Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 59 - kemur þér við Guðlaugur Þór svarar gagnrýni Sveppi vill verða forseti Vondu strákarnir í íþróttunum Elín Ósk Óskarsdóttir opnar myndaalbúmið Kreppa Laugavegarins Hvernig kemur gengið við heimilisbókhaldið? Hvað ætlar þú að lesa í dag? MasterCard Mundu ferðaávísunina! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 3 28 12 í Kanada Montreal Beint flug - vikulega í allt s umar frá kr. 37.317 Spennandi heimsborg! • Fjölbreytt menning • Himnaríki sælkerans • Fjörugt næturlíf • Frábært að versla • Gott veðurfar Bókaðu beint á www.heimsferdir.is Ekki missa af! • Ólympíugarðinum • Mount Royal Park • LaRonde - skemmtigarðinum • Grasagarðinum • Insectarium - skordýrasafninu • Casino Montreal • Biodome safninu Verð kr. 58.515 Netverð á mann. Flug, skattar og gisting, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, á Hotel Les Suites Labelle m/morgunverði í 7 nætur (brottför 22. ágúst). Verð kr. 37.317 Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. Fargjald B. Heimsferðir bjóða beint vikulegt flug til Montreal í Kanada í allt sumar. Þetta er frábært tækifæri til að njóta lífsins í þessari stórkostlega spennandi borg. Í borginni mætast gamli og nýi tím- inn, rík sagan og iðandi nýbreytnin á einstaklega skemmtilegan hátt. Það er frábært að skoða sig um, versla og njóta lífsins í Montreal; fallegar bygg- ingar, endalaust úrval verslana og veit- ingastaða og mjög hagstætt verðlag. Gríptu tækifærið og smelltu þér til Montreal og njóttu þess besta sem þessi spennandi heimsborg hefur að bjóða. HEATHER Mills var sjálfri sér verst í langdreginni skilnaðardeilu henn- ar og Paul McCartney að mati dóm- arans sem kvað upp dóm í málinu. Bennet dómari dæmdi henni 24,3 milljónir punda, eða hátt í fjóra milljarða króna, af eignum bítilsins fyrrverandi, en tók það fram að Mills hefði skemmt fyrir sjálfri sér með óraunhæfum kröfum. Hann sagði að Mills hefði verið „ósam- kvæm sjálfri sér og ónákvæm, en það hefði líka nokkuð skort á heið- arleika hennar“ meðan á réttarhöld- unum stóð. „Í ljósi þess hve eiginmaður henn- ar sýndi mikið örlæti í hennar garð, er hegðun hennar mjög ósmekkleg,“ bætti dómarinn við. Mills fór fram á rúmar fimmhundruð milljónir á ári handa sér og dóttur þeirra. Um sex milljónir voru ætlaðar til hesta- íþrótta og hátt í fimm til vínkaupa, þrátt fyrir að Mills sé alveg hætt að fara á hestbak og sé alger bindind- ismanneskja. Dómarinn samþykkti að hún fengi um hundrað milljónir til uppihalds og hafnaði flestum kröfunum sem Mills lagði fram. Sjálfri sér verst Reuters Af sem áður var Heather Mills og Paul McCartney meðan allt lék í lyndi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.