Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2008 33 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Ö Sýningar hefjast að nýju í haust Engisprettur Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 Ö Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 Ö Fim 24/4 kl. 11:00 Fim 24/4 kl. 12:15 Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar eftir á Íslandi LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 10/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 11/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00 Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 7/4 kl. 10:30 F vatnsendaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Aðeins þessar fjórar sýningar! Heyrist oss gráta harpan þín: Hádegistónleikar Ágústs Ólafssonar Þri 8/4 kl. 12:15 Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Síðasta sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 7/4 kl. 17:00 Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Mið 9/4 fors. kl. 20:00 Fim 10/4 fors. kl. 20:00 Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 U ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 SÖNGVARINN Bobby Brown, fyrrum eiginmaður söngkonunnar Witney Houston, segir í nýrri ævi- sögu sinni að hann hafi átt í ást- arsambandi við Madonnu. „Þegar ég gaf út þriðju smá- skífuna af Don’t Be Cruel- plötunni, var ég ein skærasta stjarna samtímans,“ er haft eftir Brown. „Með velgengni koma konurnar! Á þessum tíma hafði ég farið út með helmingnum af stúlk- um í bransanum, þar á meðal Madonnu.“ Fyrrverandi hjónakornin Houst- on og Brown, sem eiga 15 ára dóttur, hafa lengi glímt við eitur- lyfjafíkn. Houston hefur í fjöl- miðlum svarað þeim ásökunum eiginmannsins fyrrverandi að hún hafi kynnt hann fyrir kókaíni og sagt þær rangar. Hún kjósi þó að tala ekki illa um barnsföður sinn opinberlega. Reuters Vinsæll Bobby Brown kveðst hafa átt vingott við margar stúlkur. Brown segist hafa verið með Madonnu ÞEIR Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson, úr Hjálmum og Senuþjófunum, fengu þá flugu í höfuðið að endurútsetja og hljóðrita lög fenjarokkarans Tony Joe White eftir að hafa fundið plötu með kappanum í safni ofurtöffarans Rúnars Júlíussonar. Bragi Valdimar Skúlason var fenginn til að semja ís- lenska texta við vel valin lög en síðan fengu ellefu svalir og klárir karlar að þenja raddböndin við undirleik Skuggasveina. Tony Joe White er augljóslega fyr- irtaks lagasmiður en á afrekaskránni má meðal annars sjá að meistarar á borð við Ray Charles, Tinu Turner og Elvis Presley hafa sungið lög hans. Það er karlmannleg tónlistarveisla sem bíður hlustandans á Minni karla. Þetta er töff tónlist, gerð af töffurum fyrir töffara. Fenjarokk, kántrí- músík, hvítt og sveitt fönk og mýr- arblús er á fjölbreytum og vel útfærð- um matseðlinum í flutningi úrvals söngvara úr ýmsum áttum. Hljóm- sveitin stendur sig með miklum myndarskap, með suðurríkjastíl- brigðin á hreinu, hljóminn kryddaðan og kæstan. Textar Braga setja svo punktinn yfir i-ið en þar er sálarlíf karlmannsins krufið á skurðborði gleði, einmanaleika, hörku og ang- istar innan um tómar bjórdósir og sígarettustubba. Allir eru söngvararnir góðir en senuþjófur plötunnar er Óttarr Proppé sem fer hamförum í súp- ersvölum og skítugum fönkslagara sem ber nafnið Af tollheimtu djöfuls- ins. Texti Braga er með þeim hress- ari sem undirritaður hefur heyrt það sem af er árinu og flutningur Skugga- sveina er vægast sagt glæsilegur. Magnús Eiríksson á góðan sprett í kántrílaginu Litlar konur og Megas lætur sig ekki vanta í góðan fé- lagsskap og er að sjálfsögðu pott- þéttur í fenjarokkslagaranum Á með- an gröfin enn er opin. Björn Jörundur fer einkar vel með trega- blandna ballöðu og Hjálmarnir Þor- steinn Einarsson og Sigurður Guð- mundsson skila flottum söng í lögunum Ef þú undrast og Ég sá það var gott. Á heildina litið standa allir söngvarar sig með miklum ágætum en lögin eru misspennandi eins og gengur og gerist þó flest séu þau yfir meðallagi. Titill plötunnar er tvíræð- ur í það minnsta en ekki er hægt að segja annað en að aðstandendum hennar hafi tekist ætlunarverk sitt; að setja karlmennskuna á stall með skörpum stíl, góðri tónlist og sönnum töffaraskap. Skuggalega svalt TÓNLIST Geisladiskur Skuggasveinar flytja lög Tony Joe White – Minni karla bbbmn Jóhann Ágúst Jóhannsson Tony Joe White SÖNGKONAN Jennifer Lopez og Marc Anthony eignuðust tvíbura fyrir tveimur mánuðum. Anthony hefur nú gefið konunni sængurgjöf, demantseyrnalokka að andvirði 2,2 milljónir punda, hátt í 190 milljónir króna. Tvíburarnir heita Max og Emme og munu upphafsstafir þeirra vera grafnir sinn í hvorn demantinn. Foreldrarnir eru á tónleikaferð í Mið-Ameríku og munu tvíburarnir hafa lagst í sitt fyrsta ferðalag um helgina, til móts við þau í Vene- súela. Reuters Örlátur Lopez og Marc Anthony. Lopez fær eyrnalokka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.