Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2008 29 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9- 16.30, boccia kl. 10, félagsvist kl.13.30-15.30 Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15-16, opin handavinnu- og smiðastofa kl. 9- 16, söngstund kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, lífsorkuleikfimi, morgunkaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, hádegisverður, bútasaumur, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt opin kl. 9-12, leiðb. Halldóra, Leikfimi kl. 10, leiðb. Guðný Helga- dóttir. Myndlistarnámskeið kl. 13-16, leiðb. Hafdís og bridge kl. 14. Fella- og Hólakirkja | Árlegi kaffidag- ur Dýrfirðingafélagsins í Reykjavík verður í kirkjunni 13. apríl og hefst með guðsþjónustu kl. 14 og kaffisölu að lokinni messu. Dýrfirðingar og vel- unnarar fjölmennum. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin kl. 10-11.30, sími 554-1226. Félagsvist í Gullsmára kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár kl. 13.30, línu- danskennsla kl. 18, samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og framhald kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og 13, handa- vinnustofan opin, lomber og canasta kl. 13.15, kóræfing kl. 17 og skapandi skrif kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- línshópur kl. 9, ganga kl. 11.40, hádeg- isverður, brids og handavinna kl. 13, Félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45, 10.30, karlaleikfimi kl. 9.30, boccia kl. 10.30, gönguhópur kl. 11, glerskurður kl. 13, bæjarferð FEBG og FEG kl. 13 frá Jónshúsi og 13.15 frá Garðabergi. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréút- skurður og handavinna, sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá hádegi spilasalur opinn, kóræfing kl. 14.20. Á morgun kl. 10.30 er létt ganga um nágrennið. Uppl. á staðn- um, s. 575-7720 og wwwgerduberg- .is Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, ganga og handmennt – gler kl. 10, Gafl- arakórinn kl. 10.30, handmennt – gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, kortagerð, handstúkuprjón o.fl. Jóga kl. 9-11, Sól- ey Erla, hádegisverður. Spilað kl. 13- 16. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Listasmiðjan opin. Fé- lagsvist, skapandi skrif, Bör Börsson, Müllersæfingar, brids, þegar amma var ung, leikfimi, sönghópur Hjördísar Geirs, Stefánsganga o.fl. Bókmennta- ferð til Akureyrar 14.-16. maí. Uppl. 568-3132. Langahlíð 3 félagsmiðstöð | Vitaa- torgsbandið leikur kl. 3. Íþróttafélagið Glóð | Pútt í Sporthús- inu kl. 9.30-11.30. Uppl. í síma 554- 2780. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, þriðjudag, er sundleikfimi í Graf- arvogssundlaug kl. 9.30. Norðurbrún 1 | Smíðastofa og vinnu- stofa í handmennt opnar kl. 9-16, boccia kl. 10, gleðistund með Helgu Björk kl. 14. Nýtt símanúmer á skrif- stofu 411-2760. Hárgreiðslustofa Erlu Sandholt, sími 588-1288. Sjálfsbjörg | Brids kl. 19 í félagheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Sléttuvegur 11, félagsmiðstöð | Fé- lagsvist kl. 13. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30, boccia kl. 11, leikfimi kl. 11.45, hádegisverður, kóræfing kl. 14.30, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30, handavinnustofan opin allan daginn, söngur kl. 10.30, spilað kl. 13. Þórðarsveigur 3 | Salurinn opinn kl. 13, leikfimi kl. 13.15, boccia kl. 14, kaffi- veitingar. Félagsráðgjafi kl. 10. Kirkjustarf Grafarvogskirkja | TTT fyrir 10-12 ára kl. 17-18 í Grafarvogskirkju og Húsa- skóla. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.-10. bekk kl. 20 í Grafarvogskirkju. Laugarneskirkja | Kvenfélag Laug- arneskirkju heldur fund kl. 20. Allar konur velkomnar. dagbók Í dag er mánudagur 7. apríl, 98. