Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lýstu eigin útliti Frekar lágvaxin, ljóshærð (í dag, gæti verið svarthærð á morgun!), bláeygð. Frekar erfitt að lýsa eigin útliti reyndar. Hvaðan ertu? Ég er Hafnfirðingur síðan ég var eins og hálfs. Er ættuð frá Stöðv- arfirði og Breiðdalsvík. Hvernig er kærleikurinn á litinn? (spyr síðasti aðalsmaður, leikkonan Birna Hafstein) Kærleikurinn er blár með gylltum röndum. Ertu í einhverjum samtökum? Nei, engum samtökum. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Dýralæknir. Hvað færðu mörg páskaegg og núm- er hvað? Örugglega eitt, veit ekki númer hvað. Hvaða bók lastu síðast? Korku sögu (skyldulesning í ís- lensku). Hvaða tónlist hlustarðu á þessa dagana? Svo margt. Að syngja er eins og að … … svífa um háloftin í draumi. Hvernig er að vera 14 ára unglingur á Íslandi? Flókið en geðveikt „næs“! Hver er þinn uppáhaldstextasmiður á Íslandi? Óskar Axel, að sjálfsögðu! Uppáhaldstónlistarmaður/ hljómsveit? Svo margir góðir tónlistarmenn og sveitir. Áttu þér uppáhaldskvikmynd? Á mér ekki uppáhaldskvikmynd, nei, en mér finnst skemmtilegt að horfa á Næturvaktina og Stelpurnar. Helstu áhugamál? Að syngja, vera með vinum og bara skemmta mér. Eftirlætislið í ensku knattspyrn- unni? Whaaat! Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Að ég syng bara glettilega vel. Hvaðan færðu innblástur í list- sköpun þinni? Ég veit ekki hvaðan hann kemur en ég bara verð að syngja. Hvað er næst á dagskrá hjá ykkur Óskari Axel? Spennandi tímar framundan. Tökum upp lög í Stúdíó Sýrlandi á næst- unni. Vonandi svo bara að semja meira og syngja meira og hafa gam- an af þessu áfram! Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Í hvaða sæti verður Ísland í Euro- vision? KAREN PÁLSDÓTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Karen „Ég bara verð að syngja,“ segir söngkonan unga. AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER 14 ÁRA OG Í HIPPHOPPDÚETT MEÐ ÓSKARI AXEL ÓSKARSSYNI. KAREN OG ÓSKAR HREPPTU 2. SÆTI MÚSÍKTILRAUNA 2008 OG HLUTU AUK ÞESS VIÐ- URKENNINGU FYRIR TEXTAGERÐ Á ÍSLENSKU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.