Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 30
HUNDURINN sem kíkir hérna fyrir horn er heldur mannalegur í til- burðum svona með loppurnar uppi á handriðinu, hann er kannski að líta eftir eiganda sínum og besta vini. Morgunblaðið/Jim Smart Hundur á vakt 30 MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand TIL AÐ FÁ ÓKEYPIS BIRGÐIR AF LASAGNA ÚT ÆVINA ÝTTU Á EINN HVER VAR ÞETTA? ANSANS... ÞETTA ER DRAUMUR HVERNIG ÆTLUM VIÐ AÐ BÚA TIL VÉLMENNI? VIÐ VITUM EKKERT UM ÞAU! KANNSKI EKKI ÞÚ! ÉG VEIT ALLT SEM ÉG ÞARF AÐ VITA. VIÐ ÞURFUM ÞRJÚ MISMUNANDI STJÓRNTÆKI... TAKKA, SVEIFAR OG SKÍFUR. SÍÐAN ÞURFUM VIÐ GEISLAVIRKA ORKUVÉL... TRÚÐU MÉR! ÉG ER SÉRFRÆÐINGUR Í VÉLMENNUM HVAÐ GERUM VIÐ FYRST? VIÐ BIÐJUM MÖMMU UM AÐ STYRKJA OKKUR HEFURÐU SÉÐ BOLTANN MINN, KALLI? HANN ER HORFINN! ÞINN LÍKA? „SPARKARINN“ SNÝR AFTUR! ER EKKI HÆGT AÐ STÖÐVA ÞENNAN ÓÐA GLÆPAMANN? ÞÚ SKULDAR OKKUR ÞRJÚ ÁR AF SKÖTTUM! ÞÚ VERÐUR AÐ BORGA NÚNA, ANNARS... ÉG ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR GOTT BOÐ, VINUR MINN, EN ÉG VERÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ HAFNA ÞESSU FRÁBÆRA TILBOÐI KANNSKI EINHVERN TÍMANN SEINNA ÉG HÉLT AÐ ÞAÐ SKIPTI MESTU MÁLI AÐ VERA KURTEIS ATLI, ÞEIR ERU AÐ GERA GRÍN AÐ ÞÉR STRÁKAR... DRAGIÐ FRAM GEISLABYSSURNAR! PABBI, ÞAÐ ER ÖNNUR FRÉTT HÉRNA UM KOSNINGARNAR UM HVAÐ ER HÚN? ÞAÐ STENDUR HÉR AÐ FYLGI REPÚBLIKANA HAFI ORÐIÐ FYRIR ÁHRIFUM FRÁ UPPLOGINNI ÁRÓÐURSHERFERÐ ÉG SKAL BERA ÁBYRGÐINA Á ÞVÍ ERTU VISS? HANN TAPAÐI FYLGI SUMUM FRAMBJÓÐ- ENDUM ER BARA EKKI HÆGT AÐ BJARGA VINNAN ÞÍN SKIPTIR EKKI MÁLI. ÉG Á NÓG AF PENINGUM ÉG VIL EKKI AÐ ÞÚ ÞURFIR AÐ SJÁ FYRIR MÉR JONAH JAMESON HEFUR GENGIÐ TIL LIÐS VIÐ OKKUR... TAKK, MARÍA! ÞAÐ ER GAMAN AÐ VERA HÉR ÉG ÞARF ÞÓ EKKI AÐ SJÁ ÞETTA LJÓTA SMETTI FRAMAR dagbók|velvakandi Um mótmæli bílstjóra Ég skil ekki þetta háttalag trukka- bílstjóra. Við atvinnubílstjórar fáum vaskinn til baka sem er 24,5% og þar að auki 14% sem olíufélögin skaffa okkur beint. Ég er hins vegar óhress með hvað tryggingarnar eru háar og vökulögin eru óhentug okkur hér á Íslandi. Ég hef verið að gera út bíla í 40 ár og það hefur aldrei verið eins létt að gera út bíla eins og síðastliðin ár. Trukkabílstjórar ættu að athuga á hvað taxta þeir eru að keyra því sumir hafa verið að bjóða taxtann niður. Atvinnubílstjóri. Eldsneytisverð Ég verð að láta í ljós velþóknun mína á skrifum Víkverja í dag um eldsneytisverð. Það heyrist of lítið af þessum röddum á þessum tímum taugaveiklunar. Að vísu set ég smá fyrirvara varðandi mál atvinnubíl- stjóra, þar sem ég hef ekki sett mig inn í lagabreytingar um hvíldartíma og þungaskatt. Hins vegar græt ég krókódílstárum vegna þeirra fjöl- mörgu Íslendinga sem keyra á allt of stórum bílum sem drekka óhóflegt eldsneyti. Það er hálfhallærislegt að heil þjóð (með fáum undantekningum) skuli telja það stöðutákn að aka um á stórum, dýrum bílum. Edda. Varðandi Evróvisjón Það kom á óvart að heyra að stelp- urnar sem dansa í atriðinu okkar sem fer í Evróvisjón-keppnina fái ekki að taka þátt í keppninni í Serb- íu. Þær voru flottar á sviði og ég hvet þær til að halda áfram hérna heima. Það er furðulegt að alltaf skuli þurfa að vera vesen þegar við tökum þátt í þessari keppni. Er ekki bara best að sleppa þessu alveg ef þetta þarf alltaf að vera vesen. Guðrún. Myglusveppur er hættulegur Ég varð svo reið þegar ég sá fréttina um myglusvepp í Keilisíbúðunum og fann svo innilega til með þeim óheppnu fjölskyldum sem fluttu í námsmannaíbúðirnar í góðri trú. Það virðast engir taka þessi mál al- varlega sem einhver áhrif hafa eða geta haft. Í okkar nútímalega þjóð- félagi er enn strútahátturinn hafður á, hausnum stungið í sandinn og sannarlega ekkert gert til að byrgja brunninn fyrr en allavega tugir eru dottnir ofan í hann. Íslenskir ráða- menn heilbrigðiskerfisins verða að fara að horfast í augu við þennan vá- gest sem er einkar skaðlegur fyrir börn. Þeir þurfa að verða sér úti um upplýsingar og skoða þær rann- sóknir sem hafa verið gerðar á myglusvepp. Ekki er hægt að bjóða börnunum okkar upp á að eiga það á hættu að ónæmiskerfi þeirra verði fyrir varanlegum skaða. Ég skora hér með á Guðlaug Þór, bæði sem heilbrigðisráðherra og föður, að fara að opna augun og skoða þessi mál af jafnmikilli alvöru og þau þarfnast. Bylgja Hafþórsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Atvinnuauglýsingar Góð laun í boði fyrir góða menn Um er að ræða uppsetningar og viðgerðir á kælikerfum, (þarf ekki að vera vanur slíkri vinnu). Áhugasamir hafið samband í síma 567-9449. Félagslíf MÍMIR 6008070419 Ill° I.O.O.F. 19  188478  Fr. I.O.O.F. 10  1880478  HEKLA 6008040719 IV/V GIMLI 6008040719 I Raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.