Morgunblaðið - 11.05.2008, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 11.05.2008, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Afmælisþakkir Kæru vinir! Kærar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og kveðjur á 90 ára afmælisdegi mínum þann 24. apríl. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á deild 3, Sólvangi, fyrir aðstoðina við mig við að taka á móti gestum og undirbúa veisluhald. Gleðilegt sumar! Málfríður Pálsdóttir frá Seljalandi Eftir Ágúst Ásgeirsson ags@mbl.is ÞRJÁR íslenskar skáldsögur keppa til úrslita í franskri bókmennta- keppni sem leidd verður til lykta á eynni Ile de Groix við sunnanverðan Bretaníuskaga í júlí. Eyjarskeggjum gefst færi á að hafa áhrif á valið og í því skyni liggja bækurnar frammi í nokkrum þjónustufyrirtækjum þar sem fá má þær að láni í nokkra daga. Sérstök dómnefnd valdi fjórar skáldsögur úr hópi 16 íslenskra rit- verka sem gefin hafa verið út í franskri þýðingu hin seinni ár. Ein þessara fjögurra er skáldsagan Fóst- bræður eftir Gunnar Gunnarsson (Frères jurés). Hún kemur þó ekki til álita þar sem Fayard-útgáfan vildi ekki leggja til bækur til kynningar verkanna meðal eyjarskeggja. Því stendur val- ið endanlega milli þriggja skáld- sagna. Þær eru Skugga-Baldur eftir Sjón (Le moindre des mondes), Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón, eftir Vigdísi Grímsdóttur (Je m’appelle Isbjorg, je suis lion) og og Brotahöfuð eftir Þór- arinn Eldjárn (Tête en miettes). Bók í þorpi Dómnefndin mun ásamt eyj- arskeggjum á Groix veita einni þess- ara sérstök verðlaun. Tilkynnt verð- ur um niðurstöðuna á þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí, og í framhaldinu vakin sérstök athygli á verðlaunasögunni. Til að auðvelda áhugasömum og örva þá til þátttöku í valinu liggja skáldsögurnar þrjár frammi í kössum hjá kjötkaupmanni, í apóteki, gler- augnaverslun eyjunnar, margmiðl- unarsafninu, fataverslun og pönnu- kökuhúsi. Þar verða þær aðgengilegar lysthafendum á tímabilinu 20. apríl til 30. júní. Að bókmennta- keppni þessari stendur félag sem kalla mætti „Bók í þorpi“ (Un livre au village) og er með aðsetur í smábænum La Cadière d’Azur syðst í Frakklandi. Rithöfundur frá Groix, Eric Pelsy, varð hlutskarpastur í þessari skáld- sagnakeppni árið 2004. Síðar í sumar fer fram stuttmynda- hátíð á eynni Groix þar sem eingöngu verða sýndir stuttmyndir frá Íslandi. Íslenskar bækur í frönskum apótekum Þrír íslenskir höfundar keppa til úrslita á frönsku eynni Ile de Groix Ile de Groix Eyjan liggur rétt fyrir utan Bretaníuskagann í Norðvestur- Frakklandi. Fjöldi eyjarskeggja er rúmlega 2.200. Sjón Vigdís Grímsdóttir Þórarinn Eldjárn Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.