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17.) Samband íslenskra náms-manna erlendis stendurfyrir hádegismálstofu áfimmtudag undir yfirskrift- inni Áhrif gengisþróunar á kjör ís- lenskra námsmanna erlendis – Er ís- lenska krónan baggi á námsmönnum? Garðar Stefánsson er fram- kvæmdastjóri SÍNE: „Með málstof- unni viljum við vekja athygli á þeim miklu áhrifum sem sveiflur í gengi krónunnar geta haft á hagi íslenskra námsmanna erlendis,“ segir Garðar. „Á miðvikudag heyrum við m.a. reynslusögur námsmanna, fáum til okkar sérfræðing frá greining- ardeild Landsbankans, og kynnum ályktun frá stjórn SÍNE.“ Meira út, minna inn Samkvæmt reglum Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna fá þeir sem stunda nám sitt erlendis greitt fram- færslulán sem reiknað er í erlendri mynt: „Upphæðir lánanna eru ákvarðaðar af LÍN hvert sumar, en lánin greidd út í lok hverrar annar,“ útskýrir Garðar. „Áður en lán eru greidd út eru námsmenn langflestir að framfleyta sér með framfærslu- yfirdráttarlánum í íslenskum krón- um sem fást hjá bönkunum gegn lánsloforði frá LÍN. Í þeim miklu sveiflum sem eru á gengi krónunnar getur það gerst að kostnaður náms- manna, vegna framfærslu, sé mun hærri yfir námstímann og dugi ekki fyrir útborguðum námslánum. Ef krónan er veik yfir önnina, en styrk- ist í lok annar, getur gengis- munurinn valdið því að munar tug- um prósenta á milli útborgaðra lána og áætlaðs framfærslukostnaðar.“ Ekki á bætandi Meðal þeirra leiða sem dregið geta úr gengiskostnaði námsmanna nefnir Garðar þann möguleika að námslán séu greidd mánaðarlega, eins og þekkist á öðrum Norð- urlöndum: „Mikilvægt er að lán námsmanna erlendis skerðist ekki frekar vegna gengissveiflna. Er ekki frekari skerðingu á bætandi, enda framfærslulán mjög vanáætluð í flestum námslöndum“ segir Garðar. Málstofan, sem hefst kl 12, verður í Norræna Hhúsinu og er öllum opin. Heimasíða Samtaka íslenskra náms- manna erlendis er á slóðinni www.si- ne.is Menntun | Hádegismálstofa SÍNE á miðvikudag í Norræna húsinu Námsmenn og gengissveiflur  Garðar Stef- ánsson fæddist í Reykjavík 1984. Hann lauk stúd- entsprófi frá Verslunarskóla Íslands 2004, lýðháskólaprófi frá Grundtvigs Højskole í Hill- erød 2005 og stundar nú B.S. nám í hagfræði við HÍ. Garðar var vara- formaður stúdentaráðs HÍ 2007-8, hefur átt sæti í stjórn Lánasjóðsins fyrir hönd SHÍ, varamaður 2006-7 og aðalmaður 2007-8. Hann er nú starfandi framkvæmdastjóri SÍNE. KUNNAR eru sögur af engisprettuplágum, sem eyða öllum grænum gróðri og skilja landið eftir í auðn. Slík plága herjar nú á landbúnaðarhéruð í Tajikistan, skammt frá höfuðborginni, Dushanbe. Hér úða menn eitri á ófögnuðinn. Eitrað fyrir engisprettur Reuters Í 20 ár var Guðrún formaður Skógræktar- félags Mosfellsbæjar. Hún tók við stjórn fé- lagsins á tíma þegar starfsemin var í lægð. Athafnasvæði félagsins var einungis í Hamra- hlíð, vestasta hluta Úlf- arsfells. Þar hófst skóg- rækt 1957 en félagið var stofnað 1955. Þá var það deild í Skógræktarfélagi Kjósarsýslu, en 1972 var keypt jörðin Fossá í Hvalfirði. Þar hefur ver- ið stunduð blómleg skógrækt síðan í samstarfi við Skógræktarfélag Kópa- vogs. Saga skógræktar í Mosfellsbæ hef- ur verið nátengd Guðrúnu, sem lengst allra hefur verið formaður. Á stjórn- arfundum sem voru haldnir heima hjá henni í Bjarkarholti var alltaf skemmtilegt að taka þátt í störfum. Hún var ætíð þessi mikla baráttukona fyrir þeim málstað sem hún trúði á og treysti. Á fundunum greindi hún frá viðtölum sem hún hafði haft við sveit- arstjóra og alla bæjarstjórana, um að athuga með ný svæði sem klæða mætti skógi. Allt var vel undirbúið og stöðugt voru umsvif félagsins aukin. Fengin voru ný lönd, einkum fjalls- hlíðar og opin svæði í eigu sveitarfé- lagsins eða jafnvel einstaklinga. Með Guðrún Hafsteinsdóttir innkomu nýrra viðhorfa við vinnu og undirbún- ing skipulags opnuðust augu flestra fyrir því að auka þyrfti sem mest græn svæði og bæta umhverfi okkar. Skóla- nemendur, félagsmenn og áhugafólk um skóg- rækt vann að skógrækt. Eitt árið var um 100.000 trjáplöntum plantað. Það var vel að verki staðið hjá félagi sem ör- fáum árum áður hafði með herkjum náð að planta örfáum þúsundum. Er svo komið að á þessum tveimur áratugum hefur skógrækt verið hafin í nánast öllum fjöllum Mosfellsbæjar. Við sem höfum starfað með Guð- rúnu í skógræktarstarfi í Mosfellsbæ viljum óska henni til hamingju með 80 ára afmælið. Fornt kínverskt máltæki segir: „Sá sem ræktar skóg lifir lengi.