Morgunblaðið - 09.07.2008, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jóna
Símonía Bjarnadóttir á Ísafirði.
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Viltu syngja minn söng?.
Umsjón: Kristjana Arngrímsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif-
ur Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Túristarnir.
Smá saga eftir Kristínu Ómars-
dóttur. Leikendur: Arndís Hrönn
Egilsdóttir, Edda Björgvinsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Bjart-
mar Þórðarson og Jóhann G. Jó-
hannsson. Leikstjóri: Guðmundur
Ingi Þorvaldsson. (e) (8:10)
13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumar-
ferð um heima og geima í fylgd
valinkunnra leiðsögumanna.
14.00 Fréttir.
14.03 Bravó, bravó!. Aríur og örlög
í óperunni. Bergþóra Jónsdóttir
og Sigríður Jónsdóttir. Áður flutt
2004.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Múrinn í
Kína. eftir Huldar Breiðfjörð.
(16:19)
15.30 Dr. RÚV. Fjölmenning og fé-
lagsmál. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Guðmundur
Gunnarsson og Elín Lilja Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. (e)
20.00 Leynifélagið. Ævar Þór
Benediktssonheldur leynifélags-
fund fyrir krakka.
20.30 Tímakorn. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir. (e)(5:13)
21.10 Sólarglingur: Heimsókn í
Hólaskóla. Kristín Einarsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Pan. eftir Knut
Hamsun. Sigurður Skúlason les.
(2:11)
22.45 Svörtu sönggyðjurnar. Ma-
halia Jackson og gospelið. Um-
sjón: Vernharður Linnet. (e) (6:8)
23.30 Loftbelgur. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. (e) (7:12)
24.00 Fréttir. Veður og sígild tón-
list.
16.00 Út og suður Kóki í
Hrafnsholti í Neðra Sax-
landi í Þýskalandi (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (e) (23:26)
17.55 Alda og Bára (22:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (33:35)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (11:20)
18.30 Nýi skólinn keisar-
ans (37:42)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Baldni folinn (Rough
Diamond) (3:6)
20.50 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Kona sem
var skotspónn skólafélaga
sinna vegna útlits og
óframfærni snýr aftur í
skólann sem námsráðgjafi.
Aðalhlutverk: Judy Greer,
Chris Parnell, Kristoffer
Polaha, Earl Billings og
Brooke Burns. (5:7)
21.10 Heimkoman (Octo-
ber Road) Ungur skáld-
sagnahöfundur snýr aftur
í heimahagana til að
styrkja böndin við vini og
vandamenn. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Saga rokksins
(Seven Ages of Rock:
Breskt indírokk) Heim-
ildaþáttur um sögu rokk-
tónlistar frá 1960 til nú-
tímans. Við sögu koma
The Smiths, Oasis, Blur,
Kaiser Chiefs og Arctic
Monkeys. (7:7)
23.15 Andalúsía Spænsk
dansmynd. (e)
23.45 Kastljós (e)
00.05 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Camp Lazlo
07.45 Tommi og Jenni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.10 Tískuráð Tim Gunns
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar
12.50 Systurnar (Sisters)
13.35 Læknalíf (Grey’s
Anatomy)
14.20 Derren Brown:
Hugarbrellur
14.45 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
19.10 Simpson–fjölskyld-
an (The Simpsons)
19.35 Vinir (Friends
20.00 Flipping Out
20.45 Cashmere Mafia
21.30 Miðillinn (Medium)
22.15 Oprah
23.00 Læknalíf (Grey’s
Anatomy)
23.45 Mánaskin (Moon-
light) Rómantískur
spennuþáttur með yfir-
náttúrulega ívafi.
00.30 Ríkiseigin (State
Property)
01.55 Réttarlæknirinn
(Crossing Jordan) (2:21)
02.40 Flipping Out
03.25 Cashmere Mafia
04.10 Miðillinn (Medium)
04.55 Mannshvörf (Miss-
ing)
05.40 Fréttir (e)
17.55 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.25 PGA Tour – Hápunkt-
ar (John Deere Classic)
19.20 Landsbankamörkin
20.20 F1: Við endamarkið
Fjallað um atburði helg-
arinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin.
