Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 30/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum lýkur í apríl Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 Ö Lau 12/4 kl. 11:00 Ö Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Ö Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 20/3 kl. 20:00 U Lau 22/3 kl. 20:00 U Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 19:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 20/3 kl. 19:00 U Fim 20/3 kl. 22:30 U Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 U Fim 27/3 kl. 20:00 U Fös 28/3 kl. 19:00 U Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30 Lau 29/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 Ö Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 ný aukas kl. 19:00 Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fim 20/3 kl. 19:00 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 aukas kl. 22:00 Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 aukas kl. 22:00 Ö Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kort kl. 19:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 grindavík kl. 14:00 Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F Mán 7/4 kl. 10:00 F leikskólinn skerjagarður Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 síðasta sýn. Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 16:00 U annar páskadagur Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 15:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 2/5 kl. 15:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði) Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00 Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði) Fös 21/3 kl. 16:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 27/3 kl. 09:00 F grunnskóla varmahlíð Fim 27/3 kl. 11:00 F grunnskóla sauðaárkóks Fim 27/3 kl. 15:00 F grunnskóla hofsós Fös 28/3 kl. 11:00 F grunnskóla siglufjarðr Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Lau 22/3 kl. 15:00 le dernier métro Lau 22/3 kl. 17:30 la peau douce Lau 22/3 kl. 20:00 la femme d´à côté Lau 22/3 kl. 22:00 jules et jim Sun 23/3 kl. 15:00 jules et jim Sun 23/3 kl. 17:00 les deux... Sun 23/3 kl. 20:00 le dernier métro Sun 23/3 kl. 22:30 la femme d´à côté Mán 24/3 kl. 15:00 les deux.... Mán 24/3 kl. 17:30 les dernier métro Mán 24/3 kl. 20:00 jules et jim Mán 24/3 kl. 22:00 la peau douce Síðasta sýningarhelgi! Í UMFJÖLLUN um styrktarsýn- ingu á kvikmyndinni Lars and the Real Girl í fyrradag stóð að hún yrði í Sambíóunum Álfabakka. Myndin var hins vegar sýnd í Kringlubíói og er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT Rangt bíó SÖNGKONAN Lily Allen virðist vera að jafna sig eftir nýleg stórá- föll. Hún missti fóstur í janúar og hætti skömmu síðar með kærast- anum sínum. Nú hefur hún hafið búskap með nýjum kærasta, plötuframleiðand- anum Robertson Furze. Þau munu hafa verið nánir vinir lengi, en það var ekki fyrr en nýlega að þau urðu ásfangin. „Hann var til staðar fyrir hana þegar allt fór á annan endann,“ sagði heimildamaður The Sun. Reuters Ást Lily Allen er ástfangin snót. Allen finnur ástina á ný GRUNUR leikur á að Halle Berry hafi fengið nöfn á nýfædda dóttur sína úr Disney- teiknimyndum. Hún hefur fengið nafnið Nahla Ar- iela, sem þykir minna mjög á ljónynjuna Nala úr kvikmyndinni Lion King og svo litlu hafmeyjuna Ariel. Nahla Ariela fæddist síðasta sunnudag og er fyrsta barn Halle Berry og kærasta hennar, fyrirsæt- unnar Gabriels Aubrys. Berry við- urkenndi að hafa átt í stökustu vandræðum með að finna nafn. „Við vorum ekki búin að velja nafn fyrr en rétt áður en við fórum á spítalann. Það var erfitt að gefa mikilvæg- ustu manneskjunni í lífi okkar nafn án þess að vera einu sinni búin að hitta hana,“ sagði Berry í viðtali. Nöfn úr Disn- ey-myndum Halle Berry MYNDASÖGURNAR um þá félaga Sval og Val eru sjötíu ára í ár og af því tilefni verður ráðist í útgáfu á nýrri syrpu af bókum um þá. Hver bók mun innhalda þrjár langar sögur auk nokkurra einnar línu myndasagna og verður raðað í ritsafnið eftir tímaröð í sögu þeirra Svals og Vals. Ef syrpan hlýtur góðar við- tökur gætu bækurnar orðið allt að tuttugu talsins. Svalur og Valur spruttu úr kolli franska teiknimyndahöfundarins Robert Velter árið 1938 og birtust fyrst í myndasögublaðinu Spirou. Hluti þess efnis sem gefið verður út núna hefur ekki komið út síðan í ár- daga blaðsins og því mikill fengur að því fyrir aðdáendur tvíeykisins Svalur og Valur sjötugir Svalur og Valur ÓSÆMILEGAR myndir af banda- rísku leikkonunni Kristin Davis eru nú sagðar breiðast út eins og eldur í sinu um Netið. Samkvæmt upplýsingum á slúðursíðunni tmz.com voru myndirnar teknar af fyrrverandi kærasta leikkonunnar árið 1992, en á þeim sjást þau í hinum ýmsu kynlífsathöfnum. Talsmaður leikkonunnar hefur hins vegar sagt að umræddar myndir séu ekki af henni, auk þess sem hann hefur þvertekið fyrir þann orðróm að kynlífs- myndband með Davis í aðal- hlutverki sé einnig til. Davis er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Sex and the City. Fjórar fræknar Kristin Davis er lengst til vinstri. Dónalegar myndir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.