfellsbæjar 1995-2015, Arnarstapi. Breytingartillagan felur í sér að opið svæði til sérstakra nota (hesthús) og athafnasvæði fyrir trillur við Músaslóð og Vikurport breytist í íbúðarsvæði sem verður um 1,8 ha að stærð. Íbúðarsvæði við Gilbakka stækkar lítillega. Vestan við Álfaslóð breytist landbúnaðarsvæði í opið svæði til sérstakra nota, þar sem gert er ráð fyrir hesthúsum. Vestan Útnesvegar, á svæði sem nú er skilgreint sem landbúnaðarsvæði, er gert ráð fyrir 0,4 ha athafnasvæði fyrir trillur. Athafnasvæðið verður í tengslum við núverandi athafna- svæði fyrir sorpgáma sveitafélagsins og verður aðkoma um núverandi veg að gámasvæðinu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Í samræmi við 25. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýju deiliskipulagi í Snæfellsbæ. 2. Deiliskipulag hesthúsa við Álfaslóð á Arnarstapa. Á Arnarstapa í Snæfellsbæ er gert ráð fyrir uppbyggingu þriggja hesthúsa ofan Álfaslóðar. Byggingarreitir eru 12 x 32m og innan hvers þeirra má reisa allt að 200 fm hús. Útlit hvers húss skal vera samræmt og öll húsin taki mið af hverju öðru hvað varðar hæð, þakhalla og ytri klæðningu. Við hvert hús er haugur og gerði og auk þess er sameiginlegt beitarsvæði fyrir öll húsin. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. 3. Deiliskipulag íbúðarhúsa við Gilbakka á Arnarstapa. Á Arnarstapa í Snæfellsbæ er gert ráð fyrir uppbyggingu einbýlishúsa við Gilbakka. Byggingarreitir eru 6 m frá lóðarmörkum og ætti að hafa í huga að þaðan sjái til sjávar og að Stapafelli. Á lóð nr. 1 er þegar hús, en heimilt er að byggja við það innan byggingarreits í samræmi við skilmála. Lóðir eru allar yfir 1.100 fermetrar að stærð og lóðir nr. 12 og 14 eru yfir 2.200 fermetrar. Á lóð nr. 14 er nýlegt einbýlishús og gert er ráð fyrir að breyta lóðarmörkum vegna aðkomuvegar sem liggur nú um norðurhluta lóðarinnar. Suð-austan lóðar er gert ráð fyrir leiksvæði barna. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. 4. Deiliskipulag íbúðarhúsa neðan Músaslóðar á Arnarstapa. Á Arnarstapa í Snæfellsbæ er gert ráð fyrir uppbyggingu þriggja einbýlishúsa norðan núverandi heilsársbyggðar. Lóðirnar liggja nærri friðaðri strönd og skal forðast allt óþarfa rask utan húsgrunna. Ekki verði neitt rask sjávarmegin við byggingarreiti. Innan byggingarreita má reisa einnar hæðar einbýlishús allt að 200 fm. Vegna nálægðar við friðlýst strandsvæði eru gerðar strangar kröfur til vandaðrar hönnunar húsa og skal vanda allan frágang. Ekki verði neinar útbyggingar út fyrir byggingarreiti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 - 15:30 frá og með 27. mars nk. til 8. maí 2008. Einnig má sjá tillögurnar á heima- síðu Snæfellsbæjar, www.snb.is . Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 8. maí 2008. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillögurnar. Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar. Samkoma Skírdag kl. 20. 15 manna gospelkór frá Hauge- sund í Noregi syngur og vitnar. Kyrrðarstund föstud.langa kl. 20 í umsjá Anne Marie R. Gospelkvöld í Hafnarfjarðar- kirkju laugardag kl. 20. Haugesund Gospel, Edocsil, Siggi Ingimars ásamt fleirum. Frítt inn, samskot verða tekin. Páskadagur: Upprisufögnuður kl. 08 með Haugesund Gospel. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Morgunmatur á Gistiheimilinu eftir samkomuna. Hátíðarsamkoma kl. 20 í umsjá Harolds Reinholdtsen. Samkoma fellur niður í kvöld fimmtudaginn 20/3. Föstudagurinn langi: Hátíðarsamkoma í Háborg félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl.14.00. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Allir velkomnir. www.samhjalp.is Kl. 11 Brauðsbrotning. Ræðum.: Samúel Ingimarsson. Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Skírdagur: Útvarpsguðsþjónusta kl.11 á vegum bænadags kvenna Föstudagurinn langi: Samvera kl.14. Lesin Píslarsaga Krists og úr Passíusálmunum. Páskadagur: Kl.10. Morgun- matur. Allir leggja eitthvað á hlaðborð. Kl.11. Páskaguðsþjónusta. Friðrik Schram predikar. Annar í páskum: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, ávarp, vitnis- burður, fyrirbæn. Ágústa Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. www.kristur.