21.00 Umhverfis Ísland á
80 höggum Logi Berg-
mann Eiðsson fer um Ís-
land á 80 höggum.
21.45 Stjörnugolf
22.25 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 2.11. 1994)
00.05 Main Event (World
Series of Poker 2007)
08.00 Land Before Time XI:
Invasion of the Tinysauru-
ses
10.00 Fjölskyldubíó: Honey,
I Shrunk the Kids
12.00 The Family Stone
14.00 Land Before Time XI:
Invasion of the Tinysauru-
ses
16.00 Fjölskyldubíó: Honey,
I Shrunk the Kids
18.00 The Family Stone
20.00 Jackass Number Two
22.00 Waiting
24.00 Bookies
02.00 U.S. Seals II
04.00 Waiting
06.00 Deja Vu
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Kid Nation 40 krakk-
ar á aldrinum 8 til 15 ára
flytja inn í yfirgefinn bæ
og stofna nýtt samfélag.
Þar búa krakkarnir í 40
daga án afskipta fullorð-
inna. (e)
20.10 Top Chef (9:12)
21.00 Britain’s Next Top
Model Bresk raunveru-
leikasería þar sem leitað
er að efnilegum fyrir-
sætum. Íslenski ljósmynd-
arinn Huggy Ragnarsson
er meðal dómara.
21.50 How to Look Good
Naked - Lokaþáttur
22.20 Secret Diary of a
Call Girl - Lokaþáttur
22.50 Jay Leno
23.40 Eureka (e)
00.30 Dynasty (e)
01.20 Girlfriends (e)
01.45 Vörutorg
02.45 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Las Vegas
22.45 Traveler
23.30 Twenty Four 3
00.15 Tónlistarmyndbönd
SJÓNVARPIÐ hóf í þar síð-
ustu viku sýningar á frábær-
um gamanþætti sem er
blanda uppistands og leik-
inna atriða. Omid fer á kost-
um heitir þátturinn í ís-
lenskri þýðingu, The Omid
Djalili Show á frummálinu.
Þar hittir þýðandi í mark
því Omid fer svo sannarlega
á kostum.
Það er greinilegt að Omid
Djalili hefur þróað gaman-
stíl sinn sem uppistandari
og er öllum hnútum kunn-
ugur þar, veit t.d. hvernig
best er að bregðast við
dræmum viðbrögðum við
brandara. Jú, með því að
dansa magadans og sveifla
hljóðnemanum milli fóta sér
um leið!
Í síðustu viku gerði Omid
stólpagrín að Osama bin
Laden, lék samkynhneigðan
kvikmyndaleikstjóra sem
sendur er út í ónefnda eyði-
mörk að taka upp mynd-
band með bin Laden og
tekst að poppa hryðjuverka-
leiðtogann allhressilega
upp. Pólitíska og samfélags-
lega ádeilu vantaði ekki í
þáttinn, Omid er af írönsk-
um og breskum ættum og
gerir mikið grín að rang-
hugmyndum sem Vestur-
landabúar hafa oft um Írani
og Mið-Austurlönd. T.d. má
ekki kalla persneskan kött
íranskan því íranskur kött-
ur hlýtur að liggja á
sprengju, reiðubúinn að
sprengja sig í loft upp.
ljósvakinn
Djalili Góður í gríninu.
Stórkostlegur grínisti
Helgi Snær Sigurðsson
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Kollektivet i Köping 17.55 Kaoskontroll 18.25 Litt som
deg 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Vikinglotto 19.40 Kriseteamet 20.30 I kveld
