Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ útvarpsjónvarp Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bolli Pétur Bollason flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pét- ur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Apríllög. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sjosja. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína. (21:32) 15.30 Dr. RÚV. Lýðheilsu– og heil- brigðismál. Umsjón: Jóhann Hlíð- ar Harðarson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Síð- ustu tónleikana í röðinni Sópr- anar. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarps- stöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Frá því á föstudag) 21.20 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 23.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því í gær) 24.00 Fréttir. Veður og sígild tón- list. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (25:26) 17.53 Skrítin og skemmti- leg dýr (13:26) 18.00 Gurra grís (86:104) 18.06 Lítil prinsessa (Little Princess) (17:35) 18.17 Herramenn (2:52) 18.30 Út og suður Umsjón hefur Gísli Einarsson. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin og nátt- úruöflin (Earth – The Po- wer of the Planet: Hnött- urinn einstaki) Breskur heimildamyndaflokkur. Í þessum þætti er fjallað um stöðu jarðarinnar í geimn- um. Hún hefur verið 4.500 milljónir ára að breytast úr lífvana berghnetti í þá einstöku plánetu sem hún er nú. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Nánari uppl. á vefslóðinni http:// www.plymouth.ac.uk/ PlanetEarth. (5:5) 21.10 Glæpahneigð (Crim- inal Minds) Meðal leik- enda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (45:45) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Hvarf (Cape Wrath) Aðalhl. David Morrissey, Lucy Cohu. Atriði eru ekki við hæfi barna. (6:8) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Tölur 13.55 Glerbrot (Shattered Glass) 15.30 Það er alltaf sól í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 15.55 Háheimar 16.18 Litlu Tommi og Jenni 16.43 Snældukastararnir (BeyBlade) 17.08 Tracey McBean 17.23 Funky Walley 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) 21.45 Crossing Jordan 22.30 Maður/Kona (Man Stroke Woman) 23.00 Konur á móti körlum (Women vs. Men) 00.30 Hákarlinn (Shark) 01.15 Útvarpsmorðin (Radioland Murders) 03.00 Glerbrot (Shattered Glass) 07.00 Spænski boltinn (Sevilla – Villarreal) 14.00 FA Cup 2008 (Barnsley – Cardiff) 15.40 PGA Tour 2008 (Shell Houston Open) 18.40 F1: Við endamarkið Fjallað um atburði helg- arinnar. 19.20 Ensku bikarmörkin Mörkin úr síðustu umferð ensku bikarkeppninnar skoðuð. 19.50 Iceland Express- deildin 2008 Bein útsend- ing frá leik í úrslitakeppni í körfuknattleik. 21.35 Þýski handboltinn 22.15 Spænsku mörkin 23.00 Inside Sport 23.30 World Supercross GP (Rogers Centre, To- ronto, Canada) 00.25 Iceland Express- deildin 2008 04.15 Date Movie 06.00 House of Sand and Fog 08.05 Clifford’s Really Big Movie 10.00 Monsieur N 12.05 Hackers 14.00 Clifford’s Really Big Movie 16.00 Monsieur N 18.05 Hackers 20.00 House of Sand and Fog 22.05 Devil’ Pond 24.00 Constantine 02.00 Sweeney Todd 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us Fjölmiðla- maðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Nee- see, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Svalbarði með Þor- steini Guðmundssyni. (e) 20.10 One Tree Hill (9:18) 21.00 Jericho (2:7) 21.50 C.S.I. Um störf rannsóknardeildar í Las Vegas. Grissom og félagar hans í rannsóknardeildinni fá aðstoð frá sérsveit alrík- islögreglunnar við rann- sókn á morði á ungum dreng. (6:17) 22.40 Jay Leno 23.25 Dexter (e) 00.15 C.S.I. 01.05 Vörutorg 02.