Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 47 Krossgáta Lárétt | 1 ofurlítill, 8 ber birtu, 9 kyrrði, 10 espa, 11 treg, 13 flot, 15 lýsa heilagt, 18 slöngva, 21 frí- stund, 22 telji úr, 23 skell- ur, 24 banamein. Lóðrétt | 2 geta á, 3 ákveð, 4 mas, 5 gróði, 6 riftun, 7 tvístígi, 12 ótta, 14 hress, 15 athvarf, 16 smá, 17 bardaganum, 18 lítið, 19 stétt, 20 kjáni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hyrna, 4 subba, 7 góðir, 8 jafna, 9 sjá, 11 arna, 13 trén, 14 syrgi, 15 fork, 17 nóta, 20 gat, 22 karpa, 23 íhuga, 24 aurar, 25 næddi. Lóðrétt: 1 hægja, 2 ráðin, 3 aurs, 4 stjá, 5 bifar, 6 apann, 10 jarða, 12 ask, 13 tin, 15 fokka, 16 rýrar, 18 ólund, 19 apaði, 20 gaur, 21 tían. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Hagaðu þér eins og fullorðin manneskja sem tekur þátt í barnaleik. Taktu öllu þykjustu-aðstæðum sem sönn- um. Annars verðurðu útundan. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hittir þá sem þú átt mikið sam- eiginlegt með, en fólki finnst erfitt að kynnast þér. Það að þú leggir þig fram er sönnum þess að þarnast þess að deila ást. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Vinaleg ábending gæti birst þér í formi skömmunar. Löggur vara við, for- eldrar koma með leiðilegar uppástungur, kennarar gagnrýna. Finndu hjálplegu punktana og ekki taka neitt persónulega. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það kann góðri lukku að stýra að rétta fram höndina þegar aðrir gera það ekki. Með samúð þinni og samkennd gerir þú heiminn hlýrri. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef einhver hneykslast á því sem þú gerir, haltu þig þá frá honum í visan tíma. Nokkrum í heiminum finnst allt sem þú gerir æðsilegt. Finndu þá. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hættu að dæma. Þú ert svo miklu betri í öllu ef þú bara hættir þessi innra tuði sem nýlega hefur dæmt allt gott eða slæmt sem fyrir augu þess ber. Taktu hlutunum eins og þeir eru. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert að byggja samband upp á ný - það er ekki jafn slæmt og það hljómar. Þú verður að hreinsa og jafna jarðveginn áð- ur en þú byrjar. Ástin er besta verkfærið. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er kominn tími á að draga meiri athygli að nafni þínu og verk- um, en hvernig? Það snýst ekki um að þekkja rétta fólki, heldur skemmta sér meira við verkefnin. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stundum ertu uppfullur af hugmyndum og vinnur verkið létt. En það er ekki alltaf svo auðvelt. Nú þarftu að vinna verkið og leyfa hugmyndunum að koma seinna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Kannski að rökvísin sé ekki fullkomin - ekki nærri því. Kannski er hún það, en þú bara veist það ekki enn. Skiptir það í raun einhverju máli? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ástin eykur orkuna, bjartsýn- ina og framleiðnina. Finndu því einhvern eða eitthvað til að vera ástfanginn af. Ef það verður allt leikur einn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert mjög meðvitaður um and- legt eðli efnisheimsins. Leitaðu að and- legri rót vandamálanna og notaðu orkuna þína til að lækna. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. De2 Bd6 8. Bg5 Be5 9. Rb3 Rc6 10. g3 d6 11. Bd2 Rd4 12. Rxd4 Bxd4 13. f4 O–O 14. g4 b5 15. g5 Rd7 16. h4 b4 17. Rd1 a5 18. c3 bxc3 19. Bxc3 Db6 20. Bxd4 Dxd4 21. Rc3 Bb7 22. O–O–O Db6 23. h5 Hfc8 24. Bc2 Hab8 25. Hh3 Ba6 26. Bd3 Staðan kom upp á opna Reykjavík- urmótinu sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Aloyzas Kveinys (2521) frá Litháen hafði svart gegn Sa- haj Grover (2242) frá Indlandi. 