Morgunblaðið - 11.05.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.05.2008, Blaðsíða 72
SUNNUDAGUR 11. MAÍ 132. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 14° C | Kaldast 5° C  Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast með suð- urströndinni. Rigning eða súld með köflum. Hlýjast suðvestan. » 8 ÞETTA HELST» Ný virkjun við Kröflu  Stefnt er að því að reisa allt að 150 MW jarðhitavirkjun við Kröflu í Skútustaðahreppi í Þingeyjarsýslu. Virkjunin, Kröfluvirkjun II, er hugs- uð sem viðbót við virkjunina sem fyrir er en afl hennar er 60 MW. » 2 Eykur námsgetu  Námstækniforritið Nemanet þyk- ir gefa góða raun við Melaskóla en það er einskonar rafræn stílabók sem þykir þjálfa upp skipulögð vinnubrögð nemenda. » 6 Játar á sig bankaránið  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skýrði frá því í gær að karl á þrítugs- aldri hefði játað á sig bankaránið í útibúi Landsbankans í Bæjarhrauni sl. miðvikudag. » 2 Óttast afleiðingarnar  Bændur óttast að væntanleg mat- vælalöggjöf kunni að ógna innlendri framleiðslu. Með löggjöfinni verður Ísland hluti af innri markaði Evr- ópska efnahagssvæðisins með bú- fjárafurðir, kjötvörur, mjólkurvörur og egg. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Ógnvekjandi bókhald Forystugrein: Biðlistar í fangelsi jafngilda þyngingu refsingar UMRÆÐAN» Alcan á Íslandi stofnaðili Eþikos Léttari en öll önnur mót Meta umhverfisáhrif álvers á Bakka Gistinóttum á hótelum fækkaði Ekki einkamál höfuðborgarinnar Hvers eiga íslensk skólabörn að gjalda? Ógnarmat og þjóðaröryggi ATVINNA» FÓLK» Paris spilar Matador í frístundum. » 67 Upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson hefur unnið með nokkrum af merk- ustu tónlistarmönn- um heims. » 62 TÓNLIST» Einn sá besti á Íslandi KVIKMYNDIR» Lindsay Lohan var rekin úr Manson-mynd. » 70 TÓNLIST» Death Cab for Cutie breytir til. » 65 Sjón, Vigdís Gríms- dóttir og Þórarinn Eldjárn keppa til úr- slita í bókmennta- samkeppni á franskri eyju. » 66 Keppa í Frakklandi BÓKMENNTIR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Alsæl með litlu stúlkuna 2. Alsæl þrátt fyrir appelsínuhúð 3. Til Íslands í kynlífsþjónustu 4. Óseldir bílar hrannast upp ÞESSIR hestamenn í Mosfellsbæ riðu um grynn- ingar við Tungubakka í Mosfellsbæ þegar ljós- myndari Morgunblaðsins flaug þar yfir. Svo virðist sem ferfætlingar af ýmsum gerðum kunni vel við þessa iðju, enda svalandi að dýfa loppum og hófum í sjóinn eftir langa för. Ekki kunna þó öll dýrin vel við bleytuna og kannski ekki að ástæðulausu að enginn köttur var með í för að þessu sinni. Vel hefur viðrað til útreiðartúra að undanförnu Farið á tölti um Tungubakka við Leirvog RAX NÝJASTA plata Sigur Rósar er tilbúin, og kemur hún út í lok júní. Um er að ræða fimmtu hljóð- versskífu sveit- arinnar, en hún hefur ekki enn hlotið nafn. Sig- ur Rós fer í tón- leikaferðalag í sumar, og mun sveitin spila í 19 löndum á 88 dög- um. Lokatónleikar ferðalagsins verða líklega á Íslandi í vetur. | 64 Fimmta platan tilbúin Jónsi í Sigur Rós LÁRA Hanna Einarsdóttir hefur staðið fyrir baráttu gegn áformum um Bitruvirkjun, allt að 135 MW jarðgufuvirkjun, sem fyrirhugað er að reisa við Ölkelduháls, við Reykja- dal ofan Hveragerðis, og á að fram- leiða rafmagn fyrir álver í Helguvík. „Það er ekkert auðvelt fyrir mig að standa í þessu. Ég er svo athygli- fælin. En svo má deigt járn brýna, að bíti um síðir,“ segir hún. Lára Hanna vill að sveitarfélagið Ölfus auglýsi aftur breytingar á að- alskipulagi vegna hinnar fyrirhug- uðu virkjunar en frestur til athuga- semda rennur út 13. maí. Framkvæmdaraðilinn sér um mat á umhverfisáhrifum Lára gagnrýnir harðlega lögin um umhverfismat frá 2006 vegna þess að þau geri ráð fyrir að framkvæmdar- aðilinn sjálfur, í þessu tilfelli Orku- veita Reykjavíkur, sjái um mat á um- hverfisáhrifum og til þess sé „fenginn „óháður fagaðili“, VSÓ- Ráðgjöf, sem gæti átt svo mikið und- ir því að af framkvæmdinni verði, að hann geti ekki verið á móti henni“. Hún heldur áfram: „Skipulagsstofn- un gerir ekkert annað en að sortera athugasemdirnar og sendir þær svo til Orkuveitunnar sem fer í gegnum þær og úrskurðar sjálf í málinu. Halló! Heyrir enginn í mér? Það er einfaldlega ekki hægt að ætlast til þess að menn séu hlutlausir í svona ferli. Sá sem ætlar að reisa virkjunina og sá sem ég tel víst að fái bita af kökunni, þessir aðilar fara með úrskurðarvaldið!“ Hún vill að þessir gallar á lögun- um verði lagfærðir þannig að óháðir aðilar, t.d. háskólarnir, annist þessi störf og Skipulagsstofnun fái úr- skurðarvaldið að nýju. „Núna er þetta eins og þegar sýslumennirnir stjórnuðu rannsókn mála sem þeir dæmdu svo í. Jón Kristinsson þurfti að leita til Mann- réttindadómstóls Evrópu til þess að við kipptum þessu í liðinn með að- skilnaði. Ég vona að það þurfi ekki að fara þá leiðina til þess að leiðrétta þessa vitleysu,“ segir Lára Hanna Einarsdóttir. | 26 Svo má deigt járn brýna Lára Hanna, sem gagnrýnir Bitruvirkjun, segir að hags- munaárekstur sé innbyggður í lögin um umhverfismat Í HNOTSKURN » Fyrirhugað er, að Bitru-virkjun rísi við Ölkelduháls við Reykjadal ofan Hveragerðis. Þar á að framleiða rafmagn fyrir væntanlegt álver í Helguvík. » Athugasemdafrestur rennurút 13. maí, eftir tvo daga. » Lára Hanna Einarsdóttirgagnrýnir það, að fram- kvæmdaraðila, Orkuveitu Reykjavíkur, skuli falið að sjá um umhverfismatið. Morgunblaðiðr/Valdís Thor Barátta Lára Hanna er mjög andsnúin Bitruvirkjun. MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 13. maí. Fréttaþjón- usta verður á Fréttavef Morgun- blaðsins, mbl.is, alla hvítasunnuhelg- ina. Senda má ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is Áskriftardeild Morgunblaðsins verður opin í dag, hvítasunnudag, frá klukkan 8 til 14. Lokað verður á mánudag. Skiptiborð blaðsins verð- ur opið á morgun, mánudag, frá klukkan 13 til 20. Símanúmer Morgunblaðsins er 569-1100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.