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund föstudaginn langa kl. 14.00 og páskadag kl. 14.00. Hátíðarsamkoma föstudaginn langa Í Háborg, félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3 kl. 14.00. Ræðumaður Heiðar Guðnason forstöðumaður. Allir velkomnir. www.samhjalp.is Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samvera Föstudaginn langa kl. 17.00. ,, Píslarganga Krists íhuguð ” Allir velkomnir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árbakki 1, landnr. 190065, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Kraftverk Byggingaverkt. ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Borgarheiði 10H, fastanr. 220-9906, Hveragerði, ehl. gþ., þingl. eig. Sigurbjörg Pálína Pálsdóttir, gerðarbeiðandi N1 hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Djúpahraun 14, fastanr. 229-7530, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Lára Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Magnús Ingberg Jónsson og Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtu- daginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Efra-Sel, fastanr. 225-7149, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir og Kári Þórisson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Eyravegur 31, fnr. 218-5752, Sveitarfélaginu Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn., þingl. eig. Helgarás ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Gagnheiði 61, fnr. 228-5692, Sveitarfélaginu Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn., þingl. eig. RD pípulagnir ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Grundartjörn 5a, fastanr. 221-6573, Sveitarf. Árborg, þingl. eig. Ívar Örn Pálsson og Hrafnhildur Ingibergsdóttir, gerðarbeiðendur Sveit- arfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Hafnargata 4, fastanr. 219-9627, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Stefanía Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Hallkelshólar, lóð 168486, fastanr. 220-7361, Grímsnes- og Grafnings- hreppi, þingl. eig. Aðalheiður S. Axelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 1, landnr. 193034, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurá ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 12, landnr. 193045, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Húsasmiðjan hf., Reykjalundur - plastiðnaður ehf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 17, fnr. 229-6131. Ölfusi, þingl. eig. Jóhanna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lá, lögfræðiþjónusta ehf., fimmtu- daginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Laufskógar 1, fastanr. 221-0657, Hveragerði, þingl. eig. Sigurgeir S. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Lækur 2, lóð 176778, ásamt öllum rekstrartækjum sem tilheyra rekstrinum, fastanr. 221-1796, Ölfusi, þingl. eig. Plastmótun ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Minni-Mástunga 166582, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Finnbogi Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kaupþing banki hf. og Lífeyrissjóður bænda, fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Smiðjustígur 15B, fnr. 224-8401, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Krzysztof Opalka, gerðarbeiðandi Avant hf., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Túngata 47, fnr. 220-0313, Sveitarfélaginu Árborg, ehl. gþ., þingl. eig. Margrét Hjartardóttir og Brynjólfur G. Harðarson, gerðarbeiðendur Borgun hf., S24 og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 19. mars 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Raðauglýsingar 569 1100 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hólavað 1, 227-9624, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 13:00. Hólavað 3, 227-9626, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 13:30. Hólavað 5, 227-9628, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 14:00. Hólavað 7, 227-9630, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 14:30. Hólavað 9, 227-9632, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 15:00. Hólavað 11, 227-9634, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf., gerða- rbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 27. mars 2008 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. mars 2008. Félagslíf Raðauglýsingar augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.