Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 41 MINNINGAR V i n n i n g a s k r á 47. útdráttur 19. mars 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 6 5 3 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 1 8 2 1 5 2 8 4 6 5 8 8 1 0 6 6 2 1 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 23 25186 34147 54795 67818 69635 16450 30333 39671 64884 68285 74412 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 9 9 1 0 6 8 9 2 2 9 6 3 3 3 7 0 8 4 7 9 8 2 6 0 6 8 8 6 5 7 4 6 7 3 9 6 5 9 7 4 1 2 5 8 8 2 3 1 0 1 3 4 0 1 6 4 8 8 6 3 6 0 7 8 0 6 6 0 3 6 7 4 7 8 5 1 8 6 6 1 3 6 1 0 2 6 0 9 7 3 4 7 6 6 4 9 1 2 5 6 0 7 8 8 6 8 1 0 3 7 4 7 9 5 3 9 0 4 1 3 7 0 8 2 6 5 8 0 3 4 7 7 7 4 9 1 2 6 6 1 0 1 7 6 8 5 3 5 7 7 0 4 9 4 5 9 8 1 3 7 8 2 2 6 8 5 7 3 9 2 1 5 4 9 1 4 4 6 1 5 2 3 6 9 1 8 3 7 7 0 6 0 5 2 3 7 1 4 6 4 6 2 7 2 9 7 3 9 3 3 7 4 9 3 6 5 6 1 5 8 2 6 9 2 5 3 7 8 1 2 7 5 2 4 6 1 7 8 6 2 2 7 5 4 1 3 9 4 2 9 5 0 4 1 6 6 1 6 2 0 6 9 8 2 5 7 8 7 9 6 7 3 9 8 1 7 8 7 1 2 9 6 0 3 3 9 9 1 8 5 1 5 0 5 6 2 7 0 2 7 0 0 7 7 7 8 8 4 3 7 9 4 6 1 8 1 5 7 2 9 8 4 3 4 1 0 9 4 5 4 1 8 1 6 2 8 1 3 7 0 2 8 3 7 9 1 1 6 8 4 8 9 1 8 3 5 3 3 0 5 6 0 4 3 0 7 6 5 4 3 0 8 6 3 3 4 3 7 1 1 1 1 9 8 4 1 1 8 4 1 6 3 2 0 8 3 4 3 4 0 4 5 5 0 2 9 6 4 7 2 6 7 1 6 8 7 9 9 0 5 2 0 6 9 8 3 2 6 6 4 4 3 6 1 9 5 8 8 4 4 6 5 0 7 3 7 2 5 0 5 1 0 6 2 7 2 1 9 1 0 3 3 0 3 4 4 5 9 0 3 5 9 0 6 0 6 5 6 9 6 7 2 6 4 3 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 300 5969 14573 22580 32279 40055 48029 54399 63778 71400 416 6008 14644 23261 32448 40134 48142 55015 63955 71576 570 6190 14860 23338 32468 40284 48250 55095 64274 72069 623 6325 14910 23418 32826 40693 48494 55720 64436 72121 648 6655 15452 23670 32831 40702 48604 55805 64522 72134 817 6899 15483 23716 32843 40723 48920 56426 64953 72272 937 7014 15919 23811 32871 40745 48938 56488 65006 72414 945 7349 15969 23989 33022 40762 49189 56814 65054 72578 1045 7426 16214 24114 33064 41001 49410 57197 65099 73558 1232 7500 16253 24471 34478 41018 49489 57223 65218 73605 1703 8169 16285 25572 34747 41074 49540 57362 65322 73673 1770 8505 16460 25820 34823 41533 49557 57395 65684 73693 1846 8629 16562 25849 35086 41553 49604 57842 65868 73940 2084 8907 16816 26027 35317 41715 49938 58452 65891 73987 2258 9034 17066 26694 35642 41887 50193 58487 65938 74235 2282 9040 17168 26821 35660 41994 50844 58698 66088 74246 2384 9155 17211 26986 35874 42046 50852 58777 66269 74446 2752 9229 17315 27289 35895 42083 50922 58998 66291 74456 2800 9610 17460 27604 36275 43017 51506 59457 66466 75513 3097 9729 17487 27670 36281 43083 51753 59469 66512 75750 3100 9963 17532 27848 36366 43712 51932 59674 66564 75991 3142 10186 19021 27858 36401 43983 52097 60073 66627 76239 3146 10223 19442 28320 36476 44199 52103 60296 66992 76357 3154 10466 19505 28618 36522 44373 52120 60494 67011 76374 3195 10850 20010 28793 36779 44602 52243 60515 67314 76427 3306 11030 20138 29100 37298 44746 52254 60572 67359 76486 3476 11291 20493 29477 37700 44859 52263 60647 67766 76875 3675 11358 20572 29482 37843 44914 52319 60865 67926 77137 3861 11836 20583 29513 37866 45008 52338 60930 68082 77355 3945 12357 20736 29669 38006 45428 52375 61213 68443 77471 4281 12424 20782 29821 38195 45692 52506 61280 68655 77837 4337 12750 20942 30122 38210 46109 