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Falcon Beach 17.45 Wildfire 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Falcon Beach 20.45 Wildfire 21.30 The Class 22.00 Pushing Daisies 22.45 Big Shots 23.30 American Dad 23.55 Comedy Inc. 00.20 Kenny vs. Spenny 2 00.50 Sjáðu 01.15 Tónlistarmyndbönd Á sunnudagsmorgnum kveiki ég gjarnan á send- ingum sænska sjónvarpsins (SVT2), þökk sé Sjónvarpi Símans. Ástæðan eru guðs- þjónustur sem sýndar eru á hverjum sunnudagsmorgni. Í gærmorgun var útsending frá Matteusarkirkjunni í Gautaborg, skrýddir prest- ar og stuð í söngnum sem var í amerískum sveit- artónlistarstíl, páskamessan var hákirkjuleg og kom frá klausturkirkjunni í Vad- stena. Fyrir nokkru var sænski söfnuðurinn í Bruss- el heimsóttur og þar var messað í félagsheimili Svía í borginni. Formlegt helgi- hald utan kirkju. Messurnar eru þannig ýmist hákirkju- legar eða með frjálslegu frí- kirkjusniði – en alltaf gef- andi fyrir sálina. Hér eru starfandi ljós- vakamiðlar sem helga sig trúarlífi fólks, t.d. Lindin og Boðun á útvarpssviði og Omega á sjónvarpssviði. Af „stóru“ ljósvakamiðlunum sinnir Ríkisútvarpið trúmál- unum langbest. Á Rás 1 varða Morgunandakt og Orð kvöldsins upphaf og lok hvers dags og á sunnudags- morgnum leitar Ævar Kjartansson á lárétt eða lóð- rétt mið með viðmælendum sínum áður en guðsþjónusta dagsins er send út. Mér finnst þetta gott dagskrár- efni í ljósvakanum og þakka fyrir mig. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjölmiðlar sinna trú misvel. Trú, von og kærleikur ljósvakans Guðni Einarsson 07.00 Fíladelfía 08.00 Við Krossinn 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 13.00 Wild Africa 14.00 Pet Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 17.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park – Wild in Africa 18.00 Monkey Life 19.00 E–Vets – The Interns 20.30 Animal Cops Phoenix 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Wildlife SOS 22.30 Healing with Animals 23.00 Meerkat Manor BBC PRIME 12.00 Blackadder Goes Forth 12.30 Red Dwarf 13.00 Mastermind 14.00 Garden Challenge 14.30 Houses Behaving Badly 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00/20.00 Ever Decreasing Circles 16.30/20.30 Keeping Up Appear. 17.00 Bargain Hunt 18.00/21.00 Silent Witness 19.00/22.00 Wa- terloo Road 23.00 Mastermind DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Building the Biggest 14.00 Extreme Machines 15.00 Overhaulin’ 16.00 American Hotrod 17.00 How It’s Made 18.00 Mythbusters 19.00 Survivorman 20.00 Dirty Jobs 21.00 How Do They Do It? 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 13.00 Cycling 14.45 Tennis 15.00 Snooker 16.00 Eu- rogoals 16.45 WATTS 17.00 Eurosport Buzz 18.30 Fight sport 20.00 Curling 22.00 Eurogoals 22.45 Eurosport Buzz 23.15 Tennis HALLMARK 12.30 Housewife 49 14.15 Curse of King Tut’s Tomb 16.00 Touched by an Angel 17.00 West Wing 18.00/ 21.00 Dead Zone 19.00/22.00 Jericho 20.00/23.00 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 12.20 What’s the Worst That Could Happen? 13.55 Duel At Diablo 15.35 Shadows and Fog 17.00 Comes a Horseman 18.55 Inspector Clouseau 20.30 Love Bi- tes 22.05 Once Upon a Crime 23.40 Lost Angels NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 History’s Conspiracies 14.00 Hitler’s Sunken Secret 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Meg- astructures 17.00 How it Works 18.00 Planet Mecha- nics 19.00 Bible Uncovered 20.00/23.00 Air Crash Investigation 22.00 Warplanes ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Eis- bär, Affe & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Groß- stadtrevier 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Winzerkönig 19.00 Armin Rohde – Das Geheimnis meiner Familie 19.45 Report 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Dittsche – Das wirklich wahre Leben 22.50 100.000 Dollar in der Sonne DK1 13.00 DR Update – nyheder/vejr 13.10 Dawson’s Creek 13.50 Family Guy 14.15 Skum TV 14.30 Den lyserøde Panter 14.35 Naruto 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Tigerdyret og Plys 16.00 Af- tenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/ vejret 17.30 Supernabo 18.00 Vores planet 19.00 Av- isen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Krim- inalkom. Clare Blake 21.15 Truslen fra dybet 21.55 OBS 22.00 Seinfeld 22.25 Smagsdommerne DK2 13.45 Et godt kvarter 14.00 Med lov skal land bygges 14.30 Kom igen – der er mere at lære 15.00 Deadline 17.00 15.30 Hun så et mord 16.15 Krigen set med amerikanske øjne 17.05 The