Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 55 BRESKI tónlistarmaðurinn James Blunt mun halda tónleika í nýrri bygginu Laugardalshallarinnar hinn 12. júní næstkomandi. Það er fyrirtækið Concert sem flytur Blunt inn. Blunt sló í gegn víða um heim árið 2005 með plötunni Back to Bed- lam og seldist sú plata í einum 11 milljónum eintaka á heimsvísu og hlaut Blunt fimm Grammy- tilnefningar, tvenn MTV-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun fyrir þá plötu. Í september sl. sendi Blunt frá sér plötuna All the Lost Souls sem hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Ísleifur Þórhallsson tónleikahald- ari segir um 20 manns fylgja Blunt, þar af um fjórðungur tónlistarmenn. „Ég er búinn að eltast við hann lengi, líkt og Dylan, ræða við um- boðsmenn þeirra mjög lengi,“ segir Ísleifur. Í upphafi hafi staðið til að halda tónleikana á smærri stað en með vaxandi vin- sældum Blunts hafi tónleikastað- urinn stækkað. Vinsældir Blunts hafi vaxið mikið á und- anförnum þremur árum, eins vin- sælasta tónlistarmanns Bretlands á heimsvísu. Blunt á að baki feril í breska hern- um, var þar kafteinn og tók m.a. þátt í friðargæslustörfum í Kosovo. Miðasala á tónleikana hefst að öllum líkindum í apríl nk. Um 3.500 miðar verða í boði og væntanlega skipt niður í þrjú verðsvæði, að sögn Ís- leifs. Blunt í Laugardalshöll James Blunt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.