26… Hxc3+! og hvítur gafst upp enda stað- an að hruni komin eftir 27. bxc3 Bxd3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Brugðið á leik. Norður ♠985 ♥Á654 ♦G1085 ♣Á4 Vestur Austur ♠Á4 ♠KDG103 ♥KD102 ♥G983 ♦ÁK876 ♦432 ♣106 ♣D Suður ♠762 ♥7 ♦D ♣KG987532 Suður spilar 3G! Rétta tækifærið til að bregða á leik er þegar makker er passaður: þá er í stórum dráttum vitað hvernig styrk- urinn skiptist og svo hefur passaður makker takmarkaðan efnivið til að blanda sér í sagnir. Í tvímenningi á vorleikunum í Detroit var suður orðinn þreyttur á andleysi hversdagsins, vakti í þriðju hendi á einu grandi! Vestur leit spyrjandi á norður sem svaraði augna- ráðinu réttilega með: „Fimmtán– sautján.“ AV notuðu ekki refsidobl á sterkt grand, vestur sagði 2♦ til að sýna tígul og hálit. Norður doblaði, austur þreifaði fyrir sér með 2♥ og norður doblaði aftur. Suður hafði lítinn áhuga á vörn í dobluðum bút og sagði 3♣, sem norður breytti í 3G. Allir pass! Vestur kom út með ♦Á og skipti yfir í ♥K í öðrum slag. Suður drap og tók næstu 8 slagi á lauf: 400 í NS. Eitt svona spil getur bjargað deg- inum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverð-launanna í fyrrakvöld? 2 Systurnar Rut og Auður Jónsdætur, landsliðskonur íhandknattleik, eru á leið til liða í Danmörku. Hvar leika þær hér heima? 3 Falasteen Abu Libdeh hefur tekið sæti í borgarstjórn,fyrsti Íslendingurinn af erlendum uppruna sem það gerir. Hvaðan er hún? 4 Anthony Minghella kvikmyndaleikstjóri er látinn. Hvervar hans frægasta mynd? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þekkt tónskáld hefur samið lög við Pass- íusálma Hallgríms. Hvað heitir tónskáldið? Svar: Jón Ásgeirsson. 2. Fyrr- verandi varaforseti Bandaríkjanna er vænt- anlegur hingað í næsta mánuði. Hvað heitir hann? Svar: Al Gore. 3. Hvað heitir sigurvegarinn á fyrsta Íslandsmótinu í Fischer random-skák? Svar: Henrik Danielsen. 4. Hver er til- nefndur fyrir Íslands hönd til Norrænu leikskáldaverðlaunanna í ár? Svar: Bjarni Jónsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR TOYOTA á Íslandi hefur keypt 320 þrílitar slaufur til styrktar átakinu Karlmenn og krabbamein sem stað- ið hefur yfir nú í mars. Slaufurnar eru handa öllum starfsmönnum fyrirtækisins sem og söluaðilum en þær voru afhentar í húsakynnum Toyota nýlega að viðstöddum þeim Magnúsi Kristinssyni, stjórnarfor- manni og eiganda Toyota á Íslandi, og Gústaf Gústafssyni, markaðs- stjóra Krabbameinsfélagsins. Stuðningur Toyota við átakið er liður í samfélagsstefnu fyrirtæk- isins þar sem markmiðið er að láta gott af sér leiða í ýmsum knýjandi verkefnum. Við afhendinguna til- kynnti Magnús að Toyota mundi styrkja árlegt átak gegn brjósta- krabbameini með sama hætti í október næstkomandi, segir í fréttatilkynningu. Einkennistákn átaksins er þrílit slaufa; blá, hvít og fjólublá, en lit- irnir tákna þrjú algengustu krabbamein í körlum; blöðruháls- kirtils-, lungna- og ristilkrabba- mein. Slaufan kostar 500 krónur og hefur verið til sölu hjá Póstinum, Frumherja, Sambíóunum, Kaffi- tári, verslunum Eymundsson og ýmsum öðrum sölustöðum um land allt. Vef átaksins er að finna á slóð- inni www.karlmennogkrabbamein- .is Styrkja átakið Karl- menn og krabbamein Stuðningur Gústaf Gústafsson, markaðsstjóri Krabbameinsfélags Íslands, og Magnús Kristinsson, stjórn- arformaður og eigandi Toyota á Íslandi, handsala stuðning fyrirtækisins við átakið Karlmenn og krabbamein. Með þeim á myndinni eru nokkrir starfsmenn Toyota á Íslandi og starfsmenn réttingarverkstæðis Toyota í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.