“ Við sem eigum leið um mos- fellsku skógana minnumst þess góða starfs sem Guðrún hefur átt þátt í að láta verða að raunveruleika. Þessir vaxandi ungskógar eiga að verða okk- ur hvatning til meiri og frekari at- hafna á sviði skógræktar, myndunar nýrra skógarlunda þar sem mannlífið og náttúran blómgast og þroskast sem best. Guðjón Jensson. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason Íslandsmeistarar Norðanmennirnir Frímann Stef- ánsson og Reynir Helgason urðu Ís- landsmeistarar með góðum enda- spretti á Íslandsmótinu í tví- menningi sem fram fór síðustu helgina í mars. Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrólf- ur Hjaltason urðu að sætta sig við annað sætið eftir að hafa verið með ágæta forystu fyrir síðustu umferð. Bronsið hlutu Daníel Már Sigurðs- son og Guðmundur Snorrason. Mótið var jafnt og spennandi allt til loka. 36 pör tóku þátt í keppninni og þessi varð lokastaðan: Frímann Stefánss. - Reynir Helgas. 54,9% Sveinn R. Eiríkss. - Hrólfur Hjaltason 54,7% Daníel M. Sigurðss. - Guðm. Snorras. 54,5% Vignir Haukss. - Stefán Stefánsson 53,5% Sveinn R. Þorvaldss. - Gísli Steingrss. 53,3% Arnar G. Hinrikss. - Björn Theódórss. 53,3% Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Fimmtudaginn 3. apríl var spiluð sveitakeppni milli FEB Reykjavík og FEB Hafnarfirði á 10 borðum. Úrslit urðu þau að Hafnfirðingarnir fóru með sigur af hólmi með 155 stig- um á móti 144. Föstudaginn 4. april var spilaður tvímenningur á 15 borðum. Úrslit urðu þessi.i N/S:. Bragi Björnsson - Auðunn Guðmss. 370 Ragnar Björnsson – Gísli Víglundsson 363 Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 361 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 355A/V Ingimundur Jónss. – Helgi Einarss. 387 Jón Lárusson – Halla Ólafsdóttir 385 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 366 Knútur Björnsson – Elín Björnsd. 361 Björn Þorláksson er efstur í einmenningnum á Akureyri Lokið er tveimur kvöldum af þremur í Akureyrarmótinu í ein- menningi hjá B.A. Seinna kvöldið náðu þessir spilarar bestum árangri: Una Sveinsdóttir 63,2% Sigfús Hreiðarsson 59,7% Pétur Gíslason 58,4% Björn Þorláksson 57,6% Samanlagður árangur tveggja kvölda gildir í baráttunni um Akur- eyrarmeistaratitilinn í einmenningi. Staðan er nú þessi á toppnum. Björn Þorláksson 61,3% Una Sveinsdóttir 58,2% Sigfús Aðalsteinsson 54,7% Helgi Steinsson 54,5% Síðasta spilakvöldið í einmenn- ingnum verður 15. apríl. Kjördæmamótið í brids í Hólminum í maí Kjördæmamótið i brids fer fram í Stykkishólmi dagana 17. og 18. maí nk. Hótel Stykkishólmur hefur gert okkur bridsspilurum mjög gott til- boð á mat og gistingu sem er svo- hljóðandi: Gisting eina nótt í tveggja manna herbergi, 2x hádegisverður og 1x veislukvöldverður, verð 12.600 kr. á mann. Sama tilboð á eins manns her- bergi, 15.100 kr. Morgunverður er innifalinn. Verð á hádegismat er 1.800 kr. á mann á dag og veislukvöldverður kostar4.500 kr. á mann, morgun- verður er á 900 kr. á mann fyrir þá sem gista ekki. Aukanótt 4.000 kr. á mann. Pöntunarsími er 430-2100 eða á netfangið hotelstykkisholmur@sim- net.is Íslandsmeistarar Reynir Helgason og Frímann Stefánsson sigruðu í Ís- landsmótinu í tvímenningi sem fram fór um helgina. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.