Morgunblaðið - 09.07.2008, Síða 33

Morgunblaðið - 09.07.2008, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2008 33 irnir tveir. Spilarinn fylgir frekar þröngum söguþræði í mjög svo skorðuðu umhverfi, en fær að sama skapi að framkvæma ansi flott fantabrögð og er leiddur á miklum hraða í gegnum spennandi fram- vinduna.    Metal Gear Solid 4 er svo algjörkonfektmoli. Á meðan GTA IV nær furðulangt í því að skapa raunverulegt umhverfi má segja að MGS4 fari næstum alla leið! Andlits- drættir og hreyfingar, smáatriði í ljósi og skugga, og mergjað hljóðið gleypir spilarann hreinlega. Sviðs- myndin er mikilfengleg og sögu- þráðurinn skiptir svo miklu máli að stór hluti leiksins fer í myndrænar bardagasenur og samtöl milli nokk- uð margbrotinna sögupersóna. Reyndar gerist það á köflum að söguþráðurinn verður örlítið kjána- legur. Handritshöfundar Konami augljóslega undir fullmiklum áhrif- um frá þeim barnalegu samskiptum kynjanna sem eru svo áberandi í japönskum teiknimyndum og teikni- myndasögum. Solid Snake, of- urhermaðurinn dularfulli, verður líka á köflum einum of mikill töffari, ekki ósvipað og sólarhringshetjan Jack Bauer.    En svo koma kaflar sem fá manntil að gleyma með öllu örfáum vanköntum leiksins. Hin ógurlegu bardagavélmenni Gekkó eru t.d. svo ógnvekjandi og svakaleg að maður spilar inngangsatriði leiksins á sæt- isbrúninni. Vondu karlarnir eru svo myrkir og skelfilegir, svo gegnsósa af reiði og sturlun og lokabardagarnir svo frumlegir að jafnast á við bestu has- armyndir frá Hollywood.    Og svo er það bardagi aukaper-sónunnar og ofur-samúræjans Raiden við Gekkó-vélmennin. Nokk- urra mínútna löng vídeósena í miðjum leik sem er alveg hreint ótrúlegt bardagaatriði. Eins og Mat- rix á japönskum sterum. Bardaga- ballett eins og hann gerist bestur í hasarmyndum nútímans. Alveg gjörsamlega mergjað. asgeiri@mbl.is Eins og myndin Sum atriði tölvuleiksins um Jason Bourne eru alveg eins og í bíómyndunum. Mætti kalla leikinn gagnvirka kvikmynd. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 8 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5:40 B.i. 7 ára MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MEET DAVE kl. 8 B.i. 7 ára HANCOCK kl. 10 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 10:10 B.i. 12 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í ÁLFABAKKA ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Norskir plastbátar Sterkir, stöðugir og öruggir. Þola vel grófa meðferðÞola vel grófa meðferðeru upplagðir á sjó og vötn Notendur eru meðal annars. Bátaleigur, Björgunaraðilar og sportveiðimenn. m einnig með 500 L og 1.000 L vatnstan Notendur eru meðal annars bátaleigur, björgunaraðilar og sportveiðimenn. Erum einnig með 500 L og 1.000 L vatnstanka fyrir sumarbústaði og fl. Uppl. í síma 697 4900 og á www.svansson.is taði og fl. fyrir sumarbú Þola vel grófa meðferð eru upplagðir á sjó og vötnog eru upplagðir á sjó og vötn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.