Morgunblaðið - 11.05.2008, Síða 8

Morgunblaðið - 11.05.2008, Síða 8
8 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T N‡r sjúkrafljálfari Steffan Christensen sjúkrafljálfari B.Sc. kemur aftur til starfa. Fylgja foringjanum, einn, tveir og Kobbi. VEÐUR Árni Finnsson, formaður Nátt-úruverndarsamtaka Íslands er að verða dálítil ógn við íslenzka stjórnmálamenn.     Hann virðist halda bókhald yfirummæli þeirra um umhverf- ismál og heldur þeim svo við efnið, ef þeir fara yfir strikið.     Í grein hér íMorgun- blaðinu í fyrra- dag sagði Árni: „Þann 6. febr- úar 2006 sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ræðu á Alþingi: „Innan kvótans (íslenzka ákvæð- isins) rúmast annað hvort stækkun (í Straumsvík) eða eitt álver fram til ársins 2012 og er ekki rétt að segja það þá skýrt og vera ekki að láta menn gæla við þá hugsun að hér geti komið einhverjar fram- kvæmdir, sem hvorki standast þær alþjóðlegu skuldbindingar, sem við höfum gert né heldur þau markmið, sem við höfum í hag- stjórn?““     Síðan segir Árni Finnsson:„Á morgunvaktinni 23. apríl 2008 sagði Ingibjörg Sólrún hins vegar, að hún vissi ekki hversu mörg álver rúmist innan skuld- bindinga Íslands.“     Í Bandaríkjunum eru stofnanir ogsamtök sem halda svona bók- hald yfir afstöðu einstakra þing- manna til tiltekinna mála og yfir ummæli þeirra um þau mál.     Það er kannski kominn tími tilað útfæra þetta tómstunda- gaman Árna Finnssonar?     Koma upp reglubundnu aðhaldimeð stjórnmálamönnum á vefnum? Og þó. Kannski er það of illa gert gagnvart þeim. STAKSTEINAR Árni Finnsson Ógnvekjandi bókhald SIGMUND                            ! " #$    %&'  ( )                    * (! +  ,- . / 0     + -                         12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           !"" # ""  $" $       %    % && &  :  3'45;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@).? '$ $    $'  $ '$ $'  $' $' '$ '$ $ $'  $   $                           *$BCD  """                       !  "#  !"      $  %  &'       *! $$ B *!   () * "!  ") "!  # &! +& <2  <!  <2  <!  <2  (#!* ",  -". &/   CC                 <7   $   ()  *!       # $  +  &'         E8   $   ()  *!       # $  +  &'        ",  # B  E"  2  $   ()  *!       # $  +  &'      01 ""&22  &!""3 & &",  "4 $"  " $"$ Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Óttarr Guðlaugsson | 10. maí ASÍ til leigu Þessi skrípaleikur bif- reiðaumboðsins og ASÍ er til skammar, vissu- lega er rétt að einstaka bifreiðar hafi lækkað í verði en að kynna 17% lækkun á bifreiðum sem á svo ekki við nein rök að styðj- ast er hrein móðgun við viðskiptavini og landsmenn alla. Ég hef ekki tekið eftir forystu ASÍ hlaupandi á milli verslana í gegnum tíðina til þess að vera viðstadda lækkanir á vörum og þjónustu. Meira: otti.blog.is Marinó G. Njálsson | 9. maí Lægsta gengið Krónan náði nýrri lægð í dag. Gengisvísitalan endaði í 158,90 stigum [...] Þetta er auk þess lægsta gengi krónunnar að minnsta kosti frá því að núllin tvö voru klippt af krónunni fyrir tæpum þremur ára- tugum [...] Munum við sjá geng- isvísitöluna rjúfa 160 stiga múrinn á þriðjudag (markaðir lokaðir á mánu- dag annan í hvítasunnu) og jafnvel 170 stiga múrinn síðar í mánuðinum? Meira: marinogn.blog.is Björgvin Guðmundsson | 10 maí Varasöm einkavæðing Ríkisendurskoðun telur, að hjúkrunarheimilið Sóltún hafi fengið of háa greiðslu frá ríkinu með því að gefa rangar upplýsingar um með- ferðir,sem veittar voru. Hefur ríkisendurskoðun farið ítarlega yfir gögn heimilisins og komist að þessari niðurstöðu [...] Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja, að þetta dæmi sýni, að einkavæðing í heil- brigðiskerfinu geti verið varasöm. Meira: gudmundsson.blog.is Jón Bjarnason | 10. maí Græðgi og siðleysi Hæstiréttur hefur dæmt ólögmæta sölu á hlut ríkisins í Íslenskum að- alverktökum. Sigurbjörn Þorbjörnsson lögmaður segir þetta áfellisdóm yf- ir framkvæmd einka- væðinganefndar á sölu á hlut ríkisins í ÍAV: „Þetta snerist í sjálfu sér ekki um peninga af hálfu minna umbjóðenda, heldur um að menn vildu að leikreglur yrðu virtar og að menn yrðu ekki hafðir að fíflum“ ( 24 st. 10. maí). Það voru æðstu menn Framsókn- arflokksins sem handstýrðu sölunni. Halldór Ásgrímsson sem sat í ráð- herranefnd um einkavæðingu og sölu ríkiseigna og átti persónulega aðkomu að „gjöfinni“ sem og Jón Sveinsson formaður einkavæðingarnefndar rík- isstjórnarinnar og fulltrúi Framsókn- arflokksins. Söluverð fyrirtækisins var „vísvit- andi vanmetið“ en kaupandinn var Eignarhaldsfélag sem átti hinn hluta ÍAV og hafði komist yfir hann með yf- irgangi og klíkuskap. Kaupandinn, Eignarhaldsfélag aðalverktaka, kaupir hlut ríksins á 2 milljarða en ári síðar greiðir það sér 2,3 milljarða í arð! Slík dæmi eru nánast algild fyrir einkaa- væðingu og græðgina á markaðnum síðustu ár. Sala ÍAV er ekki einsdæmi. Nánast öll einkavæðing og sala rík- iseigna á undanförnum árum er brennd sömu lögleysunni. Vinnubrögð sem þessi hafa gagnsýrt íslenskt þjóð- félag á undanförnum árum og þeir sem þar hafa vélað um eiga meginsök á því mikla misrétti og kjaramun sem nú rík- ir í íslensku samfélagi. Það er þessi græðgi og botnlaust siðleysi í viðskiptum sem handstýrt var af æðstu stjórnendum landsins sem eiga alla sök á þeim efnahagsvanda sem við nú stöndum frammi fyrir. Það kemur að skuldadögunum en því mið- ur verða sökudólgarnir þá komnir í skjól með sitt og reikningurinn lendir sem fyrr á almenningi í landinu. Hve- nær kemur að því að æðstu ráðamenn þjóðarinnar beri perónulega ábyrgð gagnvart brotum sem þeir eru dæmdir fyrir í hæstarétti? Þingmenn Vg tóku þetta mál ítrekað upp á Alþingi og gagnrýndu „gjafastefn- una“ harðlega. Við óskuðum eftir út- tekt Ríkisendurskoðunar á sölu ÍAV sem og á bönkunum. Því miður reynd- ist Ríkisendurskoðun ekki valda því verkefni með fullnægjandi hætti. Meira: jonbjarnason.blog.is BLOG.IS FLUGFÉLAG Íslands og lettneska flugfélagið Air Baltic hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um leigu á einni Fokker 50 flugvél Flugfélags Íslands til Air Baltic. Afhending vél- arinnar mun fara fram í byrjun sept- ember nk. og mun Air Baltic hafa hana fram í miðjan maí á næsta ári eða í um níu mánuði. Vélin verður því tilbúin til notk- unar fyrir háannatímabil í rekstri Flugfélags Íslands sem er frá miðjum maí fram í september. Stefnt er að því að vinna að frek- ara samstarfi félaganna þar sem mismunandi árstíðasveiflur í rekstri þeirra geta gefið af sér ákveðin sam- legðaráhrif. Air Baltic er í eigu lettneska rík- isins og flugfélagsins SAS. Félagið flutti yfir 2 milljónir farþega á síðast- liðnu ári. Flugvélafloti Air Baltic samanstendur af 23 flugvélum, tveimur Boeing 757-200, tíu Boeing 737-500s, þremur Boeing 737-300 og átta Fokker 50. Leigir Fokker 50 vél til Air Baltic

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.