52557 61521 68765 77852 4372 13056 21099 30174 38387 46123 52672 61636 68992 77970 4712 13061 21243 30732 38629 46678 52916 62086 69304 78460 5136 13392 21461 30944 38834 46789 53119 62375 69366 78656 5173 13448 21629 31163 38842 47088 53135 62427 69960 79073 5288 14221 21678 31346 38970 47159 53333 62735 70516 79124 5348 14312 21731 31429 39322 47471 53781 62949 70522 79711 5656 14316 21998 31604 39348 47663 53945 63017 70755 79948 5951 14471 22117 31625 39604 47968 54046 63754 71025 79967 Næsti útdráttur fer fram 27. mars 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is an hefst í myrkvaðri kirkjunni með lestr- um en síðan er páskaljósið borið inn undir lofsöngvum. Skírnarminning og söfnuðurinn tendrar kertaljós við skírn- arfontinn. Sr. Jón Helgi Þórarinsson leiðir messuna ásamt aðstoðarfólki og Jóni Stefánssyni organista. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Hátíða- söngvar Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Kór Langholtskirkju, einsöngur Ólöf Kol- brún Harðardóttir, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti Jón Stefánsson. Eftir messu er öllum boðið í safnaðar- heimilið þar sem heitt súkkulaði verður á boðstólum en þeir sem geta koma með brauð og leggja á borðið. Barnastund í Húsdýragarðinum kl. 11 í umsjón presta í Laugardalnum. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti Jón Stefánsson, kór Langholts- kirkju syngur. KEFLAVÍKURKIRKJA | Skírdagur Kvöld- messa kl. 20. Jóhann Smári Sævarsson syngur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur undir stjórn Hákonar Leifssonar org- anista, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11. AA-menn lesa og flytja vitnisburð. Guðmunur Kr. Sigurðsson syngur ein- söng. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Páskadagur Guðsþjónusta kl. 9. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Há- konar Leifssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Páskadögurður í boði safnaðar- ins að guðsþjónustu lokinni. SLEÐBRJÓTSKIRKJA | Annar páskadag- ur Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Organisti Magnús Magnússon, kór Kirkjubæjar og Sleðbrjótskirkna. Jóhanna I. Sigmarsdótt- ir sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Annar páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls undir stjórn Ingimars Pálssonar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Hraungerðiskirkja Það er margs að minnast þegar elsku- leg amma mín hefur kvatt þetta líf. Eitt það fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég var lítill snáði og undirbúningur jólanna hófst með ferðunum okkar að kaupa jólagjafir. Við fórum víða um bæinn saman í strætó og enduðum svo jafn- an heima á Fornhaganum þar sem farið var yfir gjafirnar og þeim pakk- að inn. Það var alltaf spennandi að koma í heimsókn til ömmu og jafnan var það þannig að ég vildi helst fá að verða eftir hjá henni. Amma var mikil handverks- og prjónakona og munu handverk henn- ar lifa á heimili fjölskyldu minnar um ókomna tíð. Handsaumaða jóla- skrautið frá ömmu Ástu er órjúfan- legur þáttur í jólahaldinu okkar og ófáar eru þær peysurnar sem hún amma mín prjónaði og yljuðu mér í gegnum æskuna. Við fjölskyldan eigum margar ógleymanlegar minningar þegar hún settist við píanóið við hin ýmsu tæki- færi. Áramótin eru þar sérstaklega minnisstæð þegar við kvöddum gamla árið og fögnuðum nýju með ömmu við píanóið. Þá var alltaf spiluð sama bók- in ár eftir ár við mikinn fögnuð og söng viðstaddra. Ég vil þakka ömmu minni fyrir all- ar þær yndislegu stundir sem ég átti með henni. Minning hennar mun lifa áfram í hjörtum okkar. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þótt svíði sorg mitt hjarta, þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sigurðardóttir.) Ólafur Ágúst Gíslason og fjölskylda. Hvernig byrjar maður skrif um konu eins og þig? Ef maður ætti að skrifa um líf þitt og þinn yndislega persónuleika þá eru Ástríður Ólafsdóttir ✝ Ástríður Ólafs-dóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. mars síðastlið- inn og var jarð- sungin frá Dóm- kirkjunni 19. mars. allar blaðsíðurnar í þessu blaði ekki nægj- anlegar. Því vil ég fara til baka til ársins 1984 þegar ég hitti þig fyrst hér á Íslandi. Gestrisni þín, gleði og hlýjar móttökur hafa alltaf verið djúpt í minni mér. Upp frá okkar fyrstu kynnum komst þú reglulega í heim- sókn til Hollands, ég sé þig enn ljóslifandi á flugvellinum berandi ferðatösku fulla af hangikjöti, lamba- læri, skyri o.fl. Mér varð þá ljóst hvaða kraft þú hafðir að geyma, engin skyldi stöðva þig í að koma íslenska matnum áleiðis, ekki einu sinni hol- lensk yfirvöld. Fyrstu árin skoðaðir þú heilmikið af Hollandi og hafðir gaman af. Þú nálgaðist alltaf allt og alla á jákvæðan hátt, þrátt fyrir ólíkt tungumál og menningu, en ánægjulegustu stund- irnar þínar voru samverustundirnar með börnunum þínum. Sama hvert þú fórst með dóttur þinni, til London, Parísar, Düsseldorf, Brussel o.fl., þú geislaðir alltaf af ánægju þegar þið komuð til baka. Eft- irminnilegast var þegar þið mæðgur fóruð til London til að halda upp á sjö- tugsafmælið þitt og voruð að verða of seinar að ná ferjunni og þá þurfti að taka til fótanna. Það var ekki að sjá að þarna væri sjötug kona á hlaupum, það vantaði ekki kraftinn þar. Alltaf varstu glöð og broshýr og mikill orkubolti, hafðir alltaf nóg fyrir stafni sem einkenndist aðallega af því að hjálpa öðrum. Fjölskylda mín og vinir höfðu oft orð á því: „Tengda- mamma þín er alltaf brosandi og allt- af að aðstoða ykkur.“ Návíst þín hlýjaði okkur og gaf okkur auka sólargeisla í tilverunni. Það leiðinlegasta við heimsóknir þín- ar var þegar þú fórst til baka heim til Íslands. Þá helltist yfir okkur tóm- leiki við að missa auka sólargeislann okkar. Nú ertu farin að fullu héðan og tómleikinn mikill. Sólin rís aftur á þeim stað þar sem þú ert nú, því þar sem þú ert er alltaf sól. Elsku Ásta, hvíldu í friði. Leo van Beek. Vinátta, góðvild og kærleikur eru bestar gjafa er manninum hefur hlotnast. Sá sem virðir fyrir sér sann- an vin sér eitthvað af sjálfum sér í leiðinni. Þess vegna eru fjarstaddir vinir manni nálægir. Þurfandi vinir ríkir og, hversu mótsagnakennt sem það hljómar, dánir lifa. Látinn maður er í heiðri hafður af vinum sínum sem minnast hans og sakna. Í dag heiðrum við minningu föður- systur minnar, hennar Ástu, en okkar kynni spanna nánast mannsaldur. Ég minnist æskuáranna á Sólvallagötu 8 í faðmi stórfjölskyldu afa og ömmu og síðan manndómsárin vestur á Melum en á heimili Ástu var ég nánast fasta- gestur er við Gísli vorum að uppgötva lífið og tilveruna á unglingsárum og margt var brallað. Alltaf átti maður