21.00 Kveldsnytt 21.15 Hva skjedde med Diane?
22.55 Viten om 23.25 Jukeboks
NRK2
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Babel spesial 17.30 Trav:
V65 18.00 NRK nyheter 18.10 Planeten vår 19.00 Jon
Stewart 19.25 Edle dråper 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.05 Romerrikets vekst og fall 20.55 Odda-
sat – nyheter på samisk 21.00 Spekter 21.55 Min
store drøm 22.25 I kveld
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron 15.00 Tillfällets hjält-
ar 15.30 Fantastiska berättelser 16.00 Lilla röda trak-
torn 16.10 Storasyster och lillebror 16.15 Bosse bog-
serbåt 16.30 Hej hej sommar 16.31 Planet Sketch
16.50 Det femte väderstrecket 17.00 Blue water high
17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Uppdrag
granskning – sommarspecial 19.00 Mördare okänd
20.45 Rapport 20.55 Sommartorpet 21.25 Packat &
klart sommar 21.55 Baronessan 22.25 Blod, svett och
danska skallar
SVT2
15.10 Fritt fall 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fot-
bollsakademin 16.45 Grön glädje 17.10 Dansbröder
17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30 Skild!
18.00 I djurens värld 18.55 Radiohjälpen: Kronprins-
essan Victorias fond 19.00 Aktuellt 19.30 Hjärtrud
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Isn’t
She Great? 22.00 Sleeper cell
ZDF
12.15 Tour de France 15.45 Leute heute 16.00 SOKO
Wismar 16.50 Lotto 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Küstenwache 18.15 Aktenzeichen: XY … ungelöst
19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Abenteuer
Wissen 20.45 auslandsjournal 21.15 Spurlos
verschwunden 21.45 heute nacht 22.00 Die Welt ist
eine „Google“ 22.30 Küstenwache 23.15 Abenteuer
Wissen 23.45 heute 23.50 Markus Lanz
ANIMAL PLANET
12.00 White Shark, Red Triangle 13.00 Dragons Alive
14.00 Pet Rescue 14.30/22.00 Wildlife SOS 15.00
Animal Cops Houston 16.00 E–Vets – The Interns
17.00/21.00/23.00 The Planet’s Funniest Animals
17.30/23.30 Monkey Business 18.00 Nick Baker’s
Weird Creatures 19.00 Locust Invasion – The Insect
that Ate Africa 20.00 Animal Cops Houston 22.30 Pet
Rescue
BBC PRIME
12.00 One Foot in the Grave 13.00 Antiques Roads-
how 14.00 Garden Invaders 14.30 Room Rivals 15.00
EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00 2 Po-
int 4 Children 17.00 Room Rivals 17.30 Trading Up
18.00 Down to Earth 19.00 Murder Prevention 20.00
2 Point 4 Children 21.00 Down to Earth 22.00 Murder
Prevention 23.00 Antiques Roadshow
DISCOVERY CHANNEL
12.00/20.00 Dirty Jobs 13.00/17.00 How Do They
Do It? 14.00 Building the Biggest 15.00 Extreme
Machines 16.00 Overhaulin’ 18.00 Mythbusters
19.00 Extreme Engineering 21.00 I Shouldn’t Be Alive
22.00 Deadliest Catch 23.00 Most Evil
EUROSPORT
9.30 Volleyball 11.30 Cycling 15.30 Volleyball 16.00
Eurogoals Flash 16.15 Wednesday Selection 16.25
Equestrian 17.25 Equestrian sports 17.30 All sports
17.40 Golf 19.15 Sailing 19.50 Wednesday Selection
20.00 Cycling 21.00 Volleyball 22.15 Eurogoals Flash
22.30 Cycling
HALLMARK
12.30 Grand Larceny 14.15 My Brother’s Keeper
16.00 Everwood 17.00 McLeod’s Daughters 18.00
Two Fathers: Justice For The Innocent 20.00 Law & Or-
der 21.00 Human Trafficking 23.00 Law & Order
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 10:30 P.M. Summer 14.00 Crusoe 15.35 Sha-
dows and Fog 17.00 Fires Within 18.25 A Small Circle
of Friends 20.15 Twilight Time 21.55 Matewan
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Shipwreck Graveyard 13.00 Titanic: The Final
