Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ER FREKAR ILLA SKRIFAÐ... ÞÚ ÆTTIR AÐ GERA BETUR ÞÁ GERI ÉG ÞAÐ BARA ALLT Í LAGI... ÞÚ GETUR ÞÁ BARA GERT ÞETTA SJÁLFUR! *KÆRI JÓLA- SVEINN* HVORT HELDUR ÞÚ AÐ ÞETTA SÉ ÞRUMU- VEÐUR EÐA GEIMVERU- ÁRÁS? MÉR ER ALVEG SAMA! SEGÐU MÉR BARA ÞEGAR ÞAÐ ER BÚIÐ TVO BJÓRA, TAKK VENJULEGA EÐA „KING SIZE“? „KING SIZE“ ! LÍKA HANDA MÉR! ÉG VAR BÚINN AÐ GLEYMA ÞVÍ HVAÐ KÓNGURINN ER LÍTILL HERRAR ÞESSAR FERMINGAR ERU MJÖG TILKOMUMIKLAR KRAKKARNIR ÞURFA GREINILEGA AÐ LÆRA HEILAN HELLING! JÁ, ÞAU EYÐA MÖRGUM MÁNUÐUM Í FERMINGAR- FRÆÐSLU ÁÐUR EN ATHÖFNIN FER FRAM EN KANNSKI EKKI EINS MIKLUM TÍMA Í AÐ ÆFA RÆÐUNA SÍNA EE... ÖÖÖ... PABBI, HVAÐ ÁTTI ÉG AFTUR AÐ SEGJA NÆST NÁÐI ÞÉR! HVAÐ?!? ÞAÐ GETUR ENGINN VERIÐ SVONA SNÖGGUR! ÞÚ GRÆÐIR LÍTIÐ Á ÞVÍ AÐ HRÓSA MÉR! EN ÞÉR TEKST ALDREI AÐ HALDA MÉR! ÉG GET EKKI LEYFT ÞESSARI FRÉTTAKONU AÐ EYÐILEGGJA ALLT ÉG VERÐ AÐ KOMAST NÆR! dagbók|velvakandi Bóas er týndur BÓAS hvarf frá Kárastíg 3 í Reykja- vík sunnu- daginn 16. mars sl. Hann er stór, ljósgulur, geldur fress. Hann var með ól með bláu merkispjaldi, er eyrnamerktur 1630 og örmerktur. Bóas er mjög mannelskur og mjálm- ar hátt. Ég bið fólk í nágrenninu að athuga kjallara sína og geymslur ef hann skyldi hafa lokast inni. Allar upplýsingar um ferðir eða afdrif Bóasar eru vel þegnar í síma 847- 4754. Steinunn Anna. Bakpoki tapaðist DÖKKBLÁR Kappa-bakpoki tap- aðist, líklegt þykir að hann hafi verið tekinn í misgripum í Bláfjöllum mánudaginn 17. mars. Í pokanum voru skór, hjálmur, hanskar og húfa merkt Aroni Inga. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 848-3287. Helga Bára. Skammarlegur dómur HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær hinn 13. mars karl- mann í 3 mánaða fangelsi fyrir nauðgun og mjög gróft ofbeldi gagn- vart fyrrum unnustu sinni. Ég þekki konuna persónulega og vil ég taka það fram að hún hélt aldrei fram hjá honum hvorki umrætt kvöld né nokkurn tímann í þeirra sambandi. Dómurinn sem slíkur er alveg fáránlegur, einkum í ljósi þess hversu alvarlegur glæpurinn var. Einnig vil ég taka fram að hvergi er minnst á í dómskjölum að umrædd kona er 75% öryrki vegna mikils slit í baki og hafði sakborningurinn fulla vitneskju um það þegar hann framdi verknaðinn. Afleiðingin varð sú að nýtt brjósklos myndaðist í hálslið sem varð þess valdandi að hún varð að hætta í námi sem hún var í. Ég vil hér með skora á ríkissaksóknara að áfrýja máli þessu til Hæstaréttar því dómur þessi er til háborinnar skammar. Þórunn. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Í FALLEGU landslagi við Seltjörnina er hópur af álftum og gæsum. Þær hópast að velunnara sínum sem hefur skroppið út úr bílnum og útdeilir brauði í svanga gogga. Morgunblaðið/Golli Við Seltjörnina FRÉTTIR Um er að ræða íbúðarhúsið Árhvamm, byggt á árunum 2003-2006 á glæsilegan og vandaðan hátt. Húsið er 195 fm. Mikil lofthæð er í húsinu (að hluta til 4 m) sem gerir húsið sérstaklega bjart og skemmtilegt. Einstakt útsýni frá húsinu sem standa á 8-9.000 fm lóð á einstökum stað í um 30 mín. fjarlægð frá Reykjavík. Húsið stendur á bökkum Varmár og er í útjaðri byggðar Hveragerðis, innst í botn- langa og lóðin og umhverfi hennar er einstök náttúruperla. Mjög stór lóð sem býður upp á mikla möguleika. Verð 95 millj. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson fast.sali í síma 824-9093. NÁTTÚRUPERLA Í NÁGRENNI HVERAGERÐIS Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 NEYÐARVAKT Tannlæknafélags Íslands yfir páskahátíðina er sem hér segir en opið verður á stofum eftirtalinna tannlækna milli kl. 11 og 13. Skírdag, 20. mars, Benedikt Æg- isson, Síðumúla 25, Reykjavík, sími 553-4450. Föstudaginn langa, 21. mars, Torfi S. Stefánsson, Spönginni 33, Reykjavík, sími 577-1666. Laugardaginn 22. mars, Birgir Pétursson, Hraunbergi 4, Reykja- vík, sími 587-0100. Páskadag, 23. mars, Bjarki Ágústsson, Staðarbergi 2-4, Hafn- arfirði, sími 565-1600. Annan páskadag, 24. mars, Bjarni Sigurðsson, Faxafeni 11, Reykjavík, sími 588-8866. Athugið að á vegum Tannlækna- félags Íslands er ekki rekin neyð- arvakt um kvöld og nætur og er sjúklingum bent á að snúa sér til slysadeildar sjúkrahúsanna þegar um alvarleg slys er að ræða. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu TFÍ www.tanni.is. Neyðarvakt tannlækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.