stuðning frænku, jafnvel þótt það kynni að orka tvímæl- is og vera á gráu svæði tápmikilla unglinga. Ég man hversu jafnlynd og góðlynd hún reyndist mér og alltaf var stutt í fallega brosið hennar. Síð- ustu árin hittumst við nánast reglu- lega á gamlárskvöld á heimili Gísla og Hjördísar og það kvöld stóð ekki und- ir nafni nema að hún Ásta settist við píanóið og tæki áramótalögin. Ég man afa leika þennan sama leik á Sól- vallagötunni, fyrir honum er orðin löng hefð sem ég leyfi mér að vona að verði framhald á með nýrri kynslóð. Ég lýk þessari litlu kveðju með því að árétta vináttuna sem hún Ásta gaf af sér. Ef bönd góðvildar hyrfu úr til- verunni stæði ekkert eftir. Við Magga sendum öllum ástvinum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Vertu kært kvödd. Ólafur Ág. Þorsteinsson. Morgunblaðið birtir minning- argreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morg- unblaðsins – þá birtist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför hefur farið fram eða grein berst ekki innan hins tiltekna skilafrests er ekki unnt að lofa ákveðnum birting- ardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar séu ekki lengri en 3.000 slög (stafir með bil- um - mælt í Tools/Word Count). Ekki er unnt að senda lengri grein. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Minningargreinar BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Guðlaugur Bessason og Jón Steinar Ingólfsson Reykjanesmeistarar Reykjanesmótið í tvímenningi, sem jafnframt er undankeppni fyrir Íslandsmót fór fram í félagsheimili bridsspilara á Suðurnesjum á Mána- grund nýlega. Guðlaugur Bessason og Jón Steinar Ingólfsson sigruðu nokkuð örugglega en lokastaðan varð þessi: Guðlaugur Bessas. - Jón St. Ingólfss. 58.5% Halldór Þorvaldss. - Magnús Sverriss. 57,4% Úlfar Kristinss. - Vignir Sigursveinss. 57,2% Garðar Garðars. - Kristján Kristjáns. 56,6% Lilja Guðjónsd. - Guðjón Óskarss. 55,5% 20 pör mættu til leiks og 3/4 hlutar þeirra öðluðust rétt til þátttöku í úr- slitum Íslandsmótsins í tvímenningi. Mótið tókst í alla staði mjög vel undir styrkri stjórn Sveins Rúnars Eiríkssonar. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. mars var spilað- ur tvímenningur á 16 borðum. Spil- aðar voru 12 umferðir. Meðalskor var 264. Úrslit urðu þessi í N/S Sæmundur Björnsson – Gísli Víglundss. 312 Valdimar Elíass. – Friðrik Hermannss. 306 Magnús Oddss.– Magnús Halldórsson 297 Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 296 A/V Knútur Björnsson – Bergljót Gunnarsd. 319 Ólafur Ingvarss.– Sigurberg Elentínuss. 310 Magnús Jónss.– Gunnar Jónsson 303 Jón Ól. Bjarnas. – Guðm. Bjarnason 293 Næst verður spilað föstudaginn 28 mars. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 17. mars lauk þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin réðu úrslitum. Efst urðu þessi pör í N/S Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 174 Harpa Ingólfsd. – Brynja Dýrborgard. 172 Björn Arnars. – Halldór Þórólfss. 171 A/V Guðlaugur Sveinss. – Sveinn Þorvaldss. 191 Hafþór Kristjánss. – Stefán Garðarss. 187 Kristján Snorras. – Jón St. Kristinss. 172 Úrslit í keppninni urðu þessi: Hrund Einarsd. – Dröfn Guðmundsd. 118,45 Halldór Þorvalds. – Magnús Sveinss. 113.98 Björn Arnars. – Halldór Þórólfss. 111.60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.