Secret 14.00 Seconds from Disaster 15.00/22.00 Air
Crash Investigation 16.00 Battlefront 17.00 Long Way
Down 18.00 Omaha Beach: The Real Horror 19.00
Earth Investigated 20.00/23.00 Battle Survivors
21.00 Shipwreck Graveyard
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Tagessc-
hau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10
Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Berlin,
Berlin 17.20 Das Quiz 17.50 Wetter 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 In letzter Sekunde
19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.28 Wetter
21.30 Deutschland, deine Künstler 22.15 Nachtma-
gazin 22.35 Liebende Frauen
DR1
12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på
tegnsprog 13.05 Last Exile 13.30 SommerSummarum
15.05 Monster allergi 15.30 Kære Sebastian 15.50
Lisa 16.00 Sommertid 16.30 Avisen/Sport 17.00
SommerVejret 17.05 Hercule Poirot 18.00 Hestebrø-
drene 18.30 De store bjørne 19.00 Avisen 19.25
Sommervejret 19.35 Aftentour 2008 20.00 En sag for
Frost 21.40 Onsdags Lotto 21.45 Flair for mord 23.20
Seinfeld
DR2
12.50 Pilot Guides 13.40 Lovejoy 14.30 Den 11. time
– remix 15.00 Deadline 17.00 15.15 Miss Marple
16.15 En verden i krig 17.05 På sporet af østen 18.00
Only You – den eneste ene 19.45 Verdens kulturskatte
20.00 Niklas’ mad 20.30 Deadline 20.50 Dalziel &
Pascoe 21.40 The Office 22.00 Homo i hymens læn-
ker 23.20 Den 11. time – remix
NRK1
12.00 Sport 13.35 Presidenten 14.15 Ung flukt
15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Fiffi og blomsterbarna 16.10 Gnot-
tene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
stöð 2 sport 2
18.05 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
18.35 Football Icons 2
(Football Icon) Ungir
knattspyrnumenn keppa
um eitt sæti í Chelsea. Sjö
þúsund knattspyrnumenn
á aldrinum 16–18 ára
skráðu sig til leiks.
19.25 Tottenham Hotspur
Greatest Goals (Bestu
bikarmörkin)
20.20 Eiður Smári Guð-
johnsen (10 Bestu)
21.10 Southampton –
Tottenham, 94/95 (PL
Classic Matches)
21.40 Central Masters
(Masters Football) Matt
Le Tissier, Glen Hoddle,
Ian Wright, Paul Gasco-
igne, Lee Sharpe, Jan
Mölby og Peter Beardsley
leika listir sýnar.
ínn
20.00 Mér finnst... Spjall-
þáttur í umsjón Kolfinnu
Baldvinsdóttur og Ásdísar
Olsen. Gestir: Katrín Júl-
íusdóttir, Ellý Ármanns,
Guðmundur Jónsson.
21.00 Nútímafólk Umsjón:
Randver Þorláksson. Lífið
og óperan. Gestur Stefán
Baldursson óperustjóri.
21.30 Hvað ertu að
hugsa? Umsjón: Guðjón
Bergmann. Gestur Kol-
brún Björnsdóttir grasa-
læknir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BRESKU læknasamtökin skora á
þarlend stjórnvöld að setja sér að
markmiði að Bretland verði reyk-
laust árið 2035. Til þess að það
markmið náist segja læknarnir að
takmarka verði mjög reykingar í
kvikmyndum og fjölmiðlum.
Kvikmyndir sem sýna reykingar
ættu að þeirra mati að lenda í
sama flokki og myndir sem sýna
gróft ofbeldi eða kynlíf og aðeins
vera aðgengilegar eldri áhorf-
endum.
Samtökin segja að jafnt og þétt
hafi dregið úr reykingum á hvíta
tjaldinu á milli 1950 og 1990, en
síðan hafi þær aukist aftur.
Veggspjaldið sem notað var til
þess að auglýsa kvikmyndina
Pulp Fiction segja þeir til dæmis
jafngilda gjöf til tóbaksframleið-
enda, þar sem þokkadísin Uma
Thurman sýni reykingar í mjög
glæsilegum ljóma.
Gjöf til
tóbaksfram-
leiðenda?
Góð auglýsing Uma með rettuna.
Reykmettaður Humphrey Bogart.