Morgunblaðið - 09.07.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.07.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2008 31 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Í ALLT SUMAR - 650 KR. www.laugarasbio.is Meet Dave kl. 6:10 - 8:30 - 10:40 B.i. 7 ára Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Incredible Hulk kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára The Happening kl. 10:20 B.i. 16 ára Zohan kl. 5:40 - 8 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 10:20 B.i. 14 ára ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650kr. eee Sýnd kl. 6:10, 8 og 10 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee 650kr. eeee 24 stundir 650kr. Sýnd kl. 4 m/ íslensku tali Sýnd kl. 5Sýnd kl. 8 og 10:10 eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL 650kr. Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! 650kr. 650kr. M Y N D O G H L J Ó Ð Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 5:50, 8 og 10:10 - DIGITAL BYGGT Á EINUM VINSÆLASTA SÖNGLEIK ALLRATÍMA SÖNGKONAN Britney Spears og tónlist- arkonan Madonna hafa leitt saman hesta sína á ný og að þessu sinni við gerð mynd- bands fyrir tónleikaferð þeirrar síðarnefndu. Spears og Madonna vöktu verulega at- hygli fyrir einum fimm árum, á MTV- verðlaunaafhendingunni, þegar þær kysst- ust á sviði. Þar var enginn mömmukoss á ferð heldur öllu votari. Vefsíðan Access Hollywood segir mynd- bandið verða sýnt í heimstónleikaferð Mad- onnu, Sticky& Sweet, þ.e. klístrað og sætt, sem er á næsta leiti. Myndbandsgerðin mun fara fram í þessari viku. Ekki er vitað hvert innihald myndbandsins er en af fyrri afrek- um Madonnu og Spears að dæma má telja nær öruggt að það verði af kynferðislegum toga. Spears og Madonna saman á ný Reuters Kossinn Spears og Madonna kyssast ástríðufullum kossi fyrir fimm árum. SMÁFUGLAR Rúnars Rúnars- sonar bættu við sig fimm verðlaun- um síðustu vikuna, nú síðast á sunnudaginn fékk hún tvenn verð- laun á alþjóðlegu stuttmyndahátíð- inni Super Shorts í London. Í síð- ustu viku hreppti Rúnar þrenn verðlaun á Capalbio-stutt- myndahátíðinni á Ítalíu. Rúnar viðurkennir að eftir því sem verðlaununum fjölgi dragi úr undruninni yfir þeim. „Það væri al- gjör hræsni að segja að maður væri alltaf eins og maður hefði orð- ið fyrir eldingu þegar maður fær svona verðlaun. Þegar það er búið að ganga svona vel þá á maður meiri mögu- leika en ella. Maður veit eftir fyrstu hátíðarnar hvort myndir eru Of groddaleg fyrir Kanann? Stuttmynd Rúnars, „Síðasti bærinn“, var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna árið 2006 og aldrei að vita nema önnur tilnefning sé í spilunum. Rúnar stendur í samn- ingaviðræðum við bandarískt/ franskt dreifingarfyrirtæki sem hyggst koma henni inn á borð bandarísku kvikmyndaakademí- unnar. „Ég held að hún gæti verið aðeins of groddaleg fyrir Kanann en það á eftir að koma í ljós. Það hefur samt verið að koma mér á óvart hvað myndin gengur vel ofan í mismunandi fólk, þannig að mað- ur veit aldrei.“ Það kemur ekki í ljós fyrr en í janúar á næsta ári hvort Rúnar nær sinni annarri óskarstilnefningu áður en hann lýkur námi. Hann á enn eitt ár eftir í Danska kvikmyndaskólanum í Kaup- mannahöfn. „Næsta verkefni sem fer í tökur verður lokaverkefnið mitt í skólanum. Ég hlakka bara til þegar ég verð búinn í námi og fæ olnbogarými til þess að gera myndir í fullri lengd.“ verðlaunuð á Edinborgarhátíðinni, í Valencia og Sankti Pétursborg. Sjónvarpsstöðin Canal + hefur keypt sýningarrétt að myndinni og hyggst sjónvarpa henni í Frakk- landi. verðlaunamyndir eða ekki.“ Síðan „Smáfuglar“ voru frum- sýndir í Cannes í maí hefur mynd- in hlotið átta verðlaun á fimm kvik- myndahátíðum, en auk þeirra sem á undan eru taldar hefur hún verið Sigurganga Smáfugla heldur áfram „Maður veit eftir fyrstu hátíðarnar hvort myndir eru verðlaunamyndir eða ekki.“ Morgunblaðið/ Halldór Kolbein Útskrifast bráðum „Ég hlakka bara til þegar ég verð búinn í námi og fæ olnbogarými til þess að gera myndir í fullri lengd,“ segir Rúnar Rúnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.