Morgunblaðið - 09.07.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.07.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2008 27 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, ÞÚ ERT FEITUR ÉG? FEITUR? ER ÉG FEITUR? ÉG HÉLT AÐ ÞETTA VÆRI BARA TÁLSÝN HVERJUM DATT Í HUG AÐ SETJA SJÓNVÖRP Á HJÓL? ÉG HELD AÐ SNATI VILJI AÐ ÞÚ KASTIR TIL HANS BEINI MUNIÐ BARA AÐ ÞIÐ ERUÐ MEÐ TÍMABUNDIÐ LANDVISTAR- LEYFI ÉG HLUSTA ALLTAF Á MÖMMU MÍNA ÉG HELD AÐ BÖRNIN SÉU EKKI HRIFIN AF OKKUR ÞAU LÍTA EKKI ÚT FYRIR AÐ VERA MJÖG GLÖÐ HÖLDUM BARA ÁFRAM! HVAÐ GETA ÞAU SVO SEM GERT? EKKI HENDA ÞAU Í OKKUR BJÓRFLÖSKUM NEI... EN ÞÚ ÆTTIR AÐ PASSA ÞIG Á BARNA- GLÖSUNUM GRRR! SPILIÐ „GAMLA NÓA!“ TAKK KÆRLEGA FYRIR AÐ HANDSAMA ÞESSA GLÆPAMENN MÍN VAR ÁNÆGJAN ÞÚ HEFÐIR NÁÐ ÞEIM SJÁLFUR EF ÉG HEFÐI EKKI KOMIÐ TIL SÖGUNNAR ÞÚ ERT ALLT OF HÓGVÆR MIG LANGAR AÐ SÝNA FÓLKI HVERNIG MAÐUR ÞÚ ERT... Í ALVÖRUNNI Velvakandi YLSTRÖNDIN í Nauthólsvík er frábær baðstaður og margt hægt að skoða á þessum slóðum þar sem bærinn Nauthóll stóð á 19. öldinni. Þær Emelía Sara og Magnea Rut eru að leika sér í skeljasandinum í víkinni. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Krakkar í Nauthólsvík Fótbolti og jafnrétti kynjana MIG langar til að óska Ríkissjónvarpinu inni- lega til hamingju með aldeilis frábæra um- fjöllun í kringum Evr- ópumótið í knattspyrnu og sýningar á öllum leikjum mótsins. Þeir hafa verið með heimsk- lassalýsingar og öll umgjörð til mikillar fyrirmyndar. Ég bíð spenntur eftir næsta móti og vonandi verður ekkert til sparað þá. Núverandi stjórnendur á RÚV eru að koma stofnuninni á háan stall með byltingu í allri sjón- varpsdagskránni. Kærar þakkir fyr- ir frábæra dagskrá. Svo vil ég lýsa aðdáun minni á ís- lenska kvennalandsliðinu. Þar hefur verið unnið algjört þrekvirki að und- anförnu með alveg dúndurgóðar fót- boltakonur á heimsmælikvarða. Það eina sem setur ljótan blett á málið er að það skuli vera frítt á suma leiki liðsins. Það er niðurlægjandi fyrir kvennabarráttuna að það þurfi að lokka til sín áhorfendur að lands- leikjum kvennalandsliðsins með því að þurfa ekki að borga neitt inn. Hvar er jafnréttisbaráttan? Annars birtist jafnréttisbarrátta kynjana stundum með afskaplega und- arlegum hætti. Til dæmis getur kvenfólk hringt í Rauðatorgið (bláu línuna) og þurfa ekki að borga krónu, en karlmaður sem hringir í Rauða torgið þarf að borga 99,90 kr. á mínútu og stundum meira. Ég meina, hvað er eiginlega í gangi. Fótboltaunnandi. Hringur fannst KVENMANNS- HRINGUR með steini fannst nýlega við sumarbústað í Kjarnaskógi. Eigandi getur fengið upplýsingar í síma 863-2605. Ferðamaður Lyklar fundust LYKLAR fundust í Aðalstræti um helgina, annar lykillinn er með ís- lenska fánanum, en hinn með bros- köllum. Eigandinn getur fengið upplýs- ingar í síma 867-0635.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnu- stofa kl. 9-16.30, sumarferð. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, morg- unkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádeg- isverður, spiladagur, ódýrt meðlæti með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa FEBK verður lokuð vegna sum- arleyfa frá 1. júlí til og með 5. ágúst. Uppl. gefa: Kristjana, s. 897-4566 og Kristmundur, s. 895-0200. Félagsvist verður spiluð í Gjábakka og Gullsmára eins og verið hefur. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Ferð á Strandir dagana 2.-4. ágúst nk. Brottför frá Gullsmára kl. 8, Gjábakka kl. 8.15. Ekið til Klúku í Bjarn- arfirði á fyrsta degi og að Munaðarnesi og Krossneslaug á öðum degi og Þors- kafj.heiði, Bjarkarlundur, Dalir á þriðja degi. Skráning og uppl. í félagsmiðstöðv- unum og síma 554-0999. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stang- arhyl 4, kl. 10. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, hádegisverður, fé- lagsvist kl. 13 og kaffistofan er opin til kl. 15.30. Borð með óskilamunum hefur verið sett upp í Gjábakka. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist og ganga kl. 9.30, hádegisverður kl. 11.40, kvennabrids kl. 13, kaffiterían lok- ar kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Hádegismatur, brids og textílvinna kl. 13, kaffiveitingar, Jónshús opið til kl. 16.30. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin og púttvöllurinn opinn. Morgunkaffi, Stef- ánsganga kl. 9.15. Ganga Guðnýjar kl. 10, hádegisverður og síðdegiskaffi alla virka daga. Uppl. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Húna- búð, Skeifunni 11, kl. 17. Ringó og pútt á menningarflötinni við Gerðarsafn kl. 12 á miðvikud. og á laugard. kl. 13. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 13, kaffi- veitingar kl. 14.30. Hárgreiðslustofa, s. 552-2488, fótaaðgerðastofa, s. 552- 7522. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13, sund kl. 10-12, hádegisverður, versl- unarferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffiveit- ingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Opið í dag. Verslunarferð kl. 12.15, dans kl. 14, fóta- aðgerðastofan opin. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin frá kl. 17-20. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í s. 858-7282. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Hressing í safnaðarheimili á eftir. Dómkirkjan | Hádegisbænir, bæna- stundir alla miðvikudaga kl. 12.10-12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna- stund í kaffisal kl. 12. Bænarefni má senda á netfangið filadelfia@gospel.is. Laugarneskirkja | Sumarkvöldstón- leikar verða 10. júlí kl. 20. Þórólfur Stef- ánsson flytur spænska gítartónlist. Vídalínskirkja Garðasókn | For- eldramorgunn kl. 10-12.30. Kaffi á könn- unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.