Daily Show – ugen der gik 17.30 Udland 18.00 21 gram 20.00 Mig og Che 20.30 Deadline 21.00 Den 11. time 21.30 The Daily Show 21.50 Koncert med Caroline Henderson 22.20 Deadline 2. sektion 22.50 Den perfekte skilsmisse NRK1 13.55 Frosk til middag 14.05 H2O 14.30 Supermus- ikk 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – Nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Mine venner Tiger- gutt og Brumm 16.25 Bali 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Faktor: Karis lukkelege val 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Gynekologen i Askim 20.30 Store Studio 21.00 Kveldsnytt 21.15 Columbo 22.50 Nytt på nytt 23.20 Kulturnytt NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.40 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Arbeids- dag eller egenmelding: Trivsel er viktig 17.30 NRKs motorkveld 18.00 NRK nyheter 18.10 Atomspionasje: Spionen fra Moskva 19.00 Jon Stewart 19.25 Med dans i bagasjen 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter med Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Den lunefulle naturen 21.40 Puls 22.05 Redaksjon EN SVT1 13.30 Andra Avenyn 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Ramp 15.30 Krokomax 16.00 Boli- bompa 16.10 Valpen Kasper 16.15 Rorri Racerbil 16.30 Allt om djur 17.00 Bobster 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Andra Avenyn 18.30 Häxdansen 19.15 Med vänlig hälsning 19.30 Kobra 20.00 Kärn- kraftens återkomst 20.55 Rapport 21.05 Kulturnyh. 21.20 Glasklart 22.20 Brottskod: Försvunnen SVT2 13.05 X–Games 13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Doreen 21:30 18.00 Existens 18.30 Farbror doktorn 18.55 Glenn the Great Runner 19.00 Aktuellt 19.30 Hockeykväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Beckman, Ohlson & Can 20.55 Herbert von Karajan 21.55 Kor- respondenterna 22.25 Zapp Europa 22.55 Nip/Tuck ZDF 13.15 Nürnberger Schnauzen 14.00 heute/Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Stürmische Zeiten 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Auf der Flucht 22.15 heute nacht 22.30 Ma- kom Avoda – Ein Ort, eine Arbeit 92,4  93,5 n4 19.15 Fréttir og Að norð- an. Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. stöð 2 sport 2 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Black- burn og Tottenham. 17.45 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) Mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd. 18.50 Stoke – Crystal Pa- lace Bein útsending úr ensku 1. deildinni. 21.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 00.10 Middlesbrough – Man. Utd. (e) ínn 20.00 Mér finnst … um- sjón Kolfinnu Baldvins- dóttur og Ásdísar Olsen. Gestir Kolbrún Bergþórs- dóttir og Björk Jak- obsdóttir ásamt leynigesti. 21.00 Mæður og dætur Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir veltir fyrir sér sambandi mæðgna ásamt gestum sínum. 21.30 Hvernig er heilsan? Guðjón Bergmann ræðir við Hallgrím Magnússon lækni um heilsu heilbrigði. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. EINS og spáð hafði verið, munu söngfugl- arnir Beyoncé Knowles og Jay-Z hafa gengið í hjónaband í New York á föstudaginn var. Jay-Z, sem er 37 ára og heitir réttu nafni Shawn Carter, og Knowles, sem er 26 ára, héldu heljarinnar teiti eftir athöfnina í íbúð hans í TriBeCa hverfinu á Manhattan. Meðal boðsgesta voru foreldrar brúð- hjónanna og nánir vin- ir úr hópi stjarnanna, þar á meðal Gwyneth Paltrow og Chris Martin, og stallsystur Knowles úr söngsveitinni Destiny’s Child, þær Kelly Rowland and Michelle Willi- ams. Allar klæddust konurnar hvítu. Knowles og Jay-Z hafa verið sam- an í sex ár og hafa unnið saman að lögum sem náð hafa miklum vinsæld- um. Þau eru sögð eitt efnaðasta par dægurheimsins, en Jay-Z mun fá á sjötta milljarð króna fyrir næstu tón- leikaferð sína. Húsnæði rapparans var skreytt með 50.000 orkídeum sem var flogið inn frá Taílandi. Gestum var bannað að koma með farsíma í veisluna. Knowles og Jay-Z ganga í það heilaga Reuters Nýgift Beyonce Knowles og rapparinn Jay-Z mættu prúðbúin á